Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 74
172 LÆKNABLAÐIÐ mynd af einum, svo aö eigi gleymist meö öllu, hvernig þeir gátu oröiö. útlits. Það er ekki nærri alstaðar getið um innihald sullanna, en þó er. það svo víöa gert, að óhætt er að fullyröa, að sjaldnast bar það við, að súila- móðirin væri ó- skemd,* oftast var sullholið fult af sull- ungum á floti í tær- urn vökva eða grefti. Hjá einum sjúkling, nr. 70, var skemdin oröin svo mikil í sullinum, aö drep var koniið í belginn áður en skuröurinn var gerður, og dauðir belghlutar og kalk- flögur komu út með greftinum, þegar opnað var. í einum sulli (nr. 106) var loft ásamt grefti og sullungum. Stóð svo á þvi, að hann haföi nokkru áður opnast inn í maga, því sullir komu upp, bæði með uppköstum og við magaskolun nokkrum dögum áður, en ]>að op hefir lokast einhvern veginn aftur, þvi ekki varð vart neins sambands viö magann, eftir sullskurðinn. Loft í sulli hefi eg oröið var viö einu sinni áður, að eg hélt (árið 1905), en eg gat ekki gengið úr skugga um, hvort diagnosis var rétt, því sjúkl. dó meðan verið var að flytja hann til bæjarins; haföi snögglega fengið afarmikið uppkast og dó samstundis (kafnaði?). (Nú fyrir fáum dögurn varð eg þess sama var í 3ja sinn). Operationes, 163 að tölu, er eg hefi gert vegna sulla, á þessum 134 sjúklingum, hafa verið þær sömu og venjá er til; echinococco- t o m i æ, sem stundum, eftir ástæðum, hafa verið samfara kviðristu og stundum gerðar gegn um brjósthimnu og þind, og e x s t i r p a t i o n e s, sullirnir teknir i heilu lagi meö belgnum og stöku sinnum tekið meö líffærið, sem þeir voru í (nephrektomia) eða hluti af því (resectio he- patis). Sullaögerö þá, sem kend er við Thornton-Bobrow hefi eg aldrei notaö, og kemur það til af því, að mér hefir venjulega viist eg geta náð ])eim sullum í heilu lagi, sem mér annars hefði þótt tiltækilegt aö hafa þá aðferö viö. Æskilegast er að ná sullinum út í heilu lagi (með belg) og hefi eg yfirleitt gert mér far um að gera það svo oft sem mér heíir verið ]iað fært. Þó skal eg taka það fram, að þessar 2 nephrektomiæ voru ekki geröar í því skyni, að ná sullinum heilum, heldur vegna þess, að nýrað * Sjá G. Magnússon: Fimtíu sullaveikissjúklingar. Læknab). apríl—mai 1919, Nr. 37. G. J. 56 ára. Echinococc. inultifil. hcfiatis ct abdoininis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.