Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ
159
Hér fer á eftir yfirlit yfir rúml. 2000 viötálssjúkl., eldri en 14 ára, er
eg hefi athugaö allnákvæmlega á tímabilinu frá 1. jan. 1919 til 1. aprí!
1922.
Af þeim haföi réttur helmingur einhverjar meltingartruflanir* Reynd-
ist mér, aö um 20,9% af þeim s j ú k 1., er enga meltingar-
t r u f 1 u n h ö f ð u v æ r u berklaveikir, og aö langflestir þeirra
höföu manifest berkla (c. 85%), en aö af þeim sjúkl., sem e i n-
hverja mel'tingartruf lun h ö f ö u, væru um 39,9%, eöa
tæplega helmingi fleiri, meö b e r k 1 a v e i k i, en langflestir þeirra
höföu chr. lat. berkla.
Frá 1. april 1922 til 30. júní 1923 hefi eg svo athugað 722 sjúkl., meö
tilliti til berkla og dyspepsia, en öllu nákvæmar, og engum sjúkl. slept
úr, er til mín hefir komiö og nokkur ástæöa þótt til að skoöa.
Þetta eru einnig alt sjúkl. eldri en 14 ára og fer hér á eftir yfirlit yfir
berkla-coincidens magaveika fólksins og þeirra, er enga meltingartrufl-
un höföu.
Sjúklingnr Alls Berklaveikir Incip. Chr. Lut. ehr.
-]- meltingurtr. 410 200 = 63,4 % |^2 = 18 X 24 = 9 % 190 = c. 73 X
-r- meltingnrtr. 312 101 = 33,3 |ö4 = 53,5 % 27 = 20 % 20 = c.20^
Alls 722 361 96 51 210
Á því sést, aö berklar eru eins og í fyrra yfirlitinu tæplega helmingi
algengari á dyspept. flokknum, og aö aftur eru ]iaö chr. lat. berklar, sem
aðalmismuninum valda. En 90% af þeim höföu einhverjar meltingar-
truflanir, en 46% byrjandi berkla og 47% chr. manifest berkla höföu ein-
hverjar meltingartruflanir. Meltingartruflanir þessara 410 sjúkl. voru tíð-
ari á konum en körlum. Karlar voru 168 eöa tæp. 41%. í flokki chr. lat.
berkla er hlutíalliö líkt. Karlar voru rúml. 40%. Meltingartruflanir i þeim
flokki virðast því vera jafntíöar á körlum og konum.
Hér skal svo frá því skýrt, hvað átt er viö, er eg tala um chr. lat.
berkla.
B e r k 1 a g r u n s ö m s u b j. e i Si k e; 11 n i. í ætt flestra þeirra er
unt aö finna meira eða rninna af berklum. Foreldrar eða systkini hafa sýkst
eða dáið úr þeim; aörir hafa umgengist tæringarveikt fólk. I æsku Iiöfðu
ýmsir haft bólgna eitla á hálsi eða höföu ]iá enn.
Mjög margir höfðu legiö í pleuritis, sumir 2 eöa 3svar sinnurn, aörir
i 4—8—12 vikna lungnabólgu, eöa typhus (er ekki gekk), stundum þá
samfara pleuritis. Algengt er. aö þeir hafa legiö í þrálátri hitaveiki,
* Hér þó ekki taliÖ meltingartr., nema sjúkl. yrði ilt af mat, t. d. ekki ef að eins
voru verkir fyrir bringspölum, velgja, ólyst o. s. frv.