Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 10
LÆKNABLAÐIÐ
116
sinni; til |>ess þarf aö fá svipaöar athuganir úr mörgum héruöum.
Þess er getiö í nýkomnum heilbrigöisskýrslum (bls. LXXX\ I),
aö sumir læknar hafi tekiö eftir því, aö veikin gangi sem hægfara far-
sótt' yfir vissar sveitir, réni þar svo og flytjist í aörar. Þegar um berklav.
er aö ræöa, sem er e. t. v. svo áratugum skiftir aö búa um sig og s t e» d-
ursíðan oft svo árum skiftir, þá verður ekki auöskiliö, aö héraðs-
læknar sjái bæöi vöxt og þverrun á veikinni einn embættisald-
jjr, sem sjaldan er lengri í héraði en 20--30 ár. Af sömu ástæöu er auð-
skilið, aö berklanefndin fór mjög varlega í ályktunum sínum um aldur
og vöxt þessa þjóðarsjúkdóms, enda hafði hún tiltölulega fárra ára skýrsl-
ur viö aö styðjast.
3. Barnasýking. — Pirquetsprófun.
Þannig var þá högum háttaö um veikina í héraðinu á síðastliðnu ári.
Hún var orðin töluvert almenn, Dalasýsla var ein af lakari sýslunum og
einkum fór hún iskyggilega i vöxt i Saurljæjarhreppi. Mér þótti því nauð-
svn til Itera, aö rannsaka sérstaklega tvö atriöi, smitun liarna — fyrst og
fremst í Saurbæ og síöan víðar — og berkla í kúm í Saurbæ. Frá þessu
síðara verður skýrt i næsta (4.) kafla.
Hvert gagn gat oröið aö Pirquets rannsókn? Aðallega vakti þrent fvrir
mér; 1.) aö finna sýktu börnin, i því skyni, að hafa þau síðan undir
eftirliti og gefa foreldrum Jteirra og aöstandendum ráö og leiðbeiningar
til verndunar þeim og lækningar, 2.) aö athuga sýkingarferil veikinnar
í sveitinni (og héraðinu) og sjá, hvort jieirri vitneskju bæri sarnan viö
þaö sem kunnugt var um fulloröna sjúklinga, og 3.) aö ganga úr skugga
um hve alvarlegt ástandið væri i sveitinni og héraöinu i heild sinni. Rann-
sókn jiessi fór svo fram um sumarið og haustiö (1922), með Pirquets
hörundsrispu. Var notað óþynt Tuberculin og önnur rispa gerö, til hliö-
sjónar viö skoðunina, sem för fram eftir sólarhring. Börn voru rannsök-
uö á aldrinum 3 mánaöa til 14 ára. Yfirleitt var útkoman greinileg; á 2
börnum meö vafasama útkomu var hún talin jákvæö. Hér fer á eftir tafla
yfir árangurinn, jjaö er II. tafla.
Eins og taflan ber meö sér, voru 284 börn skoðuð, þar af 73, eða rúm-
ur yA, úr Saurbæ. Örfá fóru á mis viö skoðun, einkum í Laxárdal, en að
mínu viti voru ekki líkur til, aö jiaö lireytti hlutföllunum aö neinu leyti.
Rannsóknin fór fram í 5 hreppum alls, eins og taflan ber meö sér. Þvi
miöur varð ekki komið viö rannsókn í Hvammssveit að jiessu sinni.
ViÖ samanburð sést, aö hlutfalliö milli sýktra og ósýktra barna.
eftir aldri, er annaö í Saurbæ en í hinum 4 hreppunum og aö vísu alveg
öfugt. í Saurbæ eru langflest sýkt o—4 ára, en aftur álíka mörg í báö-
um hinum aldursflokkunum. Hér er eftirtektarvert samræmi viö I. töflu.
Samkvæmt henni er sjúklingatalan langflest siöustu 4 árin i Saurbæ, 15
sjúkl. jiar, en 7 sjúkl. i nefndum 4 hreppum samtals. í hinum hreppun-
um eru langfæst börn sýkt 0—4 ára, fleiri 5—9 ára og flest á skólaaldri.
Viö samlagningu i öllum hreppum jafnast þessvegna hlutfallstölurnar,
og útkoman veröur lik á öllum aldri (12 og 15,7%). Af öllum, 284 börn-
unurn, reyndust 37 sýkt, eöa 13%, og er jjaö ekki há tala, miöaö við
þaö, sem aörar hérlendar rannsóknir hafa leitt í ljós (F.yjafiröi 1920;