Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 137 sennilegt, aö þaö sé mikill meiri hluti þeirra fæöinga, þar sem slíkt hef- ir komiö fyrir, þvi aö oftast fer fæöingin þannig af staö, aö fólk verður hrætt og sendir í snatri eftir lækni. En nú kynni einhver aö spyrja, hvort hér hafi altaf veriö um plac. prævia að ræða, og er þar auðvitað ekki við annaö að styðjast en diagnosis læknisins, sem oft styðst við glöggar lýs- ingar í skýrslunum. Svo er taliö, að ca. 95% af blóðlátum undan og í byrjun fæðingar, stafi af placenta prævia, og sé reiknað með því, verða það ekki margar fæðingar, seni úr ganga, og varla svo margar að þær vegi ekki fyllilega upp á móti þeim plac. prævia-fæðingum, sem læknis er ekki vitjað til og þvi aldrei koma í skýrslur, nema ef til vill hjá ljós- mæðrum, en þeirra skýrslur eru svo götóttar að heíldaryfirlit er ekki á þeim bvggjandi. Fróðlegt væri að vita hve oft hafi kornið fyrir pl. præv. centralis og hve oft partialis vegna ])ess, að horfurnar fvrir hvorttveggja, móður og barn eru rniklu betri, ef að eins er um pl. præv. partialis að gera, en því mið- ur geta skýrslurnar ekki um það nema við 30 fæðingar. Þar var 9 sinnum pl. pr. centralis og 21 sinni partialis. Munurinn á horfum mæðranna sést samt greinilega, þótt ekki sé um margar fæðingar að ræöa, því að af þeim 9 með pl. pr. centralis dóti 4 en engin hinna. Aldur mæðranna er frá 21 til 46 ár, en mikill meiri hluti þeirra er yfir þritugt, enda er hér á landi eins og annarsstaðar pl. pr. miklu tiðari hjá multiparae en primiparae. Af þeim 66 konum sem um er að ræða, voru 7 þrimiparae og 52 multiparae, en um 7 er þess ekki getið, hvort átt liafi hörn áður eða ekki. Þó ]>ykir mér líklegt, að telja megi þær til multiparae, og ræð eg það af því, að læknar myndu varla hafa látið þess ógetið, et' þeir hefðu fundið pl. pr. hjá primiparae, vegna þess hve það er sjaldgæft. Þessar 7 primiparae eru 10,6% af öllum konunum, og eru það lik hlut- föll og fyrir koma í útlöndum, en þar hafa primiparae með pl. pr., sam- kvæmt ýmsum samtalningum, revnst að vera frá 6—15%. Litið sem ekkcrt veröur af skýrslunum ráðið um annað en fæðingarn- ar, sem fyrir mæðurnar hefir kotnið, t. d. um legbólgur o. fI., enda er alls ekki við slíku að búast í stuttum yfirlitsskýrslum. 12 sinnum er þess getið, að konan hafi haft blóðlát einu sinni eða oftar seinni hluta meðgöngutimans, en sennilega hefir það -komiö miklu oftar fyrir þótt ekki sé þess getið, því að að eins 4 sinnum er það tekið fram, að ekkert hafi blætt fvrr en um leið og fæðing byrjaði. Það er titt við pl. pr. að fæðing verði fyrir timann, og er þesá getið hér um 8 börn, að þau hafi verið ófullburða, 3 þeirra fæddust andvana, og það 4. dó á fyrsta degi, fæddist 2 mán. fyrir tímann. i vóg að eins T250 gröm og liíði þó í 2 vikur. en það 6. lifði og var þó ekki nema 1650 gröm a þyngd. 2 komu ca. mán. fyrir tima, tvíburar, sem báðir lifðu. Tviburar fæddust 2 sinnum og lifðu bæði börnin í annað skiftið en i hitt skiftið dóu bæði. Viö hvortveggja fæðinguna var pl. pr. partialis. Sumir telja tvibura eina af orsökunum til pl. pr. vegna þess, hve plancenta er þá mikil ummáls og eigi ilt með að komast fyrir uppi í corpus uteri. og gæti það.bent í ]iá átt; aö finna 2 tvíburafæðingar af 66. þótt tölurnar seu svo lágar, að tilviljun ein geti þar miklu um ráðið. Samkvæmt mann- Ijöldaskýrslum Hagstofunnar hafa árin 1896—1915 verið 1.67% fleirbura- fæðingar hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.