Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 60

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 60
153 LÆKNABLAÐIÐ unum og pleuritis diáphragmatica. HafiSi sjúkd. jreirra hvaS eftir annaö veriö tekinn fyrir magasár, eöá aöra meltingarsjúkd., og sumir veriö op. Þá bendir S i n g e r (34) á j)aö 1916, aö ulcus-grunsöm einkenni komi fram viö vagusirritation frá berklasýktum hiluseitlum. Síöar skrifar sami höfundur (35) og lærisveinn hans Reitter (29) um „vagotonische Magenbeseliwerden“ af sama uppruna. R. gat sýnt á líkum, aö „periade- nitische vagusfixation“ er rniklu algengari en menn áöur vissu, og aö oft væru berklarnir J)á aö einhverju leyti activ, j)ótt klin. séö væru þeir útdauöir. Álíta þeir, aö á vissu stigi þessara vagusfixationes komi ýms typ. ulcus-einkenni fram (pyloro-spasm., blæöingar, liyperperistaltik og önnur ulcusgrunsöm einkenni á röntgenmynd o. s. frv.). Að líkri niðurstöðu kemst Schiff (31) 1917. um „vagotonia“ (Ep- pinger og Hess) á börnum á aldrinum 4—15 ára. Fylgja j)ví þrálátir period. magaverkir á J)eim aldri og skoðar hann ])að ástand (vagotonia) eins konar „Frúhsymptom der Tuberculose". Sú kenning, að bólgnir lungnaeitlar valdi dyspepsia á þennan hátt, er hins vegar æfa gönml. Singer segir, að M o r t o n s hafi ]>egar haldi'ö því fram 1737, aö ini- tial-dyspep. hinna berklaveiku væri af j>eim völdum. H abersohn (11) telur ]>aö einnig eitt af orsökum initial. dyspep., einkum uppsöl- unnar (1891). Þá finnur Weber (1. c.) 1919, oft margvíslegar tnaga- og þarmtruflanir á heilsuhælissjúkl., sunipart viö acut. exacerl>at. og sumpart á fólki með chr. lat. berkla, „die das Krankheitsbild vollkonimen beherrschen und zu Fehldiagnosen verleiten". Enn mun ,,pleuro-peritonite“ L o e p e r’s (22) s. á., hinn svo nefndi „periphrenite", oftast vera af sama bergi brotinn. Einkennin líkjast stund- um ulc. pept., enterocolitis, deforniationes koma frani á ventriculus viö röntgenskoöun o. s. frv. Rennen (30) skrifar allítarlega um magaverki og pleuritis 1921. Hefir hann safnað 25 tilfellum, þar sem slíkir verkir likjast mjög maga- neuroses, gallsteinum og ulcus peptic. 1 sjúkí. hafði veriö operer. við gall- steinum og annar viö ulcus, vegna útbungunar á maganum á röntgen- mynd, er var álitin aö vera „nische“. Loks skrifar Neumann (1. c.) um „atypische Frúhformen der Lungentub." 1922, er líkst geti ulc. peptic.. cholecystitis, appendicitis, hjartaneurose, nýrnacolik, typhus eða liöagigt, alt eftir því, livar berklaprocess. er, en loks verði berklarnir manifest, eöa það myndist f i b r ö s berklar í apices eða öllum lungunum. Það eru nú þegar nokkur ár siðan, að reynslan sýndi mér það, hve oft sjúkl. með langvarandi, en venjulega hálf-óútreiknanlegar meltingartrufl- anir, voru eöa urðu berklaveikir. Þaö varö til þess, að eg fór að veita lungunum meiri athygli en áður á öllum sjúkl.. er komu til mín vegna magans, jafnframt þvi að eg fór að kynna niér þaö, sem skrifaö hafði veriö um ]>aö efni. Fn þvi lengur og því samviskusamlegar sem eg hefi athugaö sjúklingana meö þessu fyrir augum, því betur hefi eg sann- færst um það. hversu berklar, í einhverri mynd, eru algengur fylgifisk- ur ýmsra meltingartruflana, og að oft liggur þaö nærri, aö setja þá kvilla i einhverskonar orsakasamband.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.