Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 66
164
LÆKNABLAÐIÐ
irritation. Eymslin eru oft mjög mikil, en ná oftast nokkuö upp undir
síöuna. Hitinn helst oft lengur en eink. í kviöarholinu o. s. frv. Sé acut
berkla-exacerbation hins vegar neöan til og f r a m a n t i 1 i lunganu
eöa í pleura (diaphragmatica) geta köstin mjög likst colecystitis
eöa c h o 1 e c y s t o Li t h i a s i s. Stækkun getur virst á lifrinni upp á
viö, ef pleuritis er á framfleti, eöa retraktion er komin i lungnaröndina.
Stækkun niöur á viö finst aftur á móti ekki og engin fyrirferðaraukning
á galll)löðrustað. Eymslin eru dreifð og öllu gleggri á Mussy’s-depli. Icter-
iskur blær getur j)ó verið á scleræ, en ekki eiginl. icterus. Hitaslæöingur
helst j)á einnig lengur en eymslin eöa einkennin undir síöubrúninni.
D æ m i I :
• B. A. <j) 47 ára. Stirps sana. Börn kirtlaveik og blóðlaus. Langv. lungnabólga 3svar
á aldrinum 18—40 ára, jafnan h. megin. Typhus 30 ára. Aldrei náö sér eftir fyrstu
l.bólg. SiÖan síþreytt og magnlaus, verkir i h. brjósthlið, lagt upp í öxl, út í hand-
legg. Stundum undir h. síðubrún. Slæm f. hjarta, kulvisi, nætursviti. Alla æfi velgju-
gjarnt, viðbjóður á feiti, obstipat. Öll einkcnni versnað við infl. 1918. -4- kvef, fyr
en í vetur, aldrei hósti, Sullskurður i vetur. Ávalt talin að hafa góð lungu. 7. apríl
'23 fékk hún friðleysiskast f. bringspalir og undir h. síðubrún, kúgandi galluppköst
og hitavott, 4- hósti. Læknir áleit það gallsteina. Eg sá hana á 4. sólarhring. Hún
er holdug, gulbleik i andliti, dröfnur í kinnum. -4- icterus. Mikil eymsli á gallblöðru-
stað, en meiri á Mussy’s-depli. Engin lifrarstækkun.
S t e t h.: Margradda hrygluhlj., dálítil deyfa og bronchovesiculær öndun yfir
neðanv. h. pulmo, mest í regio infraaxill. Bronch.öndun yfir h. apex. 4- hrhl. Hiti
37,6 (hélst subfebr. í 2 vikur). Öll einkenni hurfu fljótt við mixt. sal. dulc. + codein.
14. apríl. Lungun hrein, vellíðan. Verkur þó jafnan í h. brjósthlið. Pirquet + + +•
Heföi anamnesis og hlustun veriö vanrækt i jtessu tilf.. heföi verið eöli-
legast aö diagn. gallsteina, en steth. gat einkum gefiö upplýsingar i kastinu.
Þá er ekki auðvelt að greina berkladyspepsia og gastroptose-
dyspep., en hætt við ])ví, aö jafnan liggi annar sjúkd. á bak viö, j)egar
subj. vanlíöan fylgir ntagasigi.
D æ m i II.:
G. Ó. <j> 46 ára. Stirps sana. Misl. 7 ára, langv. lungnakvef á eftir. Blóðlaus frá
æsku. Hæsisköst x kvefi frá 33 ára aldri, hósti, H- uppg. Höuðveiki. Menses óreglul.
framan af (of sjaldan). I ntörg ár mæðin, kulvis, magnlaus, yfirliðagjarnt og slæm
fyrir hjarta. Dvspep. frá 34 ára aldri: Obstip., uppköst, óeðlil. seddutilf., magnleysi,
æðasláttur, eymsli og seyðingsþrautaverkir f. bringspöl. Eink. komu bráðl. eftir mat,
sár skurður þó við sult, verkurinn bæði háður og óháður mat. Fyrir 10 árum gerö
gastropexia, en eink. voru lík lengi á eftir. Fyrir 3 árum appendicit, appendectomia.
18.—8.—'22. Nú i 2 ár lik einkenni og áður, en öllu verri, seyðingsónot um alt lífið.
þolir ýmist allan mat eða engan, verst þó feiti. Líður verst á morgnana, best viö
baklegu og útivist. Lyst er lítil, -4- brjósteinkenni. Finst hún óvinnufær. Hún er
föl og grannholda (45 kg.). Eymsli yfir h. rectus og i h. fossa iliaca. Siteth.:
Bronchial öndun yfir apices, veikluð öndun neðan til í h. pulmo.o Strjál, dauf, þunn
hrhl. yfir öllum bakfl. þess, en mest neðan til. S. M.: „Eg held, að ekki geti verið
efi á því, að hér sé að ræða um tb. pulm., sennilega gamla, og að það sé nú um
eitthvert activitet að ræða. og að hún þurfi heilsuhælismeðferð." Hún hafði þó oft