Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 138

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 138
236 LÆKNABLAÐIÐ Sótthræösla er mikil meSal manna hér um sló'Sir og samgöngur voru engar viS Dalh. fyr en löngu eftir 21. júni, er sótthreinsunin fór fram. Nokkru fyrir sótthreinsunina hafSi þó maSur frá Dalh. komi'S á bæ þar skamt frá, ÞorvaldsstaSi-, rétt sem snöggvast og gengiS inn í hús til manna án þess þó aS tefja þar neitt. SótthreinsunarmaSur á og heima á Þorvalds- stöSum. En þaS er samviskusamur maSur, vel vanur sínum starfa. Rétt eftir mána'Samótin júní og júlí fara börnin á ÞorvaldsstöSum aS verSa lasin og 8. júlí er eg sóttur þangaS til þriggja ára drengs, er hafSi greini- legt eroup, en engin önnur börn voru þá veik þar, aS því er séS varS. Enginn vafi er í mínum augum á því, aS annarhvor þessara tveggja manna, er nefndir hafa veriS, hafi flutt sóttnæmiS frá Dalh. á ÞorvaldsstaSi. U m aSrar samgöngur þar er a 1 1 s ekki a 6 ræSa. Hvorugur þeirra hafSi veikst hiS minsta, og allar líkur eru til þess, aS þeir hafi ílutt sóttnæmiS utan á sér. Hitt mætti útskýra á marga vegu, hvernig á því stendur, aS börnin virtust ekki veikjast fyr en i/2 til 2 vikutn eftir aS sóttnæmiS barst á heimiliS, og hirSi -eg ekki aS fara út i þaS. Auk jtess var gamla skoSunin sú, aS incubationstími veikinnar gæti veriS alt aS' ])ví 20 dagar. Nú jókst sótthræSslan mikiS og menn tvöfölduSu samgönguvarúöina viS sýktu heimilin fram eftir öllu sumri. Á barnaveiki ber nú hvergi fyrst um sinn fyr en í lok sláturtiSar og j)á á Þórshöfn. Þá höfSu menn frá ÞorvaldsstöSum nýlega veriS þar meS sláturfé. 23. okt. var min vitjaS til 5 ára drengs, meS greinilegt croup, og hafSi hann veriS lasinn i viku. Frá þeim tíma til 13. nóv. veiktust í Þórshöfn 6 sjúkl. — Frá Þórshöfn barst svo veikin út víSa í héraSiS, ])annig aS til ársloka sá eg samtals 26 sjúklinga, ])ar af 5 meS croup. Auk ])ess áreiSanlega eitt tilfelli, sem eg hefi ekki skráS, þar eS sjúkl. var dáinn 2 dögum áSur en eg kom á bæ- inn. Samtals dóu 3 til ársloka úr sjúkdóminum, 2 áSur en eg komst til þeirra og einn var rétt aS deyja, er eg kom. Einkennilegt er ]>aS, aS sýkingu frá Þórshöfn má helst rekja til slátur- hússins. Veikin virtist helst koma upp á heimilum þeirra manna, er þar höf'Su unniS. Var ])ó enginn ]>essara manna neitt veikur i hálsi á meSan ])eir unnu hér, og er slikt enn eitt, sem bendir á, aS þeir níunu hafa sýkst og sýkt óbeint. MeSal annara vann þar þá piltur einn, 17 ára aS aldri. AS lokinni slát- urtíS fór hann héSan, 20. okt., og átti aS verSa heimiliskennari á bæ ein- um hér í sveitinni, þar sem voru mörg börn. 10. nóv. fékk eg orS frá þessum pilti um aS senda sér eitthvaS viS hitasnert og hósta. Eg var ekki beSinn aS koma, og tók þaS þá heldur ekki i höfuSiS. 21. nóv. kom eg af öSru ferSalagi viS á ])essum bæ og skoSaSi þá piltinn. HafSi hann þá fvrirfarandi daga haft mikla hæsi og alt aS því soghósta, sem hvort- tveggja var þó nijög aS minka. Veikindin höfSu byrjaS meS hálsbólgu. Á tonsillunum sáust þá 2—3 ljósleitir, litlir blettir, fastir. og var ekki gott aS ákveSa. hvort þaS væru skófir eSa örmyndun aS eins og þykni í þekjuvefnum. Ekkert fanst athugavert í koki neins barnanna og voru ])au ])ó mörg, en því miSur var ekki hægt aS rannsaka me'S smásjá í þaS skiftiS. BæSi vegna þess, aS pilturinn hafSi bronchitis og bronchopneu- monia og var þar aS auki dálítiS grunsamur aS því er tb. snerti, og eins vegna hins, aS mér datt þegar í hug. aS hann kynni aS hafa haft pharynx-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.