Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 74
172
LÆKNABLAÐIÐ
mynd af einum, svo aö eigi gleymist meö öllu, hvernig þeir gátu oröiö.
útlits.
Það er ekki nærri
alstaðar getið um
innihald sullanna, en
þó er. það svo víöa
gert, að óhætt er að
fullyröa, að sjaldnast
bar það við, að súila-
móðirin væri ó-
skemd,* oftast var
sullholið fult af sull-
ungum á floti í tær-
urn vökva eða grefti.
Hjá einum sjúkling,
nr. 70, var skemdin
oröin svo mikil í
sullinum, aö drep var
koniið í belginn áður
en skuröurinn var
gerður, og dauðir
belghlutar og kalk-
flögur komu út með
greftinum, þegar opnað var.
í einum sulli (nr. 106) var loft ásamt grefti og sullungum. Stóð svo
á þvi, að hann haföi nokkru áður opnast inn í maga, því sullir komu
upp, bæði með uppköstum og við magaskolun nokkrum dögum áður,
en ]>að op hefir lokast einhvern veginn aftur, þvi ekki varð vart neins
sambands viö magann, eftir sullskurðinn.
Loft í sulli hefi eg oröið var viö einu sinni áður, að eg hélt (árið 1905),
en eg gat ekki gengið úr skugga um, hvort diagnosis var rétt, því sjúkl.
dó meðan verið var að flytja hann til bæjarins; haföi snögglega fengið
afarmikið uppkast og dó samstundis (kafnaði?). (Nú fyrir fáum dögurn
varð eg þess sama var í 3ja sinn).
Operationes, 163 að tölu, er eg hefi gert vegna sulla, á þessum 134
sjúklingum, hafa verið þær sömu og venjá er til; echinococco-
t o m i æ, sem stundum, eftir ástæðum, hafa verið samfara kviðristu og
stundum gerðar gegn um brjósthimnu og þind, og e x s t i r p a t i o n e s,
sullirnir teknir i heilu lagi meö belgnum og stöku sinnum tekið meö
líffærið, sem þeir voru í (nephrektomia) eða hluti af því (resectio he-
patis). Sullaögerö þá, sem kend er við Thornton-Bobrow hefi eg aldrei
notaö, og kemur það til af því, að mér hefir venjulega viist eg geta náð
])eim sullum í heilu lagi, sem mér annars hefði þótt tiltækilegt aö hafa
þá aðferö viö. Æskilegast er að ná sullinum út í heilu lagi (með belg)
og hefi eg yfirleitt gert mér far um að gera það svo oft sem mér heíir verið
]iað fært. Þó skal eg taka það fram, að þessar 2 nephrektomiæ voru ekki
geröar í því skyni, að ná sullinum heilum, heldur vegna þess, að nýrað
* Sjá G. Magnússon: Fimtíu sullaveikissjúklingar. Læknab). apríl—mai 1919,
Nr. 37. G. J. 56 ára.
Echinococc. inultifil. hcfiatis ct abdoininis.