Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 32
i38 LÆKNABLAÐIÐ FósturstaSan viö byrjun fæðingar mun oftast hafa veriö höfuöstaða, þótt þess sé sjaldan getið berum oröum. Skálega kom 2 sinnum fyrir og 2 sinn- um Ijar sitjanda aö. Eins og gefur aö skilja hefir mjög oft viö þessar 66 fæöingar þurft á læknisaögerö aö halda, og skal eg nú skýra nánar frá því, hvaö gert hefir veriö og meö hvaða árarigri. Sjálfkrafa f æ ð i n g varð 12 sinnum, eöa svo má telja þótt 3 kon- urnar hafi fengiö inj. pituitrini. Af þessum 12 konum dó 1. Um enga þeirra er þess getið, aö baft hafi pl. pr. centralis. Af börnum þessara 12 mæöra lifðu 7, en 5 fæddust andvana eða dóu (1) á fyrsta sólarhringi og voru 2 þeirra ófullburða. S p r e n g d i r b e 1 g i r. 6 sinnum var aðgeröin eingöngu sú, aö belgir voru sprengdir og liföu allar konurnar en 3 börn fæddust andvana. Tróð var notaö 13 sinnum til þess aö stööva blóörásiria áður barnið fæddist, 7 sinnum sem einasta aögerð, 1 sinni undan Barxton idicks vend- ingu, 4 sinnum undan vendingu og 1 sinni undan tangartaki. .3 konur dóu og 10 börn. B a 1 1 o n var notaður aö eins 1 sinni, viö pl. pr. centralis, og gerð á eftir vending meö framdrætti og lifðu liæði móöir og barn. B r a x t o n H i c k s vending var gerð 8 sinnum, þar af i sinni viö pl. pr. centralis, 3 sinnum meö framdrætti og liföu allar konurnar en að eins 1 barn. 8 börn fæddust andvana (tvíburar, dóu báðir, varö aö leggja töng á seinna barniö). V e n d i n g var gerö 26 sinnurn og er þess getiö, aö 14 sinnum hafi líka veriö geröur framdráttur. Af þessum 26 konum dóu 6 og var hjá þeim öllum gerð vending með framdrætti, en af börnunum dóu 14. T ö n g var notuð 5 sinnurn og dóu 2 konurnar og haföi önnur þeirra pl. pr. centralis, en hjá hinni haföi áöur verið notað tróð. 2 af tangar- börnunum fæddust andvana. Exvisceratio varö einu sinni aö gera vegna skálegu viö pl. pr. partialis og lifði konan. Alls dóu þá 9 konur af 66 og til frekari skýringar fer hér á eftir stutt- ur útdráttur úr skýrslunum um ]>ær konur sem dóu: I. 23 ára g. multipara. Hefir í 7 vikur haft blóÖlát, sem hafa ágerst, oröin mjog máttdregin. Við komu læknis 18. jan. fanst vi'ð rannsókn pl. pr., fóstrið í skálegu, leg öpið lítið farið að opnast. Fósturhljóð óregluleg. Hríðir mjög litlar. Aðfaranótt 21. var legopið loks svo opnað að unt var að gera vendingu og ná fóstrinu, sem var piltbarn 4,75 kilo, 52 cm. langt, fæddist andvana. Konan dó 4 dögum síðar. II. 34 ára multipara. Allmikil blóðlát l II. III./2 mán, undan fæðingu, sem stöðvuðust brátt við legu. Stráx og liríðir byrjuðu fór aftur að blæða og blæddi mikið þegar læknir og ljósmóðir komu 6 kl.tímum seinna. Konan var þá föl og máttfarin. Fósturhljóð heyrðust ekki. Placenta íanst fyrir öllu legopinu, sem var hér um bil alveg útþanið ög i 'gegnúm hrtna fanst höfuðið. Konan var svæfð, vending gerð og dregið fram Sridvana bárri. Blóðrásin stöðvaðist rétt eftir fæðinguna og fylgju var þrýst út. Kon- an var vel frísk á eftir en dó snögglega á 4. degi af embolia pulm. III. 43 ára Vl-para. Engin blóðlát undan fæðingu. Læknis var vitjað \V2 kl.tíma cftir að byrjaði að blæða og liafði þá ckki blætt mikið, konán liress en fölleit og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.