Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 115
LÆKNABLAÐIÐ
2^3
Tafla V.
Ár Börn skoð- 11 ð Börn íneð eitlaþrota Börn með tnnnskemdir Börn með Hypertr. tons. Börn með hryggskekkju Börn með nit
AUs O/ /O Alls O/ /O Alls O/ /O Alls O/ /O Alls O/ /O
19J6 164 87 53,l’2 106 64.63 70 42.68 12 7,32 35 21,34
19181 116 91 78,45 99 85,34 49 42,24 15 12,93 40 34,48
1918 11 146 129 88,36 105 71,92 79 54,11 15,07 52 35,62
1919 172 160 93,02 120 69.77 107 62,21 32 18,60 58 33,72
1920 154 149 96,75 128 83,12 121 78,57 32 20.78 94 6 ,04
1921 152 144 94,74 126 82,89 105 69,08 30 19,74 75 49,34
1922 199 188 94,47 161 80,90 124 62,31 39 Í9,60 73 36,68
Alls 1103 918 85,95 845 76,61 655 59,38 182 10,50 427 38,71
Þegar litiö er á töflu V. sést, aö flestir þeir kvillar, sem þar eru taldir,
hafa veriö langtum fátíöari hlutfallslega fvrsta áriö en nokkurt hinna,
einkanlega eitlaþroti, nit og hryggskekkja; eitlaþroti og hryggskekkja
hafa orðið tíöari með ári hverju 3—4 fyrstu árin, en staðið síöan í staö
að kalla. Vitanlega getur tilviljun valdið nokkru, vegna þess, hve tölurn-
ar eru lágar, en aðalorsökin er vafalaust að sumu leyti annar mælikvarði,
að surnu leyti þaö. aö meira finst með vaxandi æfingu. Það gétur einatt
veriö álitamál, hvort telja skuli eða ekki t. d. eitlaþrota eða nit, sem aö
eins finst vottur um við vandlega leit. Enn meiri vafi er á því, hvað telja
skuli ofvöxt í tungukirtlum, því að oft er ómögulegt að segja, hvort tungu-
kirtlar í stærra lagi séu sjúkleikamerki eða ekki. Um alt ])etta var eg :
vafa í fyrstu, og hafði ekki gert mér ljósa grein fyrir, við hvað miða
skyldi. En brátt komst eg að þeirri niðurstöðu, sem eg ætla að sé rétt, að
telja bæri hvað lítinn eitla])rota og nit sem fyndist, því að bæði er hvort-
tveggja „pathologiskt", og svo yrði alt eintómt handahóf,ef þeirri regluværi
ekki fylgt. Hitt er sjálfsagt, að þess veröur að geta, í athugasemd eða á
annan hátt, á hve háu stigi kvillinn er, og ])að hefi eg gert í skýrslum
mínum, og ])aö verður gert hér síðar.
Um ofvöxt í tungukirtlum fanst mér enn meiri vandi að segja, og hafði
þar engan mælikvaröa fyrstu 3—4 árin annan en álit mitt í það og þaö
skifti. En frá 1919—1920 hefi eg talið ofvöxt, hvað lítið sem tons. hafa
staðið út fyrir gómbogana. Eru að visu líkur til, að mesti fjöldi sé á þann
hátt talinn, sem ekki er sjúklegur ofvöxtur í, en ef reynt er að gera grein
fyrir stærð tungukirtlanna á annað l)orð, sé eg ekki annað hentugra til
að miða við. 1916 er þess ekki getið í skýrs,lum um eftirlitið, á hve háu
stigi ofvöxturinn var, en síðan er þar tekið fram á hve mörgum var of-
vöxtur til muna. Eru árin 1918—1922 talin 585 með ofvöxt í tons. ( sjá
töflu V.). Þar af er talið að 28 hafi haft rnikinn ofvöxt í báðum tons. og
er það 2,98% af öllum börnunum, sem talin eru ])au ár í töflu V., 138 eru
talin með talsverðan ofvöxt í annari tons. eða báðum, eða 14,70°/o af öll-
um börnunum.