Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 8
H4 LÆKNABLAÐIÐ lítinn skerf til vitneskju í þessu stórmerka ])jó8arniáli. Reynsla mín nær a'S vísu aS eins yfir 9 ár, en um 24 ára tímabiliS á undan stySst eg viS sjúkradagbækur fyrirrennara míns, Sig. SigurSssonar læknis, berklabók héraSsins, frá 1904, ársskýrslur héraSsins og loks vi'S frásögn kunnugra og skilgóSra rhanna. Þessar síSastnefndu upplýsingar lúta aSallega a'S heimilisfangi sjúkl., tölu skyldmenna og þvílíku. Skrá yfir berklaveika sjúkl. í Dalasýslu síðustu 33 árin. sem athuganir og ályktanir þessarar greinar felast í og byggjast á, verS eg því mi'Sur, rúmsins vegna, aS sleppa hér. í skrá þessari eru allir þeir, sem innfærS- ir eru í bækur héraSsins og 5 sjúkl. aS auki, sem mjög miklar'likur eru til a'ð hafi haft berklav. og um suma full vissa. Hver sjúkl. er aS eins talinn einu sinni, en þess getiS, ef og hvenær veikin hefir tekiS sig upp aftur. Tölu sjúkl. ber því ekki saman viS berklabókina ár hvert. ViS hvern sjúkl. cr eftir föngum greint frá skrásetningu (ár og dagur), aldri. livort giftur, tegund veikinnar og byrjun, dánardegi, foreldrum, tölu og heilsufari svstkina, börnum, húsakynnum, hvort og hvar hann liafi dvaliS á berklaheimili og því um líku. Sjúklingar Jiessir eru alls 102, en I. tafla sýnir tölu þeirra hvert ár og í hverjum hreppi. 2. Útbreiðsla berklaveikinnar 1890—1922. Hér fer á eftir tafla yfir berklasjúklinga í Dalasýslu í 33 ár, skift eftir hreppum; þaS er I. tafla. ÞaS skal tekiS fram, aS sjúklingatalan er óáreiS- anleg i SkarSsstrandarhreppi; mér er kunnugt um, aS þar hefir veriS meira um veikina en taflan sýnir. í hinum hreppunum er hún samkvæmt þvi, sem mér er best kunnugt. Tölurnar innan sviga, aftan viS nöfn hreppanna, er íbúatala þeirra (manntal 1915). Sjúklingatalan er misjöfn á ýmsum árum þessa tímabils, en þá kemur fyrst til greina aS athuga farsóttir þær, mislinga, kíghósta og inflúensu. er hafa áhrif á berklasýkingu. Á þessu árabili gekk infl. 1907, ’i2, T5, 20 og ’2i; misl. 1907 og 1916 og kíghósti 1909 og 1920. Misl. og itifi. 1907 hækka sjúklingatöluna þaS áriS og hækkunin heldur áfram 1908. Kíghóstinn 1909 og infl. 1912 sýnast ekki hafa augljós áhrif, en þegar infl. og misl. leggjast á eitt 1915—16, þá hækkar sjúkratalan aS marki og þeirrar hækkunar gætir næsta ár á eftir. ÞaS er líka eðlilegt. Meiri hluti sjúklinganna 1917 eru skráSir fyrri hluta ársins og hafa sýkst 1916. Svo lækkar talan aftur.en 1920,sem er infl,- og kíghóstaár,hækkar hún enn. Sé litiS á sjúklingátöluna hvert n ára bil þessa 33 ára timabils, þá kemur í ljós, aS fyrstu 11 árin (1890—1900) er talan 4. næstu 11 árin Í1901—11) er hún 33, en síSustu 11 árin (1912—22) er hún 65. Veikin fer smávaxandi öll ]iessi 33 ár, jafnt og þétt. en misl., infl. og kighósti valda dálitlum öldum. Saurbæjarhreppur er frábrugSinn aS því leyti, aS þar vex veikin ískyggilega síSustu árin. AS jiessum hrepp undanskildum sem er langhæstur, er líku máli aS gegna um flesta hreppana, sjúklinga- talan er svipuS i 6 hreppunum aS tiltölu viS fólksfjölda eftir því sem veriS getur um svona lágar tölur. Ekki er heldur hægt aS sjá þar neina ölduhreyfingu aðra en þá, sem umgetnar farsóttir valda. SkarSsströnd er hér ekki talin meS af áöurnefndum ástæSum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.