Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 140

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 140
238 LÆKNABLAÐIÐ tvisvar hjá sama barni, og hefir sóttin þó stundum komiS tvisvar upp á sama bænurn. Um ónæmiö segir Baginsky: „Þótt einhver veikist einu sinni, er eigi meö öllu víst, aö hann fái eigi veikina aftur, en þó þykist eg mega fullyröa, aö hann veikist léttara í annaö sinn, einkurn hafi hann legiö þungt áður.“ — Eg held að í praxis sé óhætt að gera ráð fyrir, að menn fái veikina venjulega ekki oftar en eintt sinni. Rétt virðist og, að minnast lítiö eitt á næmleika þessarar veiki, í sant ■ bandi við útbreiðsluna, þótt auðvitaö eins vel sé hægt að tala urn það í kafla um einkenni veikinnar. Aldursdispositionin virðist vera ntjög lík og í fyrirfarandi sóttum. Ald- ur þessara 43 sjúkl. var þessi: o—11 mán. o; 11 nián. til 2 ára 2; 2—4 ára 9; 4—6 ára 8; 6—8 ára 4; 8—10 ára 3; 10—12 ára 5; 12—14 ára 3; 14—16 ára 2; 16—20 ára o; 20—25 ára 3; 25—30 ára 2; 30—35 o; 35—40 ára 2. Sést af þessit, aö 21 sjúkl. eöa 48% er á aldrinum frá 2—8 ára og aö eins 7 sjúkl., eöa 16%, eru ofan við 16 ára aldur. 'Þó hefi eg oftar en einu sinni rekið mig á það, aö fyrsti sjúkl. á heint- ilinu hefir verið fullorðinn, um eða yfir tvítugt. Þetta gæti virst eölilegt. ef þá væri um menn að ræða, er ætla mætti um, að hefðu sótt sóttnæmið út fyrir heimilið sjálfir. En svo hefir ekki verið. Venjulega hefir verið hér urn kvenfólk að ræða, sem vitanlegt var um, að ekki hafði fyrirfar- andi út'af heimilinu farið. Er þar enn þá eitt atriði, er talar fremur fyrir óbeinni en beinni sýkingu. Af þeim 43 sjúkl., er eg hefi séð, voru 21 karlkyns. Um næmleika sóttarinnar í jietta sinn er erfitt aö segja nokkuð ákveð- ið, vegna þess, að óntögulegt er að fá ábyggilega vitneskju um, hve marg- ir hafi í raun og veru sýkst á þessurn tíma. Víst er urn það, að þeir eru miklu fleiri en skráðir hafa veriö, líklega meira en helmingi fleiri. 31. des s. 1. voru hér í héraðinu nákvæmlega 1000 rnanns og þar. af 409 innan 16 ára aldurs. Sjúkl. innan 16 ára voru samtals 36, sem víst var um. Eftir því morlúditet innan 16 ára aldurs 8.8%. Innan 30 ára ald- urs veiktust 41 af samtals 604. mönnum á þeirn aldri og verður þá mor- liiditet ]tess aldurs eftir því nærri 6.8%. Morbiditet á aldrinum frá 16—30 ára tæplega 2.6%. Mikiö er vitanlega ekki leggjandi upp úr slíkum hundraðstölum sen; Jiessum, og geta allir séö, hvað aðallega er athugandi viö jiær. Fyrst og fremst þaö, aö þær eru reiknaöar af lágum tölum og í öðru lagi, að rnann- fjöldinn er tekinn ákveðinn dag, en veikindin ná yfir nærri 2 ár. En þegar tekið er tillit til þess, aö sjúkratalan hefir i raun og veru verið rniklu h’ærri en’þetta, þá dylst engurn, að hér hefir verið urn verulegan f a r- a 1 d u r að ræöa. Og það er þó eigi þýðingarlaust að vita, eða öllu held- ur að rri u n a, að barnaveiki getur stunduð gengið sem meira og minna léttúr, stundum mjög léttur, en þó lífshættulegur, torkennilegur, l i f s e i g- u r o g 1 a n g v i n n u r f a r a 1 d u r. Áður hafa rnenn þó tekið eftir þessu. Minsta kosti 2 reyndir læknar, landlæknir og Stgr. Matth., að því er mig ntinnir, hafa sagt mér frá líkti fyrirbrigði. í alnt. kenslubókum er ekki lögð rnikil áhersla á þennan sérkenniieik veikinnar. Einkennilegt, þar sent urn svo vel þektan sjúkdóm er að ræða. Gæti það átt ýrnsar orsakir, svo sem ]tað, að veikin hagi sér mismunandí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.