Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
ii9
um TB, þótt ekki sé þaS sannaS né hún enn bókfærS. Hefir hún þá sénni-
lega sýkst af manni sínum. Systkini hennar eru mörg, öll laus viS TB.
U)22 kemur veikin fram á Saurhóli, aS öllum líkindum frá Ijaldanesi
og sama áriS á Járnhrygg, sem er i grend viS Hvammsdal.
SkarSströn d er slept af framangreindum ástæSum.
F ellsströnd. Sjúkl. aSeins 4^4 bæjum. Fyrsti er skráSur ic)00,
óvist um sýkingu.
Næsti sjúkl., 1914, hefir e. t. v. sýkst á SkerSingsstöSum í Hvamms-
sveit, sýnist ekki hafa sýkt frá sér. Hinir 2 sjúkl. hafa aS líkindum sýkst
á NorSurlandi viS nám. Hvorugur var á barnaheimili. SíSan hefir veik-
innar ekki orSiS vart í hreppnum.
Hvammss'veit. Af iy bæjum í hreppnum hafa einir 4 sýkst:
SkerSingsstaoir (6), Hvammur (1), GerSi (2), RauSlrarSaholt (1).
Auk þess komu tveir sjúklingar af SuSurlandi á einn bæ, clvöldu
þar skamt og voru fluttir suSur aítur. Sá bær er því eigi talinn
sýktur, enda eigi lioriS þar á veikinni. Veikin byrjaSi á SkerSings-
stöSum, þar veiktust 3 systkini iScjS—1906, og kona annars bróSurs-
ins. Þessi systkini voru komin og ættuS úr Saurliæ. Sjúklingurinn í
Hvammi er aSkominn og ekki borrS jiar annars á veikinni. 1910 kemur
hún upp i GerSi, en óvíst er um uppruna hennar jiar. Loks er 1921 skráS-
ur sjúkl. i RauSbarSaholti, aSflutt úr Laxárdal og aS visu af heilbrigSu
heimili (tub. digiti, 1. g. albata eftir exarticulatio). Á SkerSingsstöS-
um var góSur liær um aldamótin, en er nú orSinn rnjög lélegur.
Laxárdalur. Af 29 bæjum i hreppnum sýktust aSeins 9, auk kaup-
túnsins BúSardals: ÞorbergsstaSir (2), Lækjarskógur (1), Saurar (1),
LeiSólfsstaSir (1), Kambsnes (tvibýli) (3), Sólheimar (1), SauShús (6),
GoddastaSir (2), SpákelsstaSir (r) og kaúpt. BúSardalur (1). Líkur eru
til, aS veikin hafi Irorist frá ÞorliergsstöSum (þar var lengi sjúkl., af
SuSurlandi) aS Kambsnesi og SauShúsum-, sem eru nálægir bæir og aS
GoddastaSir séu hin uppsprettan. Sjúkl. á Saurum og LeiSólfsstöSum
voru aSfluttir og veikinnar ekki orSiS vart jiar siSan; ekki heldur i Lækj-
arskógi. Sjúkl. í Sólheimum var aSflutt frá GerSi í Hvammssveit (sjá
ibidem), en veikin festi jjar ekki rætur, enda var bærinn og rifinn skömmu
síSar. 1915 er veikin skráS á SáuShúsum og jiar sýkjast 5 systkini til árs-
ins 1921, 4 þeirra dóu og móSirin sýktist (tub. ext., nú heilbrigS). 1916
er veikin skráS á GoddastöSum. en sjúkl. löngu orSin sjúk ; síSan sýkj-
ast 2 börn hennar, annaS skráS í héraSinu. Sjúkl. í BúSardal voru meS
TB incip., 1. g. og eru nú heilbrigS.
Haukadalur. Af 20 bæjum í hreppnum hafa 5 sýkst: Þorsteins-
staSir vtri (2), Hamar (1), Kross (1), SkriSukot (1), SaursstaSir (1) og
sjúklingatalan aS eins 6.
M i 8 d a 1 i r. Af 30 bæjurn alls hafa 10 sýkst: Hundadalur neSri (5),
Háfafell (1), Bær (1), Hundadalur fremri (1), SvalbarS (2), Kvenna-
brekka (1), Skógskot (2). Glæsisvellir (3), OddsstaSir (1). ÞórólfsstaSir
(i). Um byrjun og útbreiSslu veikinnar er erfitt aS segja hér sem annar-
staSar, en likur benda á, aS hún sé aSallega komin frá Hundadal neSri og
frá sjúkl. (konu), sem dvaldi viSa í hreppnum og „fór óvarlega meS hráka“
aS sögn. í þessum hrepp er veikin nokkuS dreifS og ókunnugt urn sýkingu
fleiri sjúkl. en annarstaSar, og gæti ]>aS bent á sýkingu af jiessutn farand-