Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 108
206
LÆKNABLAÐIÐ
hana, en þar sem viS samvöxtum mátti búast, var fariS hægt í sakirnar
og látiö nægja, aS gott rúm íyrir herniu-innihaldiö var fyrirsjáanlegt í
kviSnum. KvöldiS áSur aögerö átti aö fara’ fram, var sjúkl. þveginn úr
heitu sápuvatni, síSan rakaSur um skurSsvæSi og þar i grend, sótthreins.
meS æther og joSáburSi (5%)- Steril. umb. Eftir ítrekaSa desinfectiou
meS sömu meSulum áSur skurðaSgerS fór fram, var sjúkl. deyfSur rn.eS
Novocain-suprarenin uppl. eftir aðferS próf. Brauns (sjá: Die örtliche
Betaúbung, 1919, bls. 364). Var síSan gerS herniotomia radicalis ad
modum Bassini. ÞaS gekk vel aS losa herniupokann; var honurn aS því
búnu lyft upp milli tveggja pincetta, og hann opnaSur fyrir neBan miSju
aS framan; komu þá út um þaS bil 80—100 grm. af serosangvinolent
vökva. Pokinn var þykkur; mjógirni og netja var í honum; nokkur sam-
vöxtur var ofan til í honum; svarbláir, gljáandi blettir, á stærS viS fingur-
góma, sáust sumstaSar á görnum, á einum staS náðu þeir yfir um þaS
bil '/2 ummál þarmlykkju, nokkru fyrir neSan hálsinn (leifar frá síSustu
incarceration).
Þegar búiS var aS losa alt vandlega (undirbinda þurfti á nokkrum
stöðum), var görnum og netju þrýst inn i kviSarholiS (meS sterilum
grysjustykkjum) ; siSan var hálsinn losaSur svo hátt upp, sem auSiS var,
og honum lokaS meS tóbakspokasaum at' joSkatgut (sjúkl. í grindarhálegu
á meSan). OfurlítiS blóS vætlaSi meSfram saumnum; var þá venjulegri
undirbindingsnál, jjræddri joSkatgut, stungiS i gegnum pokann fast viS
sauminn aS ofan, lmýtt siSan l)eggja megin aS og yfir. Pokinn kliptur
burt. Úr stúfnum blæddi ekkert. Herniuportinu var lokaS meS sjö saum-
um af aluminiumbronce. Fasciulög meS joSkatgut. HúSsaumar meS alu-
miniumbróncevír. Steril. umb.
Því nær fullkomiS tilfinningarleysi, mátti heita, meSan á aSgerSinni
stóð; aS eins merkti sjúkl. meSan verið var aS koma inn görnum og netju,
og spurði, hvort verið væri aS skera gegnum húSina. Næstu 3 daga heils-
aðist sjúkl. vel; enginn sótthiti; hann gat sjálfur kastaS af sér þvagi;
hægSir á 2. degi meS glycerinpípu. Á fjórða degi fékk sjúkl. mikinn hósta,
varS þungt um andardrátt, feber aS kvöldi 38,7, æSin slöpp. Umb. skift.
Engin l)ólga i skurSinum. ÞvagiS varS _að taka meS pípu. Uppgangur
mikill næstu nótt og daginn eftir; hósti ákafur meS köflum; lagSur var
6 punda þungi (högl í poka) utan yfir umbúSir á skurSinn, svo síSur
reyndi þar á. Sótthiti var mestur á fimta degi, aS kvöldi 390, úr því smá-
hvarf hann, horfinn á 8. degi, og hrestist óSum yfir sjúkl. Þvag þurfti
að taka frá 4. til 7. dags. HægSir meS pípu; frá 10. degi sjálfkrafa.
SkurSurinn vnr gróinn eftir 12 daga, og saumar teknir burt; fór í fötin
eftir tæpar 3 vikur, var hér næsta mán.; reiS heim til sín.
Sjúklingurinn er enn á lifi; fer í föt og dundar ýmislegt i höndunum.
HægSir reglulegar Þvagteppan litiS gert vart viS sig. ÖriS er slétt og
fast, hefir ekkert gefiS á sér.
Summary.
The author describes an exceptionally large scrotal hernia in a man of
85. For 40—50 years he had the hernia, which during the last 15 years
had often been incarcerated. For six months the patient had been entirelv