Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 50
48 LÆKNABLAÐIÐ 3'ár síöan hann greri. Stundum getur kalk veriö rétt við fistilopiö (19- mynd) og auövelt aö skafa þaö burtu. S u 11 i r í beinu m. Þeir munu vera mjög .sjaldgæfir. G u ö m. Magnússon hefir b'irt lýsing á 219 sullaveikissjúklingum (5 og 6), og hefir enginn þeirra haft echinococc í beinum. Mun því tilviljun ein hafa ráöið því, aö 2 slikum sjúkl. hefir veriö vísaö til skoöunar á Rönt- genstofunni. Hjá öörum þeirra var ekki vafi á kliniskri diagnose; sjúkl. hafði fengiö sþontanfractur á v. femur og phlegmone, sem. var skorin og sáust ])á sullblöðrur í greftinum. Mynd var tekin, til ])ess aö fá hug- mynd um, á hve háu stigi og miklu svæöi beinskemdin væri. Á röntgen- mýndinni (20. mynd) kom í ljós stórkostleg destruction í diaphvsis, meö ótal smáholum og rareficationum. Myndin er mjög ótypisk; ])ó má geta þess, aö ekki bendir úilitiö á ostitis fi1)rosa, sem veldur holrúmum í bein- inu, meÖ frekar reglulegum takmörkum og venjulega miklu stærri hol- um. Sarcoma gæti sennilega haft þetta útlit; ])ó mætti húast við reaction frá periost og e. t. v. gleggri mótum viö heilhrigt bein, ef um sarcoma væri oö ræöa. Röntgenmyndin af hinum sjúkl. meö beinsull (21. mynd), sýnir hjartalagað holrúm, meö glöggum takmörkum, í os. sacruni, og var taliö, að væntanlega niætti húast fremur viö cystiskum tumor en ostitis tuberc., og reyndist þetta vera sullur, viö op. Beinasullir eru mjög illkynjaöir; fistlar haldast árurn saman og hin mikla destruction i stórum diaphysum krefur einatt amputation. Röntgen- myndin viröist ekki hafa sérstök ábyggileg einkenni og erfið greining frá sarcoma, tuberculose, chroniskum l)einabscessum, ostitis fibrosa etc. En geislaskoöunin getur oröiö aö góöu liði ])ótt klinisk diagnose sé viss og þá í því skyni að upplýsa hversu mikil beinskemdin er um sig og hvaða meðferð geti veriö um aö ræöa. Þótt ísland hafi hingað til verið taliö, í útlendum læknaritum, sulla- landiö xai'6go%r]V er ekki svo aö skilja, að sullaveiki sé ekki tíður sjúk- dómur annarsstaöar í heiminum, og þvi mesta nauösyn aö efla sem unt er aðferðir ti! nákvæmrar diagnose á þessurn sjúkdómi. Fyrir- utan ýms svæði i Evrópu, svo sem Eystrasaltslöndin og Noröur-Rússland, kveður lalsvcrt að echinokokkum i Ástralíu og Suður-Ameríku. Á lækna])ingi, sem haldiö var í Buenos Aires haustiö 1922, var sullaveiki eitt af aðaldagskrár- málum fundarins og var upplýst, aö sjúkdómurinn væri aö breiðast talsvert út (10). Vegna þess, hve sullaveikin er fátið i aðalmenningarlöndum heims- ins, ])ar seni mest er unniö aö aukinni ])ekkingu í röntgendiagnostik, er skiljanlegt aö geislaskoðunar á sullum er nijög lauslega getiö i helstu fræöibókum um röntgenfræði; mér hefir því þótt vel viö eiga aö skýra frá þeirri reynslu sem eg hefi fengiö á þessu sviöi, enda eðlilegt aö hér- lendir læknar leggi fram sinn skerf til aukinnar þekkingar á sullaveiki. Lifrin er eitt af þeim líffærum sem erfitt er að heita viö röntgenskoöun. Orsakast ])aö af ]>ví, aö lifrin er stór og blóörík og geislar því frá sér miklum „secundær“-geislum, en svo nefnast þeir „nýju“ geislar, er mynd- ast í holdi sjúkl. um leið og geislarnir frá röntgenlampanum fara í gegn. Þessir annars stigs geislar gera myndirnar gráar og óskýrar; við þetta hætist svo, að mjög svipaður „kontrast" er i sullum sem lifur og hefir hingaö til veriö piúm desiderium röntgenlæknanna, að sýna á röntgenmynd lifrarsull seni hvorki er kalkaður né veldur sýnilegri breyting á lögun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.