Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 123
LÆKNABLAÐIÐ
221
Diaphragma pharyngis leprosum.
Eftir Sæmund Bjarnhjeðinsson, holdsveikraspítalanun\, Reykjavík.
Þegar holdsveikin hefir náS föstum tökum í líkama manna, er
hún eigi viö eina fjölina feld, fremur en herklar eSa syfilis. Vafasamt er,
hvort nokkur staSur í líkamanum er óhultur fyrir henni, þó aS hún hafi
í fyrstu sína uppáhaldsstaSi, og sé, aS minsta kosti, sjaldgæf á sumum
stöSum.
Mikill er þó munurinn á aSaltegundum veikinnar, 1 i k þ r á og 1 i m a-
f a 1 1 s s ý k i. Líkþráin leikur hermdarverk sín fyrir opnu tjaldi. í andliti
Og á útlimum koma einkennin fram, svo aS sjón er 'sögu ríkari. Limafalls-
sýkin legst á taugar, eftir stutta íorvist í skinninu. En svo byrjar mold-
vörpustarf hennar, bak viS tjöldin, í taugunum, og afleiSingarnar koma
smátn saman fram, oft á fjarlægum stöSum, þegar leiSslan er slitin.
Gerlarnir valda sömu breytingum, hvar sem þeir taka sér bólfestu, hvort
sem er í húS, taugum eSa annarsstáSar, en afleiSingarnar eru mismun='
andi eftir staSháttum og eftir hvaða starf, hverjum einstökum staS er ætlaS.
VerSi manni litiS á slífnhimnur i nefi, munni, koki og barkakýli, sjásfc
nákvæmlega sömu breytingarnar þar eins og í skinninu: katar (eryt-hem)ý
cliffus infiltration og circumscript infiltröt, leprom, ör og retractio af slínV
himnunni.
Alt þetta getur valdiS breytingum á náttúrlegu útliti þessara likams-'
hluta og truflaS starf ])eirra meS ýmsum hætti, mismunandi eftir staS-
háttum, einna mest i barkakýli og allmikiS i koki og munni, ])ótt minna sé.
í k o k i má sjá suma líkþráa sjúklinga ganga meS einkennileg af-
brigSi, himnur, sem skifta koki í tvo hluta: nasopharynx og meso-hypo-
pharynx. Op er á þeim, mismunandi stórt. Fvlgja þær arcus post. frá velym
aftur og niður í aftari kokvegg.
Þetta diaphragma pharyngis leprosum sem kalla mætti,
er alleinkennileg bre)Uing á útliti pharynx og ekki þýSingarlaus. Holds-
veikislæknar og, hálslæknar tala aS vísu um ýmsar myndbreytingar, sem
bæSi verSa þar vegna örmyndunar eftir holdsveikissár, meS sama hætt.i
eins og eftir berklasár og syfilissár, en nákvæmar lýsingar af þessu hefi
eg eigi séS. Einna nákvæmust er lýsing sú, seni þeir gáfu Jeanselme
og Lauren.it í Berlín á i. holdsveikralæknafundinum 1896, um lík-
þráan sjúkling.
Af sjúklingum holdsveikraspitalans hafa sex* aS minsta kosti haft
svona diafragma, mismunandi aS stærS og þess vegna meS misstóru opi.
Öll þessi diafragmata lágu frá velum í sömu átt og arcus posteriores, eins'
og drepiS var á, aftur i aftari kokvegg, ])ar sem þau voru fest, og mvnd-
ast þar á milli dálítil p o c h e. —j. O p i S upp í nasopharynx takmarkast
þannig: aS aftan af poche-kantinum, til hliSanna af arcus posteriores, aS
framan af velum palatinum-kantinum.
* ÞaS eru vafalaust fleiri, ]>ví á fyrstu 2—3 árunum, hafÖi því ekki verið veitt
eins nákvæm eftirtekt sem síðar, en á þcim árum dóu fjöldamargir sjúklingar
með lep. tub.