Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 54
152 LÆKNABLAÐIÐ Gerir það bæöi aS gleöja mig og hryggja. AuSvita'S er fögnuSur aS vita a'S þessi veiki, sem ísland hefir veriS svo mikiS viS riSiS, skuli vera aS j)verra svo hröSum skrefum. Hins vegar erum vi'S læknarnir stundum svo eigingjarnir, aS óska eftir fleiri og fleiri sjúklingum, sem okkur þykir variS í aS fást viS og sem geta aukiS viS reynslu okkar og jafnvel gefi'S okkur sannanir fyrir einhverju atriSi, sem okkur ]>ykir einkennilegt. En sem sagt, eg býst ekki viS, aS fá marga sjúklinga hér eftir meS þess- um sjúkdómi og hefi því ekki von um, aS fá frekari sannanir fyrir þeim atriSum, sem eg hefi veitt sérstaka athygli viS operationir á þessum sjúk- lingum. Af þessum 11 sjúklingum hafa 9 veriS opereraSir ad m. Lindem. Landau. 2 hafa veriS opereraSir á annan hátt. Eru þaS jieirra sjúkrasögur, sem hér verSa tilgreindar, og sem jiessi grein aSallega ræSir um. Allir þessir sjúk- lingar hafa veriS útskrifaSir eftir 2—5 mánuSi. meS fullum bata. Er mér kunnugt um, aS ]>eir eru allir á lífi og hafa fulla heilsu, nema 1, sem er rúmliggjandi og ekki vinnufær. HafSi hann mikiS kalk innan í holunni. Hefir því fistillinn aldrei gróiS, útferSin aldrei hætt, og aukist í seinni tíS. iy2 ári eftir operationina var fistillinn víkkaSur og reynt a'S taka kalk- iS úr veggjunum. Bar þaS engan árangur. Svo sný eg mér aS a'Salefninu. Því til upplýsingar vil eg tilfæra 2 sjúkra- sögur. 1. G. B., óg., 33 ára. Kom 15. nóv. 1909. Er alin upp á óþrifaheimili. Hefir þó veriS heilsugóS ]>ar til fyrir y2 ári síSan. Fór þá aS bera á las- leika þeim, sem hún nú þjáist af. Verkir fyrir bringspölum og meltingar- truflanir. Hefir veriS rúmliggjandi öSru hverju síSan og stöSugt 2 síS- ustu mánuSina. Hefir brúkaS meSöl og fylgt læknisráSleggingum viS magasári. S t a t. p r æ s.: Sjúkl. er mjög magur og virSist mjög aS fram kom- inn. Tp. 40,7. P. 115. Hörundslitur gulur. Lifrin er stækkuS niSur aS nafla. Engin undulation finnanleg. Diagnosis: Echinoc. hepatis suppurans. Þar eS sjúkl. virSist mori- bund, er þegar í staS búiS undir operation. í chloroformnarc. gerS laparotomia á veujulegum sta'S. Ástunga til reynslu, meS Recordssprautu, sýnir rúml. þumlungsþykt lifrarlag framan á sullinum. Adhæsionir milli peritonealblaSanna virSast ótryggar. Er því reynt. aS sauma yfirborS lifrarinnar viS periton. perietale og integumenta. BiS á aS tæma sullinn virSist vonlaus, vegna ástands sjúklingsins. Er því ákveS- iS, aS opna suflinn straks. Platínubrennari er ekki til, og engin tök á, aS fá ferrum candens í fljótri svipán. Er því Péans pincettu stungiS gegn um lifrarlagiS. og um leiS er opiS útvíkkaS sem hægt er. Kemur straks fossandi blæSing úr lifrinni. OpiS tamponeraS meS steril gaze. Eftir 2 mínútur er tamponinn tekinn burtu. BregSur ])á svo viS, aS blæSingin er algerlega hætt, en innihald sullsins, sem er purulent, streymir út gegn um opiS. Þegar þaS hættir aS koma út, er lagður inn víSur keri. Nokkrír saumar settir í integumenta, fyrir ofan og neSan kerana. Steri'l. umbúSir. AS sóiarhring liSnum ér sjúki. liitalatis, og fær engan hita upp frá því. Bati eSlilegur og óslitnar framfarir. — Útskrifast 29. mars Í910, algróin og albata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.