Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 121

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 121
LÆKNABLAÐIÐ 219 Fyrst og fremst af því, aö annars gat sí og æ veriö vafi um, hvaö telja skyldi, og hvaö ekki. En lika vegna þess, aö þótt um gamla nit sé að ræöa eingöngu, sem margoft hefir veriö, þá er þaö órækt menningar- leysis merki, aö ganga árum saman meö þá auglýsingu um fyrverandi lús. Morgum, sem hlut eiga aö máli, þykir aö vísu mesta hótfvndni, aö .vera aö fást um hvaö litla nit sem er, en svo er ekki. Menning og þrifnaö jijóöa hafa menn reynt aö marka af ýmsu, t. d. sápunotkun og vatns. Eg er viss um, aö lús og nit er miklu betri menningar- og þriínaöar- mælir á hverja þjóö en nokkuö annaö. Og auk þess er lúsin væntanlega einn þeirra smitandi sjúkdóma, sem lækniseftirlitiö á aö koma i veg fyrir, aÖ börn sæki í skólana. Þaö er því full ástæöa til, að ,,taka lúsina og nit- ina alvarlega“. í töflu V. sést á hve rnörgum börnum nit fanst viö hinar árlegu skoö- anir. Fyrsta áriö fanst hún, eins og fleiri kvillar, á miklu færri börnum hlutfallslega en hin árin, og eru ástæður til þess áöur greindar. Næstu 3 skiftin er hundraðstala barna með nit hins vegar mjög svipuö, vex svo stórkostlega 1920, en fer næstu 2 ár aftur lækkandi, og er 1922 orðin svipuö og 1918—’ig. Orsökin til hinnar snöggu hækkunar 1920 hefir sennilega aöallega veriö sú, að þá fengust ekki notandi lúsakambar i verslunum hér viö Eyjafjörð. I töflu IX eru börnin, nema þau sem voru skoðuð fyrsta áriö, flokkuö eftir aldri og kyni, og sýnt, i hve mörgum var nit og á hve háu stigi. Örlítil er nitin talin, ef aö eins finst nit á stöku hári viö vandlega leit; 1 í t i 1: nit ekki sýnileg nema háriö sé greitt sundur, en finst þá á talsvert mörgum hárum ofan og aftan við eyrun, en ekki annarsstaðar; t a 1 s v e r ö: nit til muna ofan og aftan viö eyru og á stöku hári ann- arsstaðar; mikil: mikil nit ofan og aftan viö eyrun og meiri og minni um alt höfuöiö og í fléttingum. — Bæði í töflu V. og töflu IX. er ein- götigu talin höfuönit. Fatanit fanst sjaldan, og aö eins á börnum, sent líka höfðu höfuðnit. Annars varð nitar ekki vandlega leitaö í fötum. Tafla IX. Piltar meö nit Stúlkur með nit Aldur, úr Piltar, all J5 01 /0 0/ /0 * <c > tn 01 10 | mikla °/o °/o al*s a u 3 -u — ~u 0/ /0 litla 0/ /0 ci *o u p í/7 —J % ce 6 °/o V1 13 0 UndirlO 43 5 11,63 2 4,65 » » » » 16,2« 30 8 26,67 8 26,67 2 6,67 » » 60,00 10 110 11 10,00 3 2,73 J> » » » 12,73 99 31 31,31 19 19,19 16 16,16 1 1,01 67,68 ít ltl 18 16,22 2 1,80 2 1,80 » » 19,84. 121 35 28,93 34 28,10 15 12,40 2 1,65 71,07 12 114 23 20,18 3 2.63 2 1,75 » » 24,56 113 32 28,32 38 33,63 11 9,73 1 0,88 72,57 13—14 111 10 9,00 1 0,90 » » » » 9,90 104 30,28,85 27 25,96 11 10,58 1 0,96 66,35 Alls 489 67 13,70 11 2,25 4 0,82 » » 16,77 467 136 29,12 126 26,98 55 11,78 5 1,07 68,95 Börnin. sem hér eru falin, eru, eins og í töflu VI., 17 fleiri en talin eru frá árunum I9i8^’22, i töflu V., og eru orsakir til þess þær, sem áöur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.