Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 10

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 10
LÆKNABLAÐIÐ 116 sinni; til |>ess þarf aö fá svipaöar athuganir úr mörgum héruöum. Þess er getiö í nýkomnum heilbrigöisskýrslum (bls. LXXX\ I), aö sumir læknar hafi tekiö eftir því, aö veikin gangi sem hægfara far- sótt' yfir vissar sveitir, réni þar svo og flytjist í aörar. Þegar um berklav. er aö ræöa, sem er e. t. v. svo áratugum skiftir aö búa um sig og s t e» d- ursíðan oft svo árum skiftir, þá verður ekki auöskiliö, aö héraðs- læknar sjái bæöi vöxt og þverrun á veikinni einn embættisald- jjr, sem sjaldan er lengri í héraði en 20--30 ár. Af sömu ástæöu er auð- skilið, aö berklanefndin fór mjög varlega í ályktunum sínum um aldur og vöxt þessa þjóðarsjúkdóms, enda hafði hún tiltölulega fárra ára skýrsl- ur viö aö styðjast. 3. Barnasýking. — Pirquetsprófun. Þannig var þá högum háttaö um veikina í héraðinu á síðastliðnu ári. Hún var orðin töluvert almenn, Dalasýsla var ein af lakari sýslunum og einkum fór hún iskyggilega i vöxt i Saurljæjarhreppi. Mér þótti því nauð- svn til Itera, aö rannsaka sérstaklega tvö atriöi, smitun liarna — fyrst og fremst í Saurbæ og síöan víðar — og berkla í kúm í Saurbæ. Frá þessu síðara verður skýrt i næsta (4.) kafla. Hvert gagn gat oröið aö Pirquets rannsókn? Aðallega vakti þrent fvrir mér; 1.) aö finna sýktu börnin, i því skyni, að hafa þau síðan undir eftirliti og gefa foreldrum Jteirra og aöstandendum ráö og leiðbeiningar til verndunar þeim og lækningar, 2.) aö athuga sýkingarferil veikinnar í sveitinni (og héraðinu) og sjá, hvort jieirri vitneskju bæri sarnan viö þaö sem kunnugt var um fulloröna sjúklinga, og 3.) aö ganga úr skugga um hve alvarlegt ástandið væri i sveitinni og héraöinu i heild sinni. Rann- sókn jiessi fór svo fram um sumarið og haustiö (1922), með Pirquets hörundsrispu. Var notað óþynt Tuberculin og önnur rispa gerö, til hliö- sjónar viö skoðunina, sem för fram eftir sólarhring. Börn voru rannsök- uö á aldrinum 3 mánaöa til 14 ára. Yfirleitt var útkoman greinileg; á 2 börnum meö vafasama útkomu var hún talin jákvæö. Hér fer á eftir tafla yfir árangurinn, jjaö er II. tafla. Eins og taflan ber meö sér, voru 284 börn skoðuð, þar af 73, eða rúm- ur yA, úr Saurbæ. Örfá fóru á mis viö skoðun, einkum í Laxárdal, en að mínu viti voru ekki líkur til, aö jiaö lireytti hlutföllunum aö neinu leyti. Rannsóknin fór fram í 5 hreppum alls, eins og taflan ber meö sér. Þvi miöur varð ekki komið viö rannsókn í Hvammssveit að jiessu sinni. ViÖ samanburð sést, aö hlutfalliö milli sýktra og ósýktra barna. eftir aldri, er annaö í Saurbæ en í hinum 4 hreppunum og aö vísu alveg öfugt. í Saurbæ eru langflest sýkt o—4 ára, en aftur álíka mörg í báö- um hinum aldursflokkunum. Hér er eftirtektarvert samræmi viö I. töflu. Samkvæmt henni er sjúklingatalan langflest siöustu 4 árin i Saurbæ, 15 sjúkl. jiar, en 7 sjúkl. i nefndum 4 hreppum samtals. í hinum hreppun- um eru langfæst börn sýkt 0—4 ára, fleiri 5—9 ára og flest á skólaaldri. Viö samlagningu i öllum hreppum jafnast þessvegna hlutfallstölurnar, og útkoman veröur lik á öllum aldri (12 og 15,7%). Af öllum, 284 börn- unurn, reyndust 37 sýkt, eöa 13%, og er jjaö ekki há tala, miöaö við þaö, sem aörar hérlendar rannsóknir hafa leitt í ljós (F.yjafiröi 1920;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.