Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 72
1/0
LÆKNABLAÐIÐ
aftan viS til samanburöar pi'ocentutölunum úr töflum G. Magnússonar,
Jónassens og Finsens:
Minir sjiiklin gar hi ^ rs O 7o s (fí cc 13 GO 0 '—' 0/ /0 S 'Jr (fí S c CC s —• °/o
Aldur Karl Kona Samt. 0' /0
1—10 úra . . . » 1 1 0,75 1,2 9,46 8,1
10—15 — . . . 1 1 2 1,49 3,() 4,5 8,5
15—20 — . , , 2 » 2 1,49 4,1 8,11 11,4
20—40 — . . . 6 13 19 14,18 25,4 32,43 26,5
30—40 — . . . 7 25 32 23, as 21,9 22,97 15,5
40—50 — . . . 12 23 85 26,12 26,6 16,22 13,6
50—60 — . . . 0 20 29 21,64 lo,7 6,76 9,38
eldri en 60 úra . . . 7 7 14 10,45 6,5 7,3
Alls 44 90 134
Þegar litiö er yfir þessa töflu sést þegar í staS, aS veikin er orSin
mikiS sjaldgæfari i börnum og unglingum helclur en áSur var. Fyrir ca.
40 árum hefir veriS algengt aS sjá sullaveik börn og unglinga, en nú má
þaS kallast undantekning, ef sullaveiki finst í sjúkling innan tvítugs.
Af sjúkl. Finsens voru iiinan 20 ára 28 pct. (186/'')
.— — Jónassens — — — — 23 —’ (1882)
— — G. Magnúss. — — — — 8.9 — (1912)
— — Matth. Einarss. — — — — 3.73— (1923)
Tiltölulega flestir sjúkl. Finsens eru á aldrinum milli 10 og 30 ára; mest
milli 20 og 30; Jónassens 20—40 ára, mest milli 20 og 30; G. Magnúss.
20—50 ára, nokkurn veginn jafnt fyrir hvern áratug, og hjá mér frá
3°—60, einnig nokkurn veginn jafnt fyrir hvern áratug, en miklum mun
færra milli 20 og 30 ára.
Fyrir nokkrum áratugum, meöan ekki var komiö inn í meövitund fólks
hver væri orsök sullaveikinnar, og engrar varúöar gætt og tækifæri til
sýkingar því miklu meira, var miklu hættara viö aö menn yröu sollnari
(margir sullir í hverjum einstakling) en nú gerist, og því skammlífari.
Getur þetta aö nokkru skýrt aö sullasjúklingum fer fjölgandi í efri ald-
ursflokkúnum, en þeirri fjölgun l^er samt ekki eins mikiö á enn og fækk-
uninm í lægstu aldursflokkunum, fram aö tvítugu.
Það liggur í augum uppi. aö unglingum innan tvítugs var ]sá ekki liætt-
ara viö sýkingu samanboriö viö ]iá sem eldri voru, en nú er, ]rví háttalag
cg lifnaöarhættir unglinga hafa ekki breytst meira á þessum áratugum
en lifnaöarhættir annars fólks; og hvorki þarf aö gera ráö fyrir, að menn
hafi þá verið fljótari á sér að leita læknis, né þvi, að sjálft sulldýriö hafi
aö nokkru leyti breytt háttum, svo aö ]raö t. d. vaxi nú hægara en fyr, og
sullirnir komi því seinna í ljós. Hin mikla fækkun sjúkra unglinga getur
því ekki skýrst meö öðru en því, aö tækifærin til sýkingar eru oröin
svo miklu færri.
Af sjúklingum Finsens (1867) voru 3,5 hver innan tvítugs; af J. Jónas-