Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ J51 13. mvnd Sigurður J. 54 ára. Afarþéttur kalkskuggi vegna gamals lifrarsulls; auk kálksins sést á myndinni á lendarliöi og crista ilei. 1 4. m y n d. Ingibjörg H. 33 ára. Öðru megin í pelvis langur og dimm- ur kalkskuggi, sem að nokkru leyti þekur neðsta hluta af os sacrum. Or- sakast af kölkuðum sulli i lig. latum uteri. 1 5. m y n d. Tryggvi H. 62 ára. Dyspepsi og achyli, en ekki blóð í fæces. Fyrir 24 árum höfðu sullir gengið upp úr sjúkl. Á curvat. major corporis óreglulegt, hvast skarð eða eyða í magaskuggann; sama hvort sj. stóö eða lá. \'ar talið sennilega cancer, en reyndist við op. kalksullur í c. major og náði út í lig. gastrolineale. ró. mynd. Gísli í. 53 ára. Suppurerandi sullur incid. undir h. cur- vatur. Síðan langvarandi útferð. Blýteinn innan i gúmmíslöngu færður gegnum fistilopið, sem liggur við hespunálarnar. Blýsondan gengur upp undir lunga; efst er holrúm með kalkhvelfing og láréttu vessaboröi. Á hliðarmynd sást, að blýteinninn stefndi aftur á viö. 1 7. m y n d. Sigurður Þ. 55 ára. Skuggi vegna Bechspasta, sem spýtt var inn í gamlan sullfistil frá lifrinni. 1 8. m y n d. Guðborg E. 50 ára. Op. vegna lifrarsulls f. 6 árum. Síð- an viö og við þrautir, hitaköst og graftarútferö um fistilinn. Einn stór skuggablettur milli 12. og n. rifs og fleiri óreglulega skipaðir skugga- angar, alt vegna Bechspasta, sem spýtt var inn í fistilinn. 19. mynd. Hróbjartur J. 66 ára. Vegna undangenginnar op. aflög- un á síðunni og lifrarskugganum. í fistlinum sést skuggi af ofurlítilli kalkflögu. 20. mynd. Guðmundur G. 58 ára. Var á gangi úti, datt á h. mjöðm, en fékk fractur á v. læri, sem myndin sýnir. Síðar phlegmone m. sull- blöðrum i greftinum. Diaphysan usureruð sundur með ótal óglöggnm smáhholum og rareficationum; ekki vottur af callusmyndun. Efst sést á trochanter minor. 21. mynd. Kristján J. 27 ára. í os. sacrum eyða í beininu að lögun sem hjarta í spilum, með skörpum takmörkum. Reyndist ech. cysta við op. og siðan fistill í niörg ár, jirátt fyrir ítrekaðar excochleationir; stöku sinnum kemur sullur út um sárið. Aðgerðir áechinococcus hepatis g’egnum lifrarvef. Eftir Gunnlaug Þorsteinsson, héraðslækni í Þingeyrarhéraði. Þegar eg athuga sjúklingabók spítalans, hér á Þingeyri, sé jeg, aö mín hafa leitað ti sjúklingar með echinococcus hepatis, á tímabilinu frá 15. rióv. 1909 til 31. des. 1922. Tímab'ilið er því 13 ár, og lætur nærri, að 1 sjúklingúr komi á hVert ár. Þó er niðurröðunin alt önnur, þvi sárafáir hafá kömið síðari árin. T. d. hefi eg 6 síöustu árin að eins fengið 2 siúk- lingá til meðferðar, nleð þessari veiki. Sá síðasti útskrifaðist af spítal- ánúm'fyrir rúmum 3 árum. Mér vitanlega ér enginn sjúklingur nú í hér- aðinu. Geri eg þvi ráð fyrir, að þar með séu taldir sullaveikissjúkling- arnir, sem eg fæ til meðferðar. .zL~z~.~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.