Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 16
122
LÆKNABLAÐIÐ
me'S tub. pulm., en löngum laus viS uppgang. Þetta yfirlit ber því meS
sér, aö barnasýkingin verður á „berklaheimilunum", þau eru uppsprettur
sýkingarinnar i sveitunum, sýkingarstö'ðvar, og halda áfram a5
vera gróörarstíur veikinnar ef ekki er aö gert.
<j. Berklaveiki eftir aldri og kyni sjúklinga og tegund veikinnar.
Þessu næst skal skýrt stuttlega frá, hvers eg hefi oröiS vísari um þaa
atri'Si, er fyrirsögnin greinir. Þetta er þó ekki gert aöallega til fróöleiks,
því nú er fengin nokkurn veginn vissa úm ]>essi atriöi, einnig hér á
landi. Tilgangurinn er annar, sá, aö grenslast eftir, hvort reynslunni hér
í Dalasýslu ber saman viö almennu reynsluna eöa ekki. Ef svo reýnist, þá
er fengin mikil ástæöa til aö álykta, að sama máli sé aö gegna á landinu
i heild sinni, einnig um þau atriöi önnur, sem liér eru tekin til meðferö-
ar. Athuganir mínar og reynsla fengju almennara gildi og yröu því meira
viröi. Eg set hér töflu yfir þessi atriöi, þaö er IV. tafla. Þeir 6 sjúkl., sem
hér eru ekki taldir, eru dregnir frá af því, aö um 3 var ekki fullsannaS, aÖ
þeir heföu haft tub., en 3 höföu tub. pulm. et al. locis, hvorttveggja á
háu stigi, allir karltnenn.
IV. t a f 1 a.
AÍdu r Kvenkyns Knrlkyns Samlnls Alls sjúkl.
T. pulm. T. al. loc. T. pulm. | r. al. loc. T. pulm. T. nl. loc.
0—4 árn 4 4 4
5—9 — 2 2 1 2 3 4 7
10—14 — 6 3 5 1 11 4 15
15—19 _ 8 3 5 13 3 16
20—29 _ 16 6 11 1 27 7 • 34
30—39 — (> 1 1 1 7 2 9
40—(S0 — 3 1 2 3 5 4 9
yfir 60 — 1 1 2 2
AUs 41 21 25 9 66 30 96
Taflan sýnir, aö lungnaberkla höföu 66 af y6 sjúkl., en 30 tub. al. loc.
Lungnaberkla höföu þannig 68,75% allra sjúklinganna. Hlutfall þetta er
sama aö kalla má og á öllu landinu samkv. skýrslu berklanefndar (65,9%),
en nokkru hærra en taliö er í heilbrigðisskýrslum 1911—20 (61%).
Á töflunni sést einnig, að langflestir eru skráöir á alclrinum 20—29 ára,
34 sjúkl. af 96 eða 35,4%. Hlutfallstala þessi er alveg nákvæmlega hin
sama sem berklanefndin fær af öllu landinu. Af hinum aldursskeiSunum
er tímabiIiS 15—19 ára næst, eins og hjá nefndinni. Af 96 sj. eru 26 innan
35 ára, eða 27% (19% hjá berklanefnd og 26% í heilbr.skýrslunum). Af
sjúkl. eru 62 kvenmenn og 34 karimenn, en 37 karlm., er ])eir sem höföu
tulj. pulm. et al. loc. eru teknir meö. Kvenmenn eru þannig miklu fleiri.
62,6% af öllum berklasj., en 62,1% af lungnaberklum. Hlutfalliö er mjög