Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ
167
I. Meö því aö ákveöinn konstitutionell sjúkd. (asthenia universal, anæ-
mia, neurasthenia) disponeri til beggja sjúkdómanna.
II. Meö því aö lærklarnir sjálfir, eöa afleiðing þeirra, væru bein orsök
meltingartruflananna. En þaö má aftur hugsa sér aðallega á tvenn-
an hátt:
a. Meö því aö veikla líkamann í heild sinni (anæmia, neurasthenia,
megrun o. s. frv.).
b. Meö þvi að verka beinlínis á meltingarfærin, vegna:
1. Eituráhrifa frá gleyptu sputum (gastritis, enteritis, tubercu-
lose inflammatoire Poncet).
2. Eituráhrifa frá blóöinu á taugar, vööva og kirtla meltingar-
færanna.
3. Reflcx-áhrifa frá brjóstholinu, i gegnum nerv. vagus, sym-
paticus, phrenicus, og nervi intercostales.
Auk ]>ess má hugsa sér reflex-áhrif frá heilanum, vegna eituráhrifa
a hann og loks kemisk áhrif frá innri secretionskirtlum, vegna eitur-
áhrifa (tuberc. inflammatoire) á þá, o. s. frv.
En hvernig svo sem menn vilja lita á, eöa skýra slíkt orsakasamband,
þá virðist þó ekki óeölilegra að láta sér detta þaö í hug, að þektur sjúk-
dómur, eins og berklar í öndunarfærunum, geti haft margvísleg áhrif
á innýflin og á einhvern ofangreindan hátt valdiö meltingartruflunum,
en aö ganga út frá því aö þær stafi af neurasthenia, psychasthenia, anæ-
mia, asthenia o. s. frv., — er menn ])á heldur ekki skilja til hlítar, né
þekkja orsakirnar til.
Eg vil aö lokum taka mér orö Katz (1. c.) í munn, er segir, aö melting-
artruflanir viö berkla séu „overlooked and neglected, not only by the
general practitioner, but the specialist aswell“, og vona, aö mér hafi tek-
ist ,,to impress upon the reader the importance of a careful and pains-
taking examination of the lungs in cases of gastroenteric disease“.
C o n c 1 u s i o :
Meö því aö leita, vandlega, aö subj. og obj. berklagrunsömum einkenn-
um á rúml. 2700 viötalssjúkl., eldri en 14 ára, kom það i ljós:
í) aö berklar voru alt aö því helmingi tíöari á sjúkl. er einhverjar melt-
ingartruflanir höfðu,
2) að berklaveiki þeirra sjúkl. var oftast nær chr. lat.,
3) að í langflestum tilfellum fóru saman berklar og functionell melt-
ingartruflanir og
4) að ástæöa var til ]>ess aö halda, aö berklarnir væru á einhvern hátt
orsök þeirra.
Summary.
By searching exhaustivelv for subjective and objective symptoms su-
spicious of tuberculosis in well over 2700 consultants above the age of
14 the author found:
1. That tuberculosis was well-nigh twice as common in patients who
suffered from some digestive troubles,