Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 125

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 125
LÆKNABLAÐIÐ 223 samdrætti í slímhimnu, sumpart eftir gróin sár, þ. e. vegna öra, sumpart eing. af retract. í slímhimnum á arc. p0st., vel. palat., án þess nokkur.sár* hafi veriö í pharynx, eða að minsta kosti ekki á Ijogunum, ef til vill á velum. Oft má sjá arc. post. strenglagaða, digra, infiltreraða, hvítgrágula að lit, ýmist með litlum, flötum hnútum eða hnútalausa, stundum með sárum, en stundum án nokkurra sára eða öra. Sömuleiðis infiltreraðan streng þvert yfir aftari pharynx-vegg. Infiltrationin hverfur hér, eins og annarsstað- ar, eftir lengri eða skemri tíma, ef sjúklingurinn lifir nógu lengi til þess, einkum ef honum er hjálpað til þess með meðulum (chaulmoogra). Á vel. palatin. er alment mikið af infiltrötum, sárum** og hnútum. TJvula infiltrerúð, stundum hangir hún niður, eins og petiolat hnútur, ým- íst með sárum eða án sára. Þegar örin gróa, eða exsudötin resorberast án sármyndunar, dregst afturkanturinn á velurn fram á við og maður sér úfinn eins og rauðan klump, límdan neðan á palat. molle. Það getur komið fyrir, að hún rýrni svo, að seinna sjáist eigi neitt eftir af henni. Það er sennilegt, að af þessu geti komið aftur sterk áhrif á slimhimnuna arcus og framhald hans, infiltration í aftari pharynx-vegg, að slímhimnu- duplikatur togist upp á við og fram á við. — Það er einkennilegt að fylgj- ast með þessum sjúkhngum, svo árum skiftir, að sjá breytingarnar á diafragma, hvernig það stækkar smám saman, en þegar infiltrationin mink- ar eða hverfur alveg, minkar það aftur, kantarnir verða linir, en voru áður strengdir og opið breytist þar eftir, stækkar og fær annað útlit, (Sbr. 2.-3. mynd). 1911 kom 29 ára stúlka. sem lengi hafði verið veik, með áköfum sárum og mjög afmynduð. í sjúkdómslýsingunni stendur: „Af því sjúkl. á svo erfitt með að opna munninn (vegna sára), er vont' að sjá vel upp í hana og cvfan í kokið. Engir luiútar sjást á tungu eða gómi. Uvula vantar (var „jirvkt" jtegar á harnsaldri). í aftari pharynx-vegg sést infiltreraður jjvergarð- ur, annars sést óglögt ofan í kokið." Eftir nokkra mánuði, þegar Iniið var að græða mikið af sárunum á vörum og í gómi: „Þar sent var í fyrstu talað um ,.j)vergarð‘' hefir smám saman myndast diafragma með opi j). e. upp i nasopharynx. Diam. liðl. 1 ctm. — Liggur ofan frá og framau írá, niður á við og aftur ofan i aftari pharynx-vegg og hefir myndast „taska“ mil!i hans og aftasta hluta diafragnta. Oprendurnar strengdar." * Á húðinni er j)að alment að sjá smá lepróm mýkjast upp og resorberast, án sár- myndunar, en svo verður j)á alloft eftir örkend lægð, brún-pigmenteruð eða hláleit með þunnu skinni. Samskonar resorption kemur fyrir oft á slímhlimnum og erfitt að skera úr, hvort „örið“ er afleiðing sárs, eða eingöngu eftir resorption. ** í bókunum sér maður talað 'um perforatio paiati hjá sjúklingum með lepra tub. og ulcerationes palati. Hún hlýtur áreiðanlega að koma sjaldan fyr- ir úr því enginn af sjúklingum spítalans hefir fengið hana. Aftur á móti er perforatio septi nasi afaralmenn hjá jressum sjúklingum. Maður gæti jafnvel hugs- að sér, að einhverir af sjúklingunum með perforatio palati hefðu jafnframt haft syfilis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.