Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 58
LÆKNABLAÐIÐ
156
these patients are alive, and are enjoying perfect health, except one who
constantly has a sinus owing to calcification of the fibrous capsule.
In two cases there was a coat of liver over the cysts to the front, and
contrary to the customary method the author did not use a ferrum can-
dens, but pierced the liver-coating into the cvst with a Péan’s pincet:
intense hæmorrhage resulted for a moment, but was very soon stopped
by compression. This method is considered to possess various advantages
above the use of the ferr. cand. The author deems it advisable not to draw
too rnuch fluid from the cyst at once. The liver is then less likely to con-
tract away from the laparotomy incision, and there is less danger of ni-
fection or of echinococcosis in the peritonæum.
Meltingartruflanir
og latent (chr.) berklar í lungum og brjósthimnu.
(Erindi flutt í L. R. þ. 13. nóv. '22 meS nokkrum viðauka og breytingum).
Eftir Halldór Hansen.
Eins og kunnugt er, er meltingartruflunum viö berkla skift í tvo aöal-
flokka:
1. Meltingartruflanir vegna berkla i meltingarfærunum sjálfum (maga
og þörmum).
2. Meltingartruflanir vegna berkla í öðrum liffærum.
Berklar í meltingarfærum eru ])ó langoftast afleiðing berkla í öörum
liffærum, einkurn Ijerkla i lungunum, enda þótt „enterogen" berklasmit-
un sé talin algeng á börnum.
Af þeim, er de y j a úr 1) e r k 1 u m, hafa þannig um 50—60% berkla
i þörmunum (Schmidt, 32), en ekki nema rúm 2% berkla í maganum
(Lockwood, 19). En þrátt fyrir þa'ð ber þó engu minna á magaveiki
en þarmaveiki á berklaveiku fólki.
Þetta skýra flestir á þann hátt, aö önnur berklasýkt líffæri hafi marg-
vísleg áhrif á magann, annaö hvort beinlínis eða óbeinlínis (berkla-dvs-
pepsia). En sú skoðun H a y e m ’s (13), aS jafnan muni þá einhverjir
org. meltingarsjúkdómar vera orsökin, er undantekning, enda mjög ólík-
leg, þegar tillit er tekiS til þess, aö allir organiskir meltingarsjúkdómar,
er menn þekkja, nægja ekki til þess aS skýra helming þeirra meltingar-
trufla'na, er fyrir koma. Blackford (3) fann t. d. org. magasjúkd.
í a.S eins 14,1% af 1000 sjúkl. meS „gastric symptoms“.
Berklar í lungum eru langaígengasta orsök berkla-dyfepepsia.
Kemur hún fyrir á öllum stigum sjúkdómsins og hefir Marfan (24)
skift henni i initial-dyspepsia, viS byrjandi tæringu, termir-
a 1 - dyspep. við tæringu á háu stigi og millístig.
T e r m i n a 1 d y s p e p. er talin mjög algeng (50—66%, Fenwiclc
(:io). og því algengari því lengra sem liður á sjúkdóminn.
Einkenni eru lík og við gastro-enteritis, en venjulega fylgir meiri viö-
bjóSur á mat, klígjuhósti og uppköst.
. . Initial. dyspep. má aftur skifta í 2 aöalflokka, eftir því, hv'ort