Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 108

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 108
206 LÆKNABLAÐIÐ hana, en þar sem viS samvöxtum mátti búast, var fariS hægt í sakirnar og látiö nægja, aS gott rúm íyrir herniu-innihaldiö var fyrirsjáanlegt í kviSnum. KvöldiS áSur aögerö átti aö fara’ fram, var sjúkl. þveginn úr heitu sápuvatni, síSan rakaSur um skurSsvæSi og þar i grend, sótthreins. meS æther og joSáburSi (5%)- Steril. umb. Eftir ítrekaSa desinfectiou meS sömu meSulum áSur skurðaSgerS fór fram, var sjúkl. deyfSur rn.eS Novocain-suprarenin uppl. eftir aðferS próf. Brauns (sjá: Die örtliche Betaúbung, 1919, bls. 364). Var síSan gerS herniotomia radicalis ad modum Bassini. ÞaS gekk vel aS losa herniupokann; var honurn aS því búnu lyft upp milli tveggja pincetta, og hann opnaSur fyrir neBan miSju aS framan; komu þá út um þaS bil 80—100 grm. af serosangvinolent vökva. Pokinn var þykkur; mjógirni og netja var í honum; nokkur sam- vöxtur var ofan til í honum; svarbláir, gljáandi blettir, á stærS viS fingur- góma, sáust sumstaSar á görnum, á einum staS náðu þeir yfir um þaS bil '/2 ummál þarmlykkju, nokkru fyrir neSan hálsinn (leifar frá síSustu incarceration). Þegar búiS var aS losa alt vandlega (undirbinda þurfti á nokkrum stöðum), var görnum og netju þrýst inn i kviSarholiS (meS sterilum grysjustykkjum) ; siSan var hálsinn losaSur svo hátt upp, sem auSiS var, og honum lokaS meS tóbakspokasaum at' joSkatgut (sjúkl. í grindarhálegu á meSan). OfurlítiS blóS vætlaSi meSfram saumnum; var þá venjulegri undirbindingsnál, jjræddri joSkatgut, stungiS i gegnum pokann fast viS sauminn aS ofan, lmýtt siSan l)eggja megin aS og yfir. Pokinn kliptur burt. Úr stúfnum blæddi ekkert. Herniuportinu var lokaS meS sjö saum- um af aluminiumbronce. Fasciulög meS joSkatgut. HúSsaumar meS alu- miniumbróncevír. Steril. umb. Því nær fullkomiS tilfinningarleysi, mátti heita, meSan á aSgerSinni stóð; aS eins merkti sjúkl. meSan verið var aS koma inn görnum og netju, og spurði, hvort verið væri aS skera gegnum húSina. Næstu 3 daga heils- aðist sjúkl. vel; enginn sótthiti; hann gat sjálfur kastaS af sér þvagi; hægSir á 2. degi meS glycerinpípu. Á fjórða degi fékk sjúkl. mikinn hósta, varS þungt um andardrátt, feber aS kvöldi 38,7, æSin slöpp. Umb. skift. Engin l)ólga i skurSinum. ÞvagiS varS _að taka meS pípu. Uppgangur mikill næstu nótt og daginn eftir; hósti ákafur meS köflum; lagSur var 6 punda þungi (högl í poka) utan yfir umbúSir á skurSinn, svo síSur reyndi þar á. Sótthiti var mestur á fimta degi, aS kvöldi 390, úr því smá- hvarf hann, horfinn á 8. degi, og hrestist óSum yfir sjúkl. Þvag þurfti að taka frá 4. til 7. dags. HægSir meS pípu; frá 10. degi sjálfkrafa. SkurSurinn vnr gróinn eftir 12 daga, og saumar teknir burt; fór í fötin eftir tæpar 3 vikur, var hér næsta mán.; reiS heim til sín. Sjúklingurinn er enn á lifi; fer í föt og dundar ýmislegt i höndunum. HægSir reglulegar Þvagteppan litiS gert vart viS sig. ÖriS er slétt og fast, hefir ekkert gefiS á sér. Summary. The author describes an exceptionally large scrotal hernia in a man of 85. For 40—50 years he had the hernia, which during the last 15 years had often been incarcerated. For six months the patient had been entirelv
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.