Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ 126 ViS því liggja þessi svör: Af þessum 51 sjúkl. má heita alger ókunnug- leiki um 28, og eru til ]>ess e'ölilegar ástæöur um 24, því 14 þeirra voru aöfluttir og áttu tiltölulega 'skamma dvöl, en 10 eru skráöir fyrir meira en 15 árum. Vitneskja sú, sem eg gat fengiö um þessa sjúkl., virtist mér svo litils nýt, aö eg hefi látiö þá liggja milli hluta. Um 11 sjúkl. eru líkur til„ aö þeir hafi sýkst á heimili sínu, en þeir eru ekki teknir upp í töfluna, því óvíst var í hverjum dálkinum ])eir ættu lieima. Eftir eru þá 12, sem hafa að Ííkindum sýkst utan heimilis, en annars óvissa um. Ef þessar likindatölur eru teknar meö, þá veröa þeir 41 + 11 = 52 af 51 + 23 = 74, eöa 70.3%, sem eru sýktir á heimilinu. Hlutfallstalan lireytist ekki svo mjög fyrir því, og ]>essi sýkingarlíkindi veröa eftir sem áöur langefst á blaöi. Þegar svo þess er gætt, aö ýmsir þeirra, sem taldir eru sýktir utan lieimilis, hafa aö öllum líkindum sýkst af fólki, er þeir dvöldu meö lengri eöa skemri tíma, viö atvinnurekstur eöa nám, þá veröa þeir lang- flestir, sem sýkjast af heimafólki í rýmri merkingu. Alls eru þannig fengin 3 atriði, sem öll 1>enda í eina og sömu átt um þaö, hvar berklasýkingar sé og hafi veriö aö leita í héraðinu. Fyrst er ])aö atriöi. um sýkjendur, sem hér er veriö aö ræöa um. í ööru lagi yfir- ferö veikinnar. Hún heföi áreiöanlega verið önnur og víðari, ef menri sýktust oft úrslitasýking á mannfundum. í þriðja lagi er útbreiösla barna- sýkingarinnar; hún hefði að öðrum kosti oröiö víðar, á fleiri heilbrigðum lieimilúm. Öll þessi atriöi benda á, aö sýkingin eigi sér aðallega stað á sýktum heimilum, ]>au eru sýkingarstöðvarnar, en aftur á móti er miklu síður aö ræöa um sýking er menn hittast, á mannamótum o. s. frv. Tölum dálkanna í'VI. töflu ber ekki saman viö samskonar hlutfallstölur Sig. Magnússonar (í ritgeröinni: Hvenær smitast menn .. etc.). Samkv. töflunni eru 21,6% sýktir af foreldri (45,4% S. M.) 15,7% af systkinum (35-5% S. M.), 2°/o af maka (1,9% S. M.) og 60,8% af ööru heimafólki og utan heimilis (17.2% S. M.). Hér ber mikið á milli, nema hlutfalls- lalan um sýking lijóna er svo lík sem orðið getur. Svo viröist, aö hér í Dalasýslu hafi fleiri sýkst af vandalausum, lierklaveikum heimamönn- um og á öörum stööum, þar sem þeir hafa átt skemri eða lengri dvöi, heldur en athuganir S. Magn. benda á um landið í heild sinni. Þessu atriöi ber saman viö sýkingaraldurinn (sjá næsta kafla), en auðvitað eru tölur mínar mjög lágar. í ]>essu sambandi eru ]>ó eftirtektarverð ummæli Sig. Magn. á bls. 12 neðst og 13 efst, að „smitaðir af öðrum“ ættu sennilega aö vera fleiri, og þessir „aðrir sýkjendur“ séu aðallega heimafólk. Þetta vil eg fvllilega taka undir, ásamt fyrra atriði ályktunar hans á bls. 13. 10. Önnur atriði. Sýkingaraldur. Miklar líkur eru fyrir sýkingaraldri einna 41 sjúklinga. Hann fer hér á eftir ásamt hundraðstölunum, en tölurnar innan sviga eru samskonar hundraðstölur Sig. Magn. (Hvenær smitast menn .. ?): Af 4T sjúkl. hafa 26, þ, e. 63,4%, sýkst o — 9 ára (74,2% S./M.). -----— — 9- — 22,0%, — 15—20 — (17.9% — ). -- — — — 6, — 14.6%, — yfir 20 — ( S,o% — ). I.ölum okkar S. M. ber ekki mikið á milli; hann telur nokkru meiri bernskusýking, en aðra sýking nokkru minni. Minum tölum ber vel sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.