Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 58
LÆKNABLAÐIÐ 156 these patients are alive, and are enjoying perfect health, except one who constantly has a sinus owing to calcification of the fibrous capsule. In two cases there was a coat of liver over the cysts to the front, and contrary to the customary method the author did not use a ferrum can- dens, but pierced the liver-coating into the cvst with a Péan’s pincet: intense hæmorrhage resulted for a moment, but was very soon stopped by compression. This method is considered to possess various advantages above the use of the ferr. cand. The author deems it advisable not to draw too rnuch fluid from the cyst at once. The liver is then less likely to con- tract away from the laparotomy incision, and there is less danger of ni- fection or of echinococcosis in the peritonæum. Meltingartruflanir og latent (chr.) berklar í lungum og brjósthimnu. (Erindi flutt í L. R. þ. 13. nóv. '22 meS nokkrum viðauka og breytingum). Eftir Halldór Hansen. Eins og kunnugt er, er meltingartruflunum viö berkla skift í tvo aöal- flokka: 1. Meltingartruflanir vegna berkla i meltingarfærunum sjálfum (maga og þörmum). 2. Meltingartruflanir vegna berkla í öðrum liffærum. Berklar í meltingarfærum eru ])ó langoftast afleiðing berkla í öörum liffærum, einkurn Ijerkla i lungunum, enda þótt „enterogen" berklasmit- un sé talin algeng á börnum. Af þeim, er de y j a úr 1) e r k 1 u m, hafa þannig um 50—60% berkla i þörmunum (Schmidt, 32), en ekki nema rúm 2% berkla í maganum (Lockwood, 19). En þrátt fyrir þa'ð ber þó engu minna á magaveiki en þarmaveiki á berklaveiku fólki. Þetta skýra flestir á þann hátt, aö önnur berklasýkt líffæri hafi marg- vísleg áhrif á magann, annaö hvort beinlínis eða óbeinlínis (berkla-dvs- pepsia). En sú skoðun H a y e m ’s (13), aS jafnan muni þá einhverjir org. meltingarsjúkdómar vera orsökin, er undantekning, enda mjög ólík- leg, þegar tillit er tekiS til þess, aö allir organiskir meltingarsjúkdómar, er menn þekkja, nægja ekki til þess aS skýra helming þeirra meltingar- trufla'na, er fyrir koma. Blackford (3) fann t. d. org. magasjúkd. í a.S eins 14,1% af 1000 sjúkl. meS „gastric symptoms“. Berklar í lungum eru langaígengasta orsök berkla-dyfepepsia. Kemur hún fyrir á öllum stigum sjúkdómsins og hefir Marfan (24) skift henni i initial-dyspepsia, viS byrjandi tæringu, termir- a 1 - dyspep. við tæringu á háu stigi og millístig. T e r m i n a 1 d y s p e p. er talin mjög algeng (50—66%, Fenwiclc (:io). og því algengari því lengra sem liður á sjúkdóminn. Einkenni eru lík og við gastro-enteritis, en venjulega fylgir meiri viö- bjóSur á mat, klígjuhósti og uppköst. . . Initial. dyspep. má aftur skifta í 2 aöalflokka, eftir því, hv'ort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.