Læknablaðið - 01.08.1923, Side 65
LÆKNABLAÐIÐ
163
berklaveikum konum og komst aö þeirri niburstöSu, meS'al annars, aö
J)ær höfSu „úberaus háufig mehr oder weniger betrachtliche gastroptose.“
Þá'má geta þess, a'S langflestir þeir sjúkl., sem eg hefi óperer. vegna
appendicitis og ulcus peptic., en þeir sjúkd. ekki fundist viö óperation,
hafa reynst berklaveikir. I staö appendicitis hafa þeir venjulega haft
pericolitis og stundum periappendicit., en þær breytingar hefi eg sjaldan
séö, hafi appendicit veriö greinilegur og þaö þótt þeir sjúkl. hafi engu
síöur haft colitis einkenni en hinir.
Hér er aö vísu ekki um stórar tölur að ræöa, og því ekki unt aö draga
miklar ályktanir út frá þeim, en reynst hefir mér aftur á móti, aö þeir
sjúkl., sem haft hafa ótvíræða org. sjúkd. hafi, frá klin. sjónarmiöi, síst
oftar veriö líerklaveikir, en ætla mætti aö stafaði af hreinni tilviljun.
Berklar fundust t. d.' ekki á neinum ótvíræðum appendicitis-sjúkl. (T2),
cancer-sjúkl. (19), og ulcus-sjúkl. (9) á meöal þessara 410 dyspepsia-
sjúkl. En þannig er þaö þó vitanlega ekki nieð tilliti til allra, 1410, dys-
pepsia-sjúklinganna.
A ö g r e i n i n g ])essara meltingarsjúkd. er eins og gefur aö skilja oft ’
mjög erfið, þar eð tæplega veröur bent á nein séreinkenni viö þær. Sum
einkenni viröast þó vera miklu algengari við þá sjúkdóma en aöra melt-
ingarkvilla, og eru þá oft þess eðlis, aö þau koma illa heim viö sjúkd;
að ööru leyti. Þannig mætti benda á ílökurleika, ólyst eöa viöbjóð á mat
að morgni dags, niðurgangsköst, svo aö segja aö ástæðulausu, óstöövandi
(fyrirhafnarlaus) uppköst, stundum, í byrjun veikinnar (helst á kven-
fólki).
Einkennin eru bæði háö og óháö máltíðum, einkum verkirnir; mjölk,
feiti og kjöt þola sumir hvaö verst og hafa viðbjóð á feiti og sætindum
og loks batnar þeim ekki viö meöul og matarhæfi sem ætla mætti að viö
ætti eftir einkennunum. Margar undantekningar eru þó frá þessu, enda
eru þetta flest einkenni sem talin hafa veriö sérkennileg við „nervös
dyspepsia.“
Eymsli eru oftast dit'fus, eöa bundin við taugaplexus, í cardia, meðfram
aorta, í fossæ iliacæ o. s. frv., en stundum virðast það vera reflex-eymsli,
t. d. undir síðubrúnunum. Renrien telur einn eymslastað typ., svo nefndan
M u s s y’s-depil, eða bouton diaphragmatique, er bendir á irritation á nerv.
phrenicus. Er hann aö finna i hægri parasternallínu i hæö við endann
á C. 10.
ÞaÖ er heldur engan veginn þýðingarmikið aö aðgreina slíkar melting-
artruflanir frá ýmsum med. meltingarsjúkd. (gastritis, colitis, enteritis,
nervös dysp. o. s. frv.), ef mönnum aö eins yfirsést ekki frumsjúkdómur-
mn. Öðru máli er að gegna um chirurg. sjúkd. eins og cholecystolithiasis,
cancer, appendicitis, ulcus peptic og gastroptosis, og sama er aö segja
nm þá sjúkd. sem læknaðir eru með langvarandi sulti eða mjög takmark-
aðri næringu (ulcus, enteritis).
Appendicitis c h r. er jafnan hæpiö aö diagnostisera með vissu,
nema þegar typ. köst finriast i anamnesis. En köst er þeim líkjast koma
einnig fyrir við acut. l)erkla-exacerbation, n e ð a n t i 1 og a f t a n t i 1
i hægra pulmo (pleura). Þá leggur verkinn þó fremur upp að síðubrún-
mni, en síður aftur í mjöðm (bak) og niöur í læri; velgja og uppköst koma
siður fy rir, enda þótt meteorismus, hraður púls o. ]). u. 1. bendi á periton.