Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ ii9 um TB, þótt ekki sé þaS sannaS né hún enn bókfærS. Hefir hún þá sénni- lega sýkst af manni sínum. Systkini hennar eru mörg, öll laus viS TB. U)22 kemur veikin fram á Saurhóli, aS öllum líkindum frá Ijaldanesi og sama áriS á Járnhrygg, sem er i grend viS Hvammsdal. SkarSströn d er slept af framangreindum ástæSum. F ellsströnd. Sjúkl. aSeins 4^4 bæjum. Fyrsti er skráSur ic)00, óvist um sýkingu. Næsti sjúkl., 1914, hefir e. t. v. sýkst á SkerSingsstöSum í Hvamms- sveit, sýnist ekki hafa sýkt frá sér. Hinir 2 sjúkl. hafa aS líkindum sýkst á NorSurlandi viS nám. Hvorugur var á barnaheimili. SíSan hefir veik- innar ekki orSiS vart í hreppnum. Hvammss'veit. Af iy bæjum í hreppnum hafa einir 4 sýkst: SkerSingsstaoir (6), Hvammur (1), GerSi (2), RauSlrarSaholt (1). Auk þess komu tveir sjúklingar af SuSurlandi á einn bæ, clvöldu þar skamt og voru fluttir suSur aítur. Sá bær er því eigi talinn sýktur, enda eigi lioriS þar á veikinni. Veikin byrjaSi á SkerSings- stöSum, þar veiktust 3 systkini iScjS—1906, og kona annars bróSurs- ins. Þessi systkini voru komin og ættuS úr Saurliæ. Sjúklingurinn í Hvammi er aSkominn og ekki borrS jiar annars á veikinni. 1910 kemur hún upp i GerSi, en óvíst er um uppruna hennar jiar. Loks er 1921 skráS- ur sjúkl. i RauSbarSaholti, aSflutt úr Laxárdal og aS visu af heilbrigSu heimili (tub. digiti, 1. g. albata eftir exarticulatio). Á SkerSingsstöS- um var góSur liær um aldamótin, en er nú orSinn rnjög lélegur. Laxárdalur. Af 29 bæjum i hreppnum sýktust aSeins 9, auk kaup- túnsins BúSardals: ÞorbergsstaSir (2), Lækjarskógur (1), Saurar (1), LeiSólfsstaSir (1), Kambsnes (tvibýli) (3), Sólheimar (1), SauShús (6), GoddastaSir (2), SpákelsstaSir (r) og kaúpt. BúSardalur (1). Líkur eru til, aS veikin hafi Irorist frá ÞorliergsstöSum (þar var lengi sjúkl., af SuSurlandi) aS Kambsnesi og SauShúsum-, sem eru nálægir bæir og aS GoddastaSir séu hin uppsprettan. Sjúkl. á Saurum og LeiSólfsstöSum voru aSfluttir og veikinnar ekki orSiS vart jiar siSan; ekki heldur i Lækj- arskógi. Sjúkl. í Sólheimum var aSflutt frá GerSi í Hvammssveit (sjá ibidem), en veikin festi jjar ekki rætur, enda var bærinn og rifinn skömmu síSar. 1915 er veikin skráS á SáuShúsum og jiar sýkjast 5 systkini til árs- ins 1921, 4 þeirra dóu og móSirin sýktist (tub. ext., nú heilbrigS). 1916 er veikin skráS á GoddastöSum. en sjúkl. löngu orSin sjúk ; síSan sýkj- ast 2 börn hennar, annaS skráS í héraSinu. Sjúkl. í BúSardal voru meS TB incip., 1. g. og eru nú heilbrigS. Haukadalur. Af 20 bæjum í hreppnum hafa 5 sýkst: Þorsteins- staSir vtri (2), Hamar (1), Kross (1), SkriSukot (1), SaursstaSir (1) og sjúklingatalan aS eins 6. M i 8 d a 1 i r. Af 30 bæjurn alls hafa 10 sýkst: Hundadalur neSri (5), Háfafell (1), Bær (1), Hundadalur fremri (1), SvalbarS (2), Kvenna- brekka (1), Skógskot (2). Glæsisvellir (3), OddsstaSir (1). ÞórólfsstaSir (i). Um byrjun og útbreiSslu veikinnar er erfitt aS segja hér sem annar- staSar, en likur benda á, aS hún sé aSallega komin frá Hundadal neSri og frá sjúkl. (konu), sem dvaldi viSa í hreppnum og „fór óvarlega meS hráka“ aS sögn. í þessum hrepp er veikin nokkuS dreifS og ókunnugt urn sýkingu fleiri sjúkl. en annarstaSar, og gæti ]>aS bent á sýkingu af jiessutn farand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.