Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 60
153
LÆKNABLAÐIÐ
unum og pleuritis diáphragmatica. HafiSi sjúkd. jreirra hvaS eftir annaö
veriö tekinn fyrir magasár, eöá aöra meltingarsjúkd., og sumir veriö op.
Þá bendir S i n g e r (34) á j)aö 1916, aö ulcus-grunsöm einkenni komi
fram viö vagusirritation frá berklasýktum hiluseitlum. Síöar skrifar sami
höfundur (35) og lærisveinn hans Reitter (29) um „vagotonische
Magenbeseliwerden“ af sama uppruna. R. gat sýnt á líkum, aö „periade-
nitische vagusfixation“ er rniklu algengari en menn áöur vissu, og aö
oft væru berklarnir J)á aö einhverju leyti activ, j)ótt klin. séö væru þeir
útdauöir. Álíta þeir, aö á vissu stigi þessara vagusfixationes komi ýms
typ. ulcus-einkenni fram (pyloro-spasm., blæöingar, liyperperistaltik og
önnur ulcusgrunsöm einkenni á röntgenmynd o. s. frv.).
Að líkri niðurstöðu kemst Schiff (31) 1917. um „vagotonia“ (Ep-
pinger og Hess) á börnum á aldrinum 4—15 ára. Fylgja j)ví þrálátir
period. magaverkir á J)eim aldri og skoðar hann ])að ástand (vagotonia)
eins konar „Frúhsymptom der Tuberculose". Sú kenning, að bólgnir
lungnaeitlar valdi dyspepsia á þennan hátt, er hins vegar æfa gönml.
Singer segir, að M o r t o n s hafi ]>egar haldi'ö því fram 1737, aö ini-
tial-dyspep. hinna berklaveiku væri af j>eim völdum. H abersohn
(11) telur ]>aö einnig eitt af orsökum initial. dyspep., einkum uppsöl-
unnar (1891).
Þá finnur Weber (1. c.) 1919, oft margvíslegar tnaga- og þarmtruflanir
á heilsuhælissjúkl., sunipart viö acut. exacerl>at. og sumpart á fólki með
chr. lat. berkla, „die das Krankheitsbild vollkonimen beherrschen und
zu Fehldiagnosen verleiten".
Enn mun ,,pleuro-peritonite“ L o e p e r’s (22) s. á., hinn svo nefndi
„periphrenite", oftast vera af sama bergi brotinn. Einkennin líkjast stund-
um ulc. pept., enterocolitis, deforniationes koma frani á ventriculus viö
röntgenskoöun o. s. frv.
Rennen (30) skrifar allítarlega um magaverki og pleuritis 1921.
Hefir hann safnað 25 tilfellum, þar sem slíkir verkir likjast mjög maga-
neuroses, gallsteinum og ulcus peptic. 1 sjúkí. hafði veriö operer. við gall-
steinum og annar viö ulcus, vegna útbungunar á maganum á röntgen-
mynd, er var álitin aö vera „nische“. Loks skrifar Neumann (1. c.)
um „atypische Frúhformen der Lungentub." 1922, er líkst geti ulc. peptic..
cholecystitis, appendicitis, hjartaneurose, nýrnacolik, typhus eða liöagigt,
alt eftir því, livar berklaprocess. er, en loks verði berklarnir manifest, eöa
það myndist f i b r ö s berklar í apices eða öllum lungunum.
Það eru nú þegar nokkur ár siðan, að reynslan sýndi mér það, hve oft
sjúkl. með langvarandi, en venjulega hálf-óútreiknanlegar meltingartrufl-
anir, voru eöa urðu berklaveikir. Þaö varö til þess, að eg fór að veita
lungunum meiri athygli en áður á öllum sjúkl.. er komu til mín vegna
magans, jafnframt þvi að eg fór að kynna niér þaö, sem skrifaö hafði
veriö um ]>aö efni. Fn þvi lengur og því samviskusamlegar sem eg hefi
athugaö sjúklingana meö þessu fyrir augum, því betur hefi eg sann-
færst um það. hversu berklar, í einhverri mynd, eru algengur fylgifisk-
ur ýmsra meltingartruflana, og að oft liggur þaö nærri, aö setja þá kvilla
i einhverskonar orsakasamband.