Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 15

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 121 sveit eru 2 af 4: SkerSingssta'öir og Geröi. í Laxárdal 4 af 9: Þorbergs- staöir, 'Kambs'nes, Sauöhús, Goddastaöir. í Miödölum 2 af 10: H-unda’daí- ur neöri (og Svalbarö?). Unt alla hina sýktu bæina i þessurn hreppum er svipaö aö segja og aö ofan getur um Saurbæ. í Haukadal og Höröu- dal má e, t. v. telja 1 bæ í hvorum hreppnum af 5 + 5 sýktum. „Berkla- bælin“ eru þá aftur tiltölulega fá, 14 af 46, ekki Vj þeirra. en sjúklinga- talan á þeim er 47 eöa hátt upp í helming allra sjúklinganna. Þá er ahnaö atriöi eftirtektarvert, sem taflan sýnir, þ. e. hlutfalliö milli tölu sjúklinga og tölu allra bæja í hreppnum. Sjúklingarnir öll jtessi ár eru ekki eins margir og bæirnir í hreppunúm, aö eins J/3 af tölu þeirra. í Saurbæ, lang- sýktasta hreppnum, eru þeir jafnmargir. í Hvammssveit, Laxárdal og Miödölum er hlutfalliö ca. 2:3 og í Haukadal og Hörðudal 1:3. Ekki er hægt annaö aö segja, en aö yfirferð berklaveikinnar- sé hæg, þar sem hún hefir ekki komist inn á jjriöja hvert heintili nú í aldarjrriðjung og myndi ])vi meö santa áframhaldi ])urfa fulla öld til ])ess að komast inn á hvert heimili. Þó hefir veikin ekki veriö vægari hér en annarstaöar, heldur fult svo skæö. Y f i r f e r ö barnasýki ngar. Hvernig ber ferli veikinnar og barnasýkingarinnar svo santan ? Hér skal gerö nokkur grein fyrir þvi. J il skýringar skal ])aö tekið fram, að núnter þau, sem hér á eftir eru til- færö, eru raötölur sjúklinganna á aðalskránni (senr er slept)" og eru þau númer notuð í stað nafnanna. —- í S a u r 1) æ voru sýktu börnin 20. Af þeim 2 í Litla-Múla, kornin frá Tjaldanesi, höföu veriö þar samtiöa nr. 12 °§i J5 sjúkum. í Tjaldanesi 1. A Kleifum 3, 2 heimabörn 9 og 7 ára og 1 aðkomið (frá Rvík). Ekki er vissa um sýkingartækifæri heimabarn- anna, ])ar hefir ekki verjö Tub. síðan 1901, en að vísu vart scrophul. í eldri sýstkinunum. í Hvítadal var 1, samtíða nr. u og 14. í Litlholti 1. systir nr. i8, í Hvammsdal 1, hálfbróðir nr. 21, 24 og 29 og á Saúrhóli 5, börn nr. 25 og 26. Á Járnhrygg 2, á Þverfelli 1 = sj. nr. 22, á St.-Múla 1 að- korninn af. Suöurlandi, á Lantlianesi 1 og Þuranesi 1. — í Laxárdal voru börnin 3. Af þeim 1 á Sauðhúsum, var þar i lianalegu nr. 70, en i öðrum, afþiljuöum enda hússins, leit út fyrir aö vera eina'ngraö og þvi ekki flutt burt. Á Goddastöðum 1, sonur nr. 63 og bróöir 67 og á Sólheim- tiAi 1. — I Haukadal voru. af 4 liörnum, 2 á Þorsteinsstööum vtri, liræöur nr. 75. í Brautarholti 1. en ])aö er næsti bær og tiðar samgöngur á milli, og á Saursstöðum 1, sonur nr. 76. — í M i ð d ö 1 u m vorú börn- in 6: Á Kvennabrekku 1, aðkomið úr Saurliæ; ljósmóöir barnsins var móðir nr. 12 og lá hann ])á banaleguna; 3 bræður (á Kvennabr.) yngri sýndu -1- Pirqu. Á Svalbarði I, var með nr. 89, einnig i banalegunni. Á Glæsisvöllum 1, systir nr. 101 og í Hundadal neðri og fremri 1 á hvor- um bænum. Á Svínhóli 1 ; foreldrarnir liafa viöa verið i húsmensku. — I Höröudal voru 4: Á Hóli 2, annað sonur nr. 98, á Seljalandi 1 (aöflutt)" og Álftatröðum 1. Milli Hóls og Seljalands vorti tiöar samgöngur. í stuttu rnáli: Börnin, sem sýndu berklasýkingu, voru langflest af þeim bæjurn einum, þar sem veikin hel'ir verið og er enn. Einir 5 bæir (2 i Saurbæ og 1 í Haukadal, Miðdölum og Höröudal) eru undantekningar. A hinn bóginn fundust sýkt börn á öllum „berklaheimilunum“, þar sem börn voru til, nema tveimur. Aöalundantekningin er Stórholt (Saurbæ), |>ar sýndu 3 ung systkini — Pirqu. og er bróöir ]>eirra (nr. 16) þó heima,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.