Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 62

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 62
LÆKNABLAÐIÐ IÓO cr kölluS h'efir veriö ristilbólga, lifrarbólga, lífhimnubólga, e'Sa „maga- feber". Auk þess hafa þeir flestir haft þunga mislinga, skarlatssótt, kíg- hósta eöa atyp. liSagigt. Venjulega segjast þeir aldrei hafa náð sér eftir slík veikindi og meltingartruflanirnar hafa, eigi sjaldan, byrjaö upp úr þeim. Þá vanta sjaldnast ýms berklagrunsöm allsherjareinkenni, svo sem nætursvita, mikiö magnjeýsi og þreytu, vanþrif meö köflum, þrálátann hitavott einhverntíma á æfinni, lystarleysi o. s. írv. Eöa ýms anæmia-einkenni: þreytu í fótum, liólgna leggi, fluor albus, rnenses irregular (of oít, of sjaldan), kulvísi, svima o. s. frv. Ein's kvarta þeir um margvísleg nervös einkenni: Titring, verk f. hjartanu, hjartslátt, höfuöþunga, höfuöverk, aösvi-f, flog um allan kroppinn, þ.reytu í aug- um, hitakóf, kvíöa og hræöslu o. s. frv. Algengt er einnig, aö þeir liafi þráláta hörundskvilla (eczem, acne, erythem. o. s. frw). Einkenni af hálfu öndunarfæranna eru oftast lítil, eöa engin, er sjúkl. koma til læknis; þeir segjast þvert á móti hafa ágæt lungu og bera oft fleiri lækna fyrir því. Þó er ekki óalgengt, aö þeir segjast vera mæönir, aö þeir kvefist illa, fái oft influenzu, hafa dálítinn uppgang á morgn- ana, hóstakjölt, andremmu, þróttleysi fyrir brjóstinu, eins og þeir nái ekki ,,djúpa andanum", geti ekki íylt annaö lungaö eöa þola illa þungt loft, matarlykt o. þ. u. 1., og þá sérstaklega vegna annars lungans. Þessu segja þeir ]ió oftast nær því aö eins frá, aö aö því hafi veriö spurt, eöa eftir þaö, aö ]>eim hefir veriö sagt, aö lungun væru ekki góö. En séu venjuleg lungnaeinkenni ekki algeng, þá eru þaö önnur einkenni sem sjaldnast vanta, en þaö eru: ýms einkenni frá h á 1 s i. Ræskingar, slim, þurkur, drættir, fiöringur, eöa eins og eitthvaö sitji fast i barkanum. Ennfremur verkir, Jireyta, strengir, rígur eöa gigt yfir heröum, í gegnum brjóstiö, undir ööru hvoru heröablaöi. viöbeini, í öxl, baki, i síöunum o. s. frv. Slikir vérkir hafa oft veriö kallaöir gigt eöa hryggskekkjuþraut- ir, en venjul. hafa þeir haft þá síöan þeir lágu i pleuritis, lungnaliólgu, taugaveiki e. þ. u. !. Berklagrunsöm o b j. ein k e n n i. Enda þótt ýmsir jiessara sjúklinga beri ]iaö engan veginn „utan á sér" aö þeir séu berklaveikir, ]iar eö ]ieir geta veriö holdugir, vel vaxnír og hraustlegir útlits, ])á eru það þó fleiri sem eru magrir, fölir og veiklu- legir, eöa séu þeir i góöum holdum, ])á hafa þeir óhraustlegan litarhátt, holdin eru „pastös", andlitsblærinn óbreinn (gulhvítur, gulrauður, dröfn- ur í kinnumj. ViÖ percuissio et anscultatio pulmonum viröast margir ])essir sjúkl. hafa gallalaus lungu, eöa þeir bera aö eins menjar gamalla berkla. Á þeim sömu sjúkl. heyrast svo oft skýrar berklabreytingar viö seinni athug- anir, og það þótt engin .subj. lungnaeinkenni hafi bætst viö. Á öðrum koma slikar breytingar ])egar í ljós, við nákvæman saman- burö beggja lungna. Deyfumunur, breytingar á önduninni (lengt exspir- ium, bronchopbonia, veiklun etc.) og margvísleg bryglubljóð, en venjul. dauf og strjál, stundum ])étt (margradda) og þurr; cn þrátt fvrir mikii hrhl. hafa sjúkl. hvorki hósta né uppgang. Stundum heyrast núningshljóö eöa brakhljóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.