Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 56
LÆKNABLAÐIÐ leið heföi verið, aö operera transpleuralt. Þó virtist mér þaö ekki korna til mála. Litlar líkur til, að sjúkl. myndi þola svo langa svæfingu, og hins vegar óvist, aö sullurinn lægi upp aö diaphragma, og þó svo væri, þá var lítil ástæöa til aö vona, aö þar væru samvextir. Er þvi töngin notuð seni ultimum refugium, og aögeröin gerö upp á von og óvon. Að sama aö- ferðin er notuö viö síöari sjúklinginn, styöst viö reynsluna i fyrra til- fellinu. Hafði eg ]>ar við hendina logandi mótorlampa og járn, sem var útbúið í þessu skyni. Samt virtist mér bruninn ganga mjög seint, og greip því gamla úrræöið meö töngina. Kemur nú til athugunar hverjar myndu aðalhætturnar viö þessa aö- ferö, fram yfir þá, sem venjulega hefir veriö notuð. I fyrsta lagi er það b 1 æ 8 i n g i n. Að því er mér frekast er kunnugt, hafa menn mikinn beyg af þessunr blæðingum úr lifrinni, og skal eg fús- lega játa, að ekki líta þær árennilega út, ]>egar opið kemur fyrst á. Datt mér satt að segja ekki í hug, i fyrra tilfellinu, að um annað yrði að ræöa en mors. En hins vegar varö eg jafnundrandi, er eg sá, hvað blæðingin hætti fljótt þegar búiö var að tamponera, þvi eftir aö tamponinn var tek- inn út, vottaði varla fyrir nokkurri blæðingu. Péans töng var valin í þeim tilgangi, að foröast að skeröa stærri æöar. Odduritm er hentugur í ]tví augnamiði. Þegar brent er, fer alt sundur, sem fyrir er, æöar og gallgangar, en verkfæri, sent stungið er inn, og hefir ekki hvassan odd. ýtir því frá, því auðvitaö er þaö seigara fyrir en sjálfur lifrarvefurinn. Mér viröist blæöingin talsvert mikil, ]tó brent sé, og tíminn, sent til ]tess fer, aö komast gegn um lifrina, er miklu lengri, og ekki hægt aö tampon- era, nteðan á því stendur. Eg geri því fastlega ráð fyrir, aö þannig lagað verkfæri ]toli fyllilega samkepni viö ferr. candens, i þessu tilfelli. í öðru lagi má minnast á hættuna viö að innihald sullsins komist út í peritoneum. Eins og kunnugt er, getur ]>að haft tvenns konar illar afleiö- mgar. í fyrsta lagi peritonitis, sem þó ekki kemur til greina nerna still- urinn sé inficeraöur. í öðru lagi útsæði af sullungum í peritoneum. Se operationin gerö i 2 lotum, er hættan jöfn, hvort heldur ferr. candens er notað eöa ekki. Þaö eru eingöngu adhæsionirnar, sem myndast við tamponeringuna, sem eiga aö varna því. Þær eruö auðvitað samar og jafnar, hvort heldur er notað ferr. candens eða töng, sem stungiö er í gegn. Viö þannig lagaða operation, er þvi infectionshættan sú sama, hvor aðferðin, sem notuð er. En æskilegast væri, aö alt af væri hægt aö gera operationina í i lotu. Eins og fyrri sjúkrasagan bendir til, geta komið fvrir þau tilfelli, sem algerlega útheimta þaö. Erfiðleikarnir, sem maður þá 'rekur sig á, liggja aöallega i þvi, að fésta sarnair yfirborö lifrarinnar og periton. parietale. Yfirborð lifrarinnar er mjög meirt, og heldur illa sauriium. Að' setja þræöi gegnum lifrina, til aö draga hana fram, eins og tíðkast við sullhvlkið, kemur auövitað ekki til mála. Fyrst og fremst myndu þeir viö minsta átak rífa út úr lifrinni, og hins vegar ekki ;gera rieitt gagn. Eina úrræðiö er því, að saumá saman lifraryfirborðið og peri- 'tori párietale eða integumenta. Eins og áður ér itm getið, 'er yfirborð lifraririnar meirt, ogverður það því að gerast trijög varlegá: Ef saumarnir cru hafði'r margir og þéttir, er' frekar trygging fyrir því, að nokkurt háld fáist. í. þesstL sambándi' má geta-þess, að stundum ber við, að hylkiö után á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.