Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 64
IÓ2 LÆKNABLAÐIÐ Þeirra sjúkl. reagera einnig viS litla skamta af A. T., viö innspýtingu, en mínir ekki nærri altaf, enda viröast sjúkl. meS. chr. benign berkla fá eins- konar immunitet gagnvart A. T. eins og eftir tuberculintherapie P i c k- e rt (28). SéS hefi eg t. d. sjúkl. er ekki reager. nema litiS eitt localt, viS 1 mgr A. T. subcut., en sem var mjög berklagrunsamur (langvarandi hósti og blóö í hraka). Hann fékk langv. pleuritis, 1—2 mán. siSar. Pir- quet hefir þó ávalt veriS jákvæSur, þegar hann var prófaöur. Sputum- rannsóknir var sjaldnast unt aS gera, vegna þess aö sjúkl. höföu fæstir uppgang, enda fundust aldrei bakt. þegar aö þeim var gáö, en lik er reynsla mín á sputum-rannsóknum viö phthisis incip. í slikum tilf. fann Blume (1. c.) oft lierkla í larynxslími, en þá rann- sókn hefi eg enn ekki haft tækifæri til aö gera. Melti.ngartruflanir fólks meö chr. lat. berkla hafa mér reynst mjög margvislegar, og ekki veröur unt aS lýsa þeim hér til hlýtar. En yfir höfuS má segja aS þær líkist öllum algengum meltingarsjúkd., þannig gastritis simpl., c. v., ulc. peptic., cholecystitis (cj'stolithias.), appendicitis, dyspeps. gravdar, gastroptosis, colitis, enteritis og loks nervös dyspepsia. Viö m a g a r a n n s ó k n finnast mjög mismunandi sýrur, alt frá achvlia til hyperaciditas, en venjul. eru sýrur þó i lægra lagi, magavökvinn (innihaldiS) vel meltur og mikill fyrirferöar, en stundum blandaSur sputum. T æ m i n g m a g a n s er oftast eölileg, en stundum eru þó leifar eft- ir 6, sjaldnar eftir 8—12 klst. H æ g ö i r eru oftast harSar og meS slími eöa blóSrákum utan á, en séu þær linar eru þær homogent lilandaSar fíngerSu slími og eru þá oftast þefillar. Smá.blæSingar finnast iöulega i hægöunum, en sjaldnast stööugt, stendur þaö sennilega i sambandi viö hæmorrhag. catarrh. i þörmunum, erosiones í maganum, én sjaldnast viö berklasár i þörmunum. C a r 1 e 11 i (8) tel- ur slíkar smáblæSingar gott byrjunareinkenni berklaveikinnar. Á r ö n t g e n m y n d af maganum hefir oft sést atonia, ptosis, hyper- peristaltik og stundum deformationes. Oftast nær er eitthvert ósainræmi á milli subj. eöa obj. einkennanna og sjúkdómsheildarinnar aS ööru leyti. Þannig geta subj. einkennin líkst ulcus, en sýrur og occult-blæöingu vantaS, eSa flest bendir til þess, aö sjúkl. hafi cancer (achylia, occult blæS., aldur, útlit), en gangur veik- innar eSa aldur sjúkd. sýna aö svo er ekki, o. s. frv. Þá er algengt aö sjúkl. hafi einkenni er líkjast mörgum meltingarsjúkd. i einu, eöa aö sjúkdómslýsingin ber ]iaö meö sér, aö svo hafi veriS. Því er erfitt aö flokka þessar meltingartruflanir eftir því hvaöa sjúkdómi þær líkjast. Vert þykir þó aö geta ])ess, aö achylia var undarlega oft i flokki berkla- veikra. — Á meSal framangreindra 410 dyspep.-sjúkl. voru 42 er höföu achylia, en 31 þeirra eöa tæp 74% voru i berklaflokknum. Gæti þaö stutt tilgátu Blume, aö berklar væru oftar orsök achylia en menn áöur heföu taliö, en jafnframt skýrt ])á staöreynd aö achylia og anæmia eru mjög oft paralell symptom. — Geta mætti þess einnig í ])essu sambandi, aS eg liefi átt kost á aö gera eftir-athugun á 13 g a s t r o p e x i a-sjúkl. Höföu 7 þeirra berkla á allháu stigi, en hinir 6 höfSu allir chr. lat. berkla. SvipuS er reynsla Mautz’ (1. c.). Hún rannsakaSi magann á 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.