Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 133 Svíar 1916—20, óvaldir nýliSar .................... l7l-7 —. Danir 18—26 ára, óvaldir nýliöar 1922—23 .......... 169.4 — Vigfærir hermenn eru nokkru hærri. Þannig fann D a a, aS meSal- hæS norskra hermanna var 1902—03 172,13 cnlÞ í Þrændalögum fann H. Bryn 1918 meSalhæS vígfærra karla 172.44. MeSalhæS sænskra her- manna 1897—98 var eftir Antropologia Suecica 170.88, en hefir aukist aS mun síSan. Eftir þessum tölum aS dæma, eru Islendingar á nýliSaaldri hæstir af öllum NorSurlandaþjóSum. 3. Hæðarflokkar. Eg hefi skift mönnum þeim, sem eg hefi mælt, í hæSarflokka meS 1 cmt. millibilum, þannig aS t. d. í hæSarflokknum 170 cmt. eru talclir Jieir, sem hafa hæSina 169,5—17°4- Á þennan hátt hef jeg taliS saman hvort áriS fyrir sig og síSan bæSi í heild og auk þess menn á 20—22 ára aldri. Má þá sjá hve margir koma í hvern hæSarflokk. Fæstir verSa aS sjálfsögSu í hæstu og lægstu flokkunum en fer svo fjölgandi eftir því sem dregur nær miSbikinu, eins og sjá má á eftir- farandi línuritum. Ef margir eru mældir af sama óblandaða kyni og hafa auk þess búiS viS lík kjör, þá má vænta þess aS toppur línuritsins verSi þar sem meSalhæSin er og hæSarlínan fái einkennilega reglubundna tví- hverfa (symmetriska) lögun eins og punktalínan sýnir á 2. línuriti. HæSar- Hnan fylgir ])á ákveSnu stærSfræSislögmáli. 1. linurit sýnir hæSarflokkana fyrir hvort áriS. Fyrra áriS (I) voru íleiri mældir og hæSarlínan er því reglulegri og hlykkjaminni en ann- ars er þaS auSsjeS aS hún er í öllum aSalatriSum nauSalík bæSi árin. Þá vantar og mikiS á aS hún sje reglubundin og tvíhverf. ASaltoppurinn rís hátt upp eins og einstök Baula á hálendi og lægS til vinstri hliSar greinir hann frá lægri hliSartoppi. Hægra megin hátopps hækkar línan i'eglulegar og mótar þar þó fyrir einum eSa fleirum hliSartoppum. SíS- ara. áriS (II)- er línan me.S líkum svip en óreglulegri, enda mertnirnir færri. Glöggar sjást einkenni hæSarlímmnar á 2. línuriti þar sem 1. lín- an sýnir bæSi árin lögS saman. Hái miStoppurinn fellur á hæSarflokk- mn 172 cnft.,' vinstri hliSartoppur á 169, en hægra megin ViS hátopp sjest óregluleg bunga sem greinist frá honum meS lítilli lægS. VirSist þar vera hliðartoppur liklega um 176—177. Ef fleiri hefSu veriS mældir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.