Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 34
140 LÆKNABLAÐIÐ pl. pr., þótt slikt geti komiö fyrir eftir alveg eölilegar fæöingar, en um nr. VII er vafi á, hvort telja eigi dána af pl. pr. e5a eclampsia og senni- lega hefir hvorttveggja hjálpast a'ö. Dánartalan vegna p 1 a- c e n t a prævia veriiur þ á 13.6%, e ö a 12.1%, e f n r. VII e r r e i k n u ð f r á. Þegar litið er á aðgerðir læknanna og árangur þeirra fyrir mæöurnar, þá veröur varla annað sagt, en að læknunum hafi tekist vel. Þó er ein- kennilegt að ekki skuli haía verið meira að þvi gert, að reyna að sprengja belgi, en jiað er sú aðferð, sem er hættuminst, og gefst mjög oft ágæt- lega við pl. pr. partialis, þegar fóstrið er í lengclarlegu. I3elgir eru að eins sprengdir 6 sinnum og árangurinn er ágætur, j)að er gert 1 sinni árið 1907, en svo ekki aftur fyr en 1916. Ballon er ekki notaður nema 1 sinni, og er J)að vel skiljanlegt, vegna vandkvæða þeirra, sem á j)ví hlýtur að vera fyrir héraðslækna, að geyma belgina og eiga jiá til taks, Jiegar á á að herða. Braxton Hicks vending, sem talin er jafngóð og ballon fyrir mæðurnar, ef ekki betri, hefir ekki verið notuð nema 8 sinnum, og er J>að lítið, en sennilega er minna um hana en reglulega vendingu, vegna þess, hve lækn- ar kornast tiltölulega seint til sjúklinganna, útvíkkun oröin svo mikil, að gera má reglulega vendingu. Þó er stundum notað tróð í farveginn, til Jiess að stöðva blóðrásina í bili og flýta fyrir útvikkun, og svo gefð' vending eða tangartak á eftir. Fæðingarlæknar nota nú oiröio mjög sjald- an tróö til Ipeirra hluta, ]>vi að oftast nær má gera Braxton-Hicks vend- ing strax eftir að byrjað er að blæða, og það sparar konunni oftast tölu- vert af blóði og minkar hættuna við infectio, sem alt af vofir yfir, þá er tróð er notað, ])ótt J)að i J)essum tilfellum, sem hér er um að ræða, sýnist ekki hafa orðið til ])ess að sýkja konurnar af barnsfararsótt, nema 1 sinni, ])egar kona eftir tróð og Br.-H. vendingu fékk phlegmasia alba dolens. Vendingin er sú aðgerð, sem langoftast er gripið til, og mjög oft freist- ast ])á læknirinn til þess að gera framdrátt um leiö, til ])ess að koma fæð- ingunni af, en ])að hefir löngum verið álitið mjög hættulegt að gera fram- drátt við pr. pl., vegna ])ess, hve rifna vill upp i collum uteri, ef legopið er ekki fullvíkkað, og ýmsir halda því fram. aö jafnmargar konur, ef ekki fleiri. deyi af blóðrás, eftir fæðinguna, úr collum-rifu eða af atonia uteri, eins og af blóðrásinni undan fæðingunni, og vitaulega er hún oft svo mikil og svo af konunni clregið, að ekki vantar nema herslumuninn til þess að konan fari yfir um, og sá munur kemur einmitt oft við dálitla gusu úr collum-rifu. Við þéssar vendingar, sem hér er ‘um að ræða, virðist ekki hafa blætt mikið á eftir fæðingum, þvr að aðeins 1 simii er þess getið, eftir vend- ingu méð tramdrætti, að vcriö hafi „nokkur blæðing á eftir; stansaði við pituitrin". E.f-við nú berum saman dánartölu þá, sem reiknuð var hér að framan, 6g 'jafpvel þótt yið tökum hærri tölijna, 13.6%, við 'dánartölur,- við pk pr. i útlöndum, þá verður útkoman alls ekki óglæsileg fyrir íslensku héraðslæknana. Eg tek hér til samanburöar töflu yfir dánartölu mæðra með pl. prævia í almennri praxis (eftir Hitschmann: Die Therapie der
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.