Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 177 sjúkl. liggur fyrir. Einstöku sjúklingar eru alveg verkjalausir. Eg hefi séS subphren. graftarsull, sem ekki olli öörum subjectiv einkennum en sótthitanum. Hann var lagöur á spitala, af ótta við taugaveiki. Þegar sullurinn stækkar, kemur mæöi og þyngsli fyrir brjóstinu, og stundum fá sjúkl. pleuritis exsudativa, þegar sullurinn nálgast pleura. Síðan gengur út, lifrardeyfan hækkar um eitt eða fleiri rifjabil, lifrar- brúnín ýtist niður fyrir síöubrúnina, en er ekki aum viðkomu, og ekki finst þar fluctuatio (nema sullurinn sé afskaplega stór). Gulu fá þess- ir sjúkl. þvi aö eins, að infection sé : sulli og lifur. Stærð subphren. sulla virðist valda miklu um óþægindin, en yfirleitt eru þessir sullir sjúkl. þungbærari en sullir neöar í lifrinni, og hafa meiri áhrif á alt heilsufar hans. Alt öðru vísi er verkjunum háttað hjá sjúkl., sem hafa e. posterior- inferior. Þeir fá snögg, stundum afarsár verkjaköst undir h. síðuharð og fyrir bringspalir með velgju og úppköstum. Verkinn leggur upp i öxl og viðbein, stendur stundum að eins í fáar mínútur, en stundum miklu lengur, en líöur svo úr n æ s t u m eins snöggt og hann kom. Verkirnir eru svo sárir og snöggir, aö þeir líkjast mest gallsteinaverkjum, enda er þetta gallkveisa. Hiti fylgir oft kastinu, og hverfur með því. Hanr, er mismunandi hár, og kemur jafnt hvort sem innihald sullsins er tært eöa ekki. Nr. 119. E. E. 24 ára karl. Kom á spít. 28.—11.—'19. Fj’rir 6 árum þrútnaði hann undir hægra síðubarði, verkjalaust. Bólgan rann sjálfkrafa. Annars altaf hraust- ur, þangað til 21. þ. m. að hann fékk ákaft verkjarkast undir hægra síðubarð, stóð það kast i 20 mínútur. Þann 25. fékk hann samskonar kast aftur, en ekki eins sárt, hélst það þann dag, og lagði verkinn aftur í bakið. Þrútnaði undir siðubarðinu og varð dálitið aumur viðkomu og gulnaði. — 6.—12. Gulan að mestu horfin. Lifrardeyfa * Myndin tekin úr G. Magnússon: 214 Echinokokkenoperationen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.