Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 78

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 78
176 LÆKNABLAÐIÐ nokkru eftir að hún koin heini. Operationin getur því talist ástæðulaus, en ekki banamein. Nr. 69. G. B. 53 ára kari. A honum var gerð lap. expl. en ekki hrcyft við sullinum. Dó hann hálfu ári síðar úr cancer faciei. Nr. 91. S. B. 57 ára kona. Dó úr tetanus 14 dögum eftir aðgerðina (lap. ech.) og er mér ómögulegt að setja það í samband við skurðinn, án þess þó að geta gert mér grein fyrir hvernig á því stóð að hún fékk krampann. Eftir þessu má nú clæma um, livort rétt er flokkað. — Um hina sjúk- lingana má segja, að þótt þeir hafi veriS ógrónir, þegar þeir fóru at spítalanum, þá voru þeir komnir svo vel á veg, aS þá mátti telja albata og eg var ekki i neinum vafa um, aS þeir myndu gróa til fulls, allflestir. AS svo miklu leyti, sem mér er kunnugt, eru þaS ekki nema 2 eSa 3- sem enn eru ógrónir (vegna kalks, sullur í beini), og er þeirra nánar getiS í töflunni. ÁSur en eg lýk máli mínu, verð eg aS minnast nokkrum orSum á sum einkenni sullaveikir.nar. Jón Finsen, J. Jónassen og próf. G. Magnússon lýsa (allir eins) verkj- unum. sem fylgja lifrarsullum þannig: „Verkirnir koma í lotum, sem vara skemri eSa lengrgi tíma, eru stundum kveisukendir (kolikagtige), verkinn leggur aftur í ltak, upp í öxl og stundum upp í viSbein og aftur undir herSa1)laS. Sjúkl. viröist stundum sullurinn stækka, meSan á verkj- unum stendur, og minka svo aftur, þegar úr þeim dregur. Auk þessa i'vlgja oft meltingartruflanir. Svona haga verkirnir sér yfirleitt, en eg hefi oft veitt því eftirtekt. aS sumir sjúkl. fá oftast eSa altaf kveisu- (kolik) -verki, þegar verkja verSur vart, en aSrir fá aldrei þess háttar kvalir. Og fet þetta eftir því. hvar sullurinn er í lifrinni, svo aS háttalag verkjanna getur gefiS góSar bendingar um þaS, hvar sullsins er aS leita. í riti próf. G. Magnússonar : „214 E c h i n o k o k k e n ó p e' r a- tio nen", eru skýringa-myndir, til þess aS sýna legu sullanna í lifr- inni og nefnir hann þar E. anterior-superior, E. anterior-inferior, E. anterior-posterior, E. posterior-inferior og svo E posterior-superior. — Diagnosis e. ant.-inf. er sjaldan erfiS, sullurinn finst tiltölulega fljótt, undan rifjabrúninni, þó ekki sé stór, finst þá oft fluctuation, verkir eru sjaldan miklir og koma ekki snöggt, en halda sig undir síSubarSinu og fyrir bringspölunutn og leggur þá oft aftur i 1)ak, uppþemba fylg>r þeirn, og ýms meltingaróregla, eiga flestir lifrarsullir sammerkt um þaS, en þó fylgir þaS frekar inferior. Eymsli eru stundum sár á sullbung- unni. lYfirleitt eru eymsli í sullum ekki mikil, meSan nokkru nemur lifrarlagiS rnilli sulls og serosa parietalis. E. anterior-posterior hagar sér eftir þvi, í hvöra áttina hann er meira vaxinn, og hefir því engin sér- einkenni. Sjúklingar meS E. anterior-superior, sem vanalega er kallaSur E. sub- phrenicus, lýsa verkjunum sem þungaverk, jtreytuverk, takverk undir hægri síSu, sem leggur upp í öxl eSa aftur í bak. Verkurinn ketnur smátt og smátt og helst mismunandi tíma, og líSur eins úr, umskiftin eru aldrei snögg. Verkurinn er oft stöSugur vikum og mánuSum saman, sjaldan mjög sár, versnar viS hreyfingar og áreynslu, en dregur úr honum ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.