Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ
J51
13. mvnd Sigurður J. 54 ára. Afarþéttur kalkskuggi vegna gamals
lifrarsulls; auk kálksins sést á myndinni á lendarliöi og crista ilei.
1 4. m y n d. Ingibjörg H. 33 ára. Öðru megin í pelvis langur og dimm-
ur kalkskuggi, sem að nokkru leyti þekur neðsta hluta af os sacrum. Or-
sakast af kölkuðum sulli i lig. latum uteri.
1 5. m y n d. Tryggvi H. 62 ára. Dyspepsi og achyli, en ekki blóð í
fæces. Fyrir 24 árum höfðu sullir gengið upp úr sjúkl. Á curvat. major
corporis óreglulegt, hvast skarð eða eyða í magaskuggann; sama hvort
sj. stóö eða lá. \'ar talið sennilega cancer, en reyndist við op. kalksullur
í c. major og náði út í lig. gastrolineale.
ró. mynd. Gísli í. 53 ára. Suppurerandi sullur incid. undir h. cur-
vatur. Síðan langvarandi útferð. Blýteinn innan i gúmmíslöngu færður
gegnum fistilopið, sem liggur við hespunálarnar. Blýsondan gengur upp
undir lunga; efst er holrúm með kalkhvelfing og láréttu vessaboröi. Á
hliðarmynd sást, að blýteinninn stefndi aftur á viö.
1 7. m y n d. Sigurður Þ. 55 ára. Skuggi vegna Bechspasta, sem spýtt
var inn í gamlan sullfistil frá lifrinni.
1 8. m y n d. Guðborg E. 50 ára. Op. vegna lifrarsulls f. 6 árum. Síð-
an viö og við þrautir, hitaköst og graftarútferö um fistilinn. Einn stór
skuggablettur milli 12. og n. rifs og fleiri óreglulega skipaðir skugga-
angar, alt vegna Bechspasta, sem spýtt var inn í fistilinn.
19. mynd. Hróbjartur J. 66 ára. Vegna undangenginnar op. aflög-
un á síðunni og lifrarskugganum. í fistlinum sést skuggi af ofurlítilli
kalkflögu.
20. mynd. Guðmundur G. 58 ára. Var á gangi úti, datt á h. mjöðm,
en fékk fractur á v. læri, sem myndin sýnir. Síðar phlegmone m. sull-
blöðrum i greftinum. Diaphysan usureruð sundur með ótal óglöggnm
smáhholum og rareficationum; ekki vottur af callusmyndun. Efst sést
á trochanter minor.
21. mynd. Kristján J. 27 ára. í os. sacrum eyða í beininu að lögun
sem hjarta í spilum, með skörpum takmörkum. Reyndist ech. cysta við
op. og siðan fistill í niörg ár, jirátt fyrir ítrekaðar excochleationir; stöku
sinnum kemur sullur út um sárið.
Aðgerðir áechinococcus hepatis g’egnum lifrarvef.
Eftir Gunnlaug Þorsteinsson, héraðslækni í Þingeyrarhéraði.
Þegar eg athuga sjúklingabók spítalans, hér á Þingeyri, sé jeg, aö mín
hafa leitað ti sjúklingar með echinococcus hepatis, á tímabilinu frá 15.
rióv. 1909 til 31. des. 1922. Tímab'ilið er því 13 ár, og lætur nærri, að 1
sjúklingúr komi á hVert ár. Þó er niðurröðunin alt önnur, þvi sárafáir
hafá kömið síðari árin. T. d. hefi eg 6 síöustu árin að eins fengið 2 siúk-
lingá til meðferðar, nleð þessari veiki. Sá síðasti útskrifaðist af spítal-
ánúm'fyrir rúmum 3 árum. Mér vitanlega ér enginn sjúklingur nú í hér-
aðinu. Geri eg þvi ráð fyrir, að þar með séu taldir sullaveikissjúkling-
arnir, sem eg fæ til meðferðar. .zL~z~.~