Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 163 berklaveikum konum og komst aö þeirri niburstöSu, meS'al annars, aö J)ær höfSu „úberaus háufig mehr oder weniger betrachtliche gastroptose.“ Þá'má geta þess, a'S langflestir þeir sjúkl., sem eg hefi óperer. vegna appendicitis og ulcus peptic., en þeir sjúkd. ekki fundist viö óperation, hafa reynst berklaveikir. I staö appendicitis hafa þeir venjulega haft pericolitis og stundum periappendicit., en þær breytingar hefi eg sjaldan séö, hafi appendicit veriö greinilegur og þaö þótt þeir sjúkl. hafi engu síöur haft colitis einkenni en hinir. Hér er aö vísu ekki um stórar tölur að ræöa, og því ekki unt aö draga miklar ályktanir út frá þeim, en reynst hefir mér aftur á móti, aö þeir sjúkl., sem haft hafa ótvíræða org. sjúkd. hafi, frá klin. sjónarmiöi, síst oftar veriö líerklaveikir, en ætla mætti aö stafaði af hreinni tilviljun. Berklar fundust t. d.' ekki á neinum ótvíræðum appendicitis-sjúkl. (T2), cancer-sjúkl. (19), og ulcus-sjúkl. (9) á meöal þessara 410 dyspepsia- sjúkl. En þannig er þaö þó vitanlega ekki nieð tilliti til allra, 1410, dys- pepsia-sjúklinganna. A ö g r e i n i n g ])essara meltingarsjúkd. er eins og gefur aö skilja oft ’ mjög erfið, þar eð tæplega veröur bent á nein séreinkenni viö þær. Sum einkenni viröast þó vera miklu algengari við þá sjúkdóma en aöra melt- ingarkvilla, og eru þá oft þess eðlis, aö þau koma illa heim viö sjúkd; að ööru leyti. Þannig mætti benda á ílökurleika, ólyst eöa viöbjóð á mat að morgni dags, niðurgangsköst, svo aö segja aö ástæðulausu, óstöövandi (fyrirhafnarlaus) uppköst, stundum, í byrjun veikinnar (helst á kven- fólki). Einkennin eru bæði háö og óháö máltíðum, einkum verkirnir; mjölk, feiti og kjöt þola sumir hvaö verst og hafa viðbjóð á feiti og sætindum og loks batnar þeim ekki viö meöul og matarhæfi sem ætla mætti að viö ætti eftir einkennunum. Margar undantekningar eru þó frá þessu, enda eru þetta flest einkenni sem talin hafa veriö sérkennileg við „nervös dyspepsia.“ Eymsli eru oftast dit'fus, eöa bundin við taugaplexus, í cardia, meðfram aorta, í fossæ iliacæ o. s. frv., en stundum virðast það vera reflex-eymsli, t. d. undir síðubrúnunum. Renrien telur einn eymslastað typ., svo nefndan M u s s y’s-depil, eða bouton diaphragmatique, er bendir á irritation á nerv. phrenicus. Er hann aö finna i hægri parasternallínu i hæö við endann á C. 10. ÞaÖ er heldur engan veginn þýðingarmikið aö aðgreina slíkar melting- artruflanir frá ýmsum med. meltingarsjúkd. (gastritis, colitis, enteritis, nervös dysp. o. s. frv.), ef mönnum aö eins yfirsést ekki frumsjúkdómur- mn. Öðru máli er að gegna um chirurg. sjúkd. eins og cholecystolithiasis, cancer, appendicitis, ulcus peptic og gastroptosis, og sama er aö segja nm þá sjúkd. sem læknaðir eru með langvarandi sulti eða mjög takmark- aðri næringu (ulcus, enteritis). Appendicitis c h r. er jafnan hæpiö aö diagnostisera með vissu, nema þegar typ. köst finriast i anamnesis. En köst er þeim líkjast koma einnig fyrir við acut. l)erkla-exacerbation, n e ð a n t i 1 og a f t a n t i 1 i hægra pulmo (pleura). Þá leggur verkinn þó fremur upp að síðubrún- mni, en síður aftur í mjöðm (bak) og niöur í læri; velgja og uppköst koma siður fy rir, enda þótt meteorismus, hraður púls o. ]). u. 1. bendi á periton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.