Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 68
i(56 LÆKNABLAÐIÐ Líkurnar til þess, aS chr. lat. berklar séu undirrót ýmsra, og þá sérstaklega functionell meltingartruflana, eru fyrst og fremst fólgn- ar í hinni framangreindu statistik. Þa'ð út af fyrir sig, a'ð chr. lat. berklar séu oftar fylgifiskur ]>essara meltingartrufíana, en skýrt verði með hreinni tilviljun, sannar þó vitanlega ekki, að berklar séu or- sök þeirra. Ýmsir halda því mótsetta fram, að sjúklingar með lang- varandi meltingartr. missi mótstöðuafl sitt, og verði þar af leiðandi berklaveikir. og á slíkt sér eflaust stað. Aðeins ættu þeir ekki fremur að fá chr. lat. berkla en eiginlega tæringu. Hins vegar vitum vér, að lang- flestir sýkjast af berklum ]tegar á barnsaldri, en meltingarsjúkdómar þessir byrja oftast ekki fyr en seinna á æfinni og þá mjög oft upp úr brjósthimnubólgu, mislingum, taugaveiki, infl. og öðrum sjúkdómum, sem annaðhvort stafa af berklum eða dispon. til þeirra. Og í þeim tilfellum, að meltingartrufl. byrja áður en berklarnir virðast gera vart við sig, þá koma þær líkt og prætuberc. dyspepsia við tæringu. eins og fyrirboði berklanna. Hins vegar verður þess væntanlega langt að bíða, að orsakasamband chr. lat. berkla og dyspep. verði fullsannað, enda þótt þaö væri raun- verulegt. Til þess þyrfti að athuga þessa sjúkl. íyrst og fremst in vivo og siðar post mortem í stórum stíl. En þeir deyja sjaldnast á sjúkrahús- um, svo að einnig það verður torvelt. En hálfnað er verk ])á hafið er. Menn hafa nú loks komið auga á þessa möguleika, sem bersýnilega hafa ekki verið uppgötvaðir vegna ])ess, hversu meltingartruflanir likjast oft algengum meltingarsjúkdómum, en einkum vegna þess, að berklarnir eru chr. lat., svo að athygli sjúkl. og lækna bein- ist tæplega að lungunum, nema þau séu sérstaklega höfð in mente. En acut. exaceral)at. eru hins vegar oft teknar fyrir typhus, pneumonia, infl., acut rheumatismus o. s. frv., eða skoðaðar óviðkomandi meltingar! ruflun, sem oft hefir staðið lengi og heldur áfram, þótt þær líði hjá. En einna mest sönnunargildi, með tilliti til orsakasambands ]>essara kvilla, virðist mér sú reynsla min og annara, hafa að meltingartruflan- irnar virðast versna og batna með berklunum, eða þær batna og versna við það sama og reynslan sýnir, að ])eir ljatna og versna við. Þannig batna þær oft við blóðaukandi og lystaukandi meðöl, við úti- vist (á sumrin), ef sjúkl. fitna o. s. frv. Versna aftur á móti, ef þeir kvef- ast, fá misl., infl. taugaveiki eða aðra hitasótt, einmitt mótsett ýmsum org. meltingarsjúkdómum, er batna oft undir þeim kringumstæðum, vegna þess. að þá neyta sjúkl. léttara og minná fæðis. Sumúm reynist auk ])ess, að þeim batni óskeikullega við tuberculin- lækningu (Rennen, Mace, Blume, Reitter), og hefir mér stundum virst það, en ekki nærri alt af er eg hefi reynt hana, enda engin ástæða til þess að berkladyspepsia batni fremur við tuberc. lækningu en l)erklar yfir höfuð, en það vill ganga misjafnlega. Sama er að segja um ])að, að melt- ingartruflanir versni við stóra tuberc.-skamta. Mér hefir ekki fundist það nærri æfinlega, og ekki væri ástæða til þess, þegar að meltingartrufl. væru að eins afle'ðingar gamalla berkla (anæmia, nervositas, örvefir o. s. frv.). eins og stundum virðist vera. Menn hafa annars reynt að skýra samband meltingartruflana og berkla vfir höfuð, aðallega á tvennan hátt:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.