Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 78
176
LÆKNABLAÐIÐ
nokkru eftir að hún koin heini. Operationin getur því talist ástæðulaus, en ekki
banamein.
Nr. 69. G. B. 53 ára kari. A honum var gerð lap. expl. en ekki hrcyft við sullinum.
Dó hann hálfu ári síðar úr cancer faciei.
Nr. 91. S. B. 57 ára kona. Dó úr tetanus 14 dögum eftir aðgerðina (lap. ech.) og
er mér ómögulegt að setja það í samband við skurðinn, án þess þó að geta gert mér
grein fyrir hvernig á því stóð að hún fékk krampann.
Eftir þessu má nú clæma um, livort rétt er flokkað. — Um hina sjúk-
lingana má segja, að þótt þeir hafi veriS ógrónir, þegar þeir fóru at
spítalanum, þá voru þeir komnir svo vel á veg, aS þá mátti telja albata
og eg var ekki i neinum vafa um, aS þeir myndu gróa til fulls, allflestir.
AS svo miklu leyti, sem mér er kunnugt, eru þaS ekki nema 2 eSa 3-
sem enn eru ógrónir (vegna kalks, sullur í beini), og er þeirra nánar getiS
í töflunni.
ÁSur en eg lýk máli mínu, verð eg aS minnast nokkrum orSum á sum
einkenni sullaveikir.nar.
Jón Finsen, J. Jónassen og próf. G. Magnússon lýsa (allir eins) verkj-
unum. sem fylgja lifrarsullum þannig: „Verkirnir koma í lotum, sem
vara skemri eSa lengrgi tíma, eru stundum kveisukendir (kolikagtige),
verkinn leggur aftur í ltak, upp í öxl og stundum upp í viSbein og aftur
undir herSa1)laS. Sjúkl. viröist stundum sullurinn stækka, meSan á verkj-
unum stendur, og minka svo aftur, þegar úr þeim dregur. Auk þessa
i'vlgja oft meltingartruflanir.
Svona haga verkirnir sér yfirleitt, en eg hefi oft veitt því eftirtekt.
aS sumir sjúkl. fá oftast eSa altaf kveisu- (kolik) -verki, þegar verkja
verSur vart, en aSrir fá aldrei þess háttar kvalir. Og fet þetta eftir því.
hvar sullurinn er í lifrinni, svo aS háttalag verkjanna getur gefiS góSar
bendingar um þaS, hvar sullsins er aS leita.
í riti próf. G. Magnússonar : „214 E c h i n o k o k k e n ó p e' r a-
tio nen", eru skýringa-myndir, til þess aS sýna legu sullanna í lifr-
inni og nefnir hann þar E. anterior-superior, E. anterior-inferior, E.
anterior-posterior, E. posterior-inferior og svo E posterior-superior. —
Diagnosis e. ant.-inf. er sjaldan erfiS, sullurinn finst tiltölulega fljótt,
undan rifjabrúninni, þó ekki sé stór, finst þá oft fluctuation, verkir eru
sjaldan miklir og koma ekki snöggt, en halda sig undir síSubarSinu og
fyrir bringspölunutn og leggur þá oft aftur i 1)ak, uppþemba fylg>r
þeirn, og ýms meltingaróregla, eiga flestir lifrarsullir sammerkt um þaS,
en þó fylgir þaS frekar inferior. Eymsli eru stundum sár á sullbung-
unni. lYfirleitt eru eymsli í sullum ekki mikil, meSan nokkru nemur
lifrarlagiS rnilli sulls og serosa parietalis. E. anterior-posterior hagar sér
eftir þvi, í hvöra áttina hann er meira vaxinn, og hefir því engin sér-
einkenni.
Sjúklingar meS E. anterior-superior, sem vanalega er kallaSur E. sub-
phrenicus, lýsa verkjunum sem þungaverk, jtreytuverk, takverk undir
hægri síSu, sem leggur upp í öxl eSa aftur í bak. Verkurinn ketnur smátt
og smátt og helst mismunandi tíma, og líSur eins úr, umskiftin eru aldrei
snögg. Verkurinn er oft stöSugur vikum og mánuSum saman, sjaldan
mjög sár, versnar viS hreyfingar og áreynslu, en dregur úr honum ef