Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
121
sveit eru 2 af 4: SkerSingssta'öir og Geröi. í Laxárdal 4 af 9: Þorbergs-
staöir, 'Kambs'nes, Sauöhús, Goddastaöir. í Miödölum 2 af 10: H-unda’daí-
ur neöri (og Svalbarö?). Unt alla hina sýktu bæina i þessurn hreppum
er svipaö aö segja og aö ofan getur um Saurbæ. í Haukadal og Höröu-
dal má e, t. v. telja 1 bæ í hvorum hreppnum af 5 + 5 sýktum. „Berkla-
bælin“ eru þá aftur tiltölulega fá, 14 af 46, ekki Vj þeirra. en sjúklinga-
talan á þeim er 47 eöa hátt upp í helming allra sjúklinganna. Þá er ahnaö
atriöi eftirtektarvert, sem taflan sýnir, þ. e. hlutfalliö milli tölu sjúklinga
og tölu allra bæja í hreppnum. Sjúklingarnir öll jtessi ár eru ekki eins
margir og bæirnir í hreppunúm, aö eins J/3 af tölu þeirra. í Saurbæ, lang-
sýktasta hreppnum, eru þeir jafnmargir. í Hvammssveit, Laxárdal og
Miödölum er hlutfalliö ca. 2:3 og í Haukadal og Hörðudal 1:3.
Ekki er hægt annaö aö segja, en aö yfirferð berklaveikinnar- sé hæg, þar
sem hún hefir ekki komist inn á jjriöja hvert heintili nú í aldarjrriðjung
og myndi ])vi meö santa áframhaldi ])urfa fulla öld til ])ess að komast inn
á hvert heimili. Þó hefir veikin ekki veriö vægari hér en annarstaöar,
heldur fult svo skæö.
Y f i r f e r ö barnasýki ngar. Hvernig ber ferli veikinnar og
barnasýkingarinnar svo santan ? Hér skal gerö nokkur grein fyrir þvi.
J il skýringar skal ])aö tekið fram, að núnter þau, sem hér á eftir eru til-
færö, eru raötölur sjúklinganna á aðalskránni (senr er slept)" og eru þau
númer notuð í stað nafnanna. —- í S a u r 1) æ voru sýktu börnin 20. Af
þeim 2 í Litla-Múla, kornin frá Tjaldanesi, höföu veriö þar samtiöa nr.
12 °§i J5 sjúkum. í Tjaldanesi 1. A Kleifum 3, 2 heimabörn 9 og 7 ára
og 1 aðkomið (frá Rvík). Ekki er vissa um sýkingartækifæri heimabarn-
anna, ])ar hefir ekki verjö Tub. síðan 1901, en að vísu vart scrophul. í eldri
sýstkinunum. í Hvítadal var 1, samtíða nr. u og 14. í Litlholti 1. systir
nr. i8, í Hvammsdal 1, hálfbróðir nr. 21, 24 og 29 og á Saúrhóli 5, börn
nr. 25 og 26. Á Járnhrygg 2, á Þverfelli 1 = sj. nr. 22, á St.-Múla 1 að-
korninn af. Suöurlandi, á Lantlianesi 1 og Þuranesi 1. — í Laxárdal
voru börnin 3. Af þeim 1 á Sauðhúsum, var þar i lianalegu nr. 70, en i
öðrum, afþiljuöum enda hússins, leit út fyrir aö vera eina'ngraö og þvi
ekki flutt burt. Á Goddastöðum 1, sonur nr. 63 og bróöir 67 og á Sólheim-
tiAi 1. — I Haukadal voru. af 4 liörnum, 2 á Þorsteinsstööum vtri,
liræöur nr. 75. í Brautarholti 1. en ])aö er næsti bær og tiðar samgöngur
á milli, og á Saursstöðum 1, sonur nr. 76. — í M i ð d ö 1 u m vorú börn-
in 6: Á Kvennabrekku 1, aðkomið úr Saurliæ; ljósmóöir barnsins var
móðir nr. 12 og lá hann ])á banaleguna; 3 bræður (á Kvennabr.) yngri
sýndu -1- Pirqu. Á Svalbarði I, var með nr. 89, einnig i banalegunni. Á
Glæsisvöllum 1, systir nr. 101 og í Hundadal neðri og fremri 1 á hvor-
um bænum. Á Svínhóli 1 ; foreldrarnir liafa viöa verið i húsmensku. —
I Höröudal voru 4: Á Hóli 2, annað sonur nr. 98, á Seljalandi 1
(aöflutt)" og Álftatröðum 1. Milli Hóls og Seljalands vorti tiöar samgöngur.
í stuttu rnáli: Börnin, sem sýndu berklasýkingu, voru langflest af þeim
bæjurn einum, þar sem veikin hel'ir verið og er enn. Einir 5 bæir (2 i
Saurbæ og 1 í Haukadal, Miðdölum og Höröudal) eru undantekningar.
A hinn bóginn fundust sýkt börn á öllum „berklaheimilunum“, þar sem
börn voru til, nema tveimur. Aöalundantekningin er Stórholt (Saurbæ),
|>ar sýndu 3 ung systkini — Pirqu. og er bróöir ]>eirra (nr. 16) þó heima,