Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ
133
Svíar 1916—20, óvaldir nýliSar .................... l7l-7 —.
Danir 18—26 ára, óvaldir nýliöar 1922—23 .......... 169.4 —
Vigfærir hermenn eru nokkru hærri. Þannig fann D a a, aS meSal-
hæS norskra hermanna var 1902—03 172,13 cnlÞ í Þrændalögum fann
H. Bryn 1918 meSalhæS vígfærra karla 172.44. MeSalhæS sænskra her-
manna 1897—98 var eftir Antropologia Suecica 170.88, en hefir aukist
aS mun síSan.
Eftir þessum tölum aS dæma, eru Islendingar á nýliSaaldri hæstir af
öllum NorSurlandaþjóSum.
3. Hæðarflokkar. Eg hefi skift mönnum þeim, sem eg hefi mælt, í
hæSarflokka meS 1 cmt. millibilum, þannig aS t. d. í hæSarflokknum 170
cmt. eru talclir Jieir, sem hafa hæSina 169,5—17°4- Á þennan hátt hef
jeg taliS saman hvort áriS fyrir sig og síSan bæSi í heild og auk þess
menn á 20—22 ára aldri. Má þá sjá hve margir koma í hvern hæSarflokk.
Fæstir verSa aS sjálfsögSu í hæstu og lægstu flokkunum en fer svo
fjölgandi eftir því sem dregur nær miSbikinu, eins og sjá má á eftir-
farandi línuritum. Ef margir eru mældir af sama óblandaða kyni og hafa
auk þess búiS viS lík kjör, þá má vænta þess aS toppur línuritsins verSi
þar sem meSalhæSin er og hæSarlínan fái einkennilega reglubundna tví-
hverfa (symmetriska) lögun eins og punktalínan sýnir á 2. línuriti. HæSar-
Hnan fylgir ])á ákveSnu stærSfræSislögmáli.
1. linurit sýnir hæSarflokkana fyrir hvort áriS. Fyrra áriS (I) voru
íleiri mældir og hæSarlínan er því reglulegri og hlykkjaminni en ann-
ars er þaS auSsjeS aS hún er í öllum aSalatriSum nauSalík bæSi árin. Þá
vantar og mikiS á aS hún sje reglubundin og tvíhverf. ASaltoppurinn
rís hátt upp eins og einstök Baula á hálendi og lægS til vinstri hliSar
greinir hann frá lægri hliSartoppi. Hægra megin hátopps hækkar línan
i'eglulegar og mótar þar þó fyrir einum eSa fleirum hliSartoppum. SíS-
ara. áriS (II)- er línan me.S líkum svip en óreglulegri, enda mertnirnir
færri. Glöggar sjást einkenni hæSarlímmnar á 2. línuriti þar sem 1. lín-
an sýnir bæSi árin lögS saman. Hái miStoppurinn fellur á hæSarflokk-
mn 172 cnft.,' vinstri hliSartoppur á 169, en hægra megin ViS hátopp
sjest óregluleg bunga sem greinist frá honum meS lítilli lægS. VirSist
þar vera hliðartoppur liklega um 176—177. Ef fleiri hefSu veriS mældir