Læknablaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 22
128
LÆKNABLAÐIÐ
7. Þaö ber sjaldan viö, aö hjón smiti hvort annaö.
8. Mikill hluti sjúklinga meö lungnatæringu deyr innan 5 ára, frá því er
veikin kemur greinilega í Ijós. Fleiri hafa cláiíS fvr en síöar á þessu
tímabili.
9. Sýkingarhætta af nautgripum er lítil eða erigin i 'fe'éraöinu.
10. Berklaveikin hefir hagaö sér eins í Dalasýslu og annarsstaöar á land-
inu i ýmsum meginatriöum. Fólk hefir sýkst á santa hátt eftir aldri
og kynferöi. hlutfalliö á miili aöaltegunda véikinnar — tub. pulm. og
tub. al. loc. — hefir veriö hiö sama, niöurstaöan um sýking hjóna
hin sama og sariia máli aö gegna um sýkingarhættu af nautgripum.
Af ])essu samræmi viröist mega draga ]tá álvktun, aö önnur ofan-
greind atriöi eigi einnig aö miklu ieyti viö um sveitir landsins i
heild sinni.
Þaö liggur nú nærri, aö lita á berklavarnalögin í sambandi viö ofan-
’greinda niöurstööu. Þau kveÖa á urn öll varnaratriði og viröast vel úr
garöi gerö. Þó vil eg minnast á eitt atriði. Lögin verja barnaheimili, barna-
hæli og barnaskóla fyrir sýkjandi kennurum, nemendum og konur meö
næma berkla mega ekki vistast þar. En þau verja ekki barnaheimilin fyr-
ir sýkjandi karlmönnum, og þau verja ekki önnur heimili en barnaheim-
ili fyrir berklaveiku fólki, vinnufólki og lausafólki, en þaö getur áreiöan-
lega valdiö sýkingu. Löggjöíunum hefir ef til vill ]tótt ókleift, aö heimta
heilbrigðisvottorÖ af öllum, sem ráöa sig til dvalar.
Mismunurinn á sveitum og kaupstöðum er mikilvægt atriði, sent gera
veröur sér vel ljóst i ])essu máli. Framanskráðar athuganir eru geröar í
sveitahéraði. Setjum svo, aö þessi niðurstaða gildi um sveitahéruö í heild
sinni. Þá er bersýnilegt, að hún getur tæplega eöa ekki átt við i kaupstöð-
um í sumum atriöum. I sveitum er strjálbýli, en í kaupstööum ])éttl)ýli.
í kaupstööum skiftir fólk oft um vist, jafnvel á mánaðar fresti. Börnin
eru úti á götunm að leik meö öðrum börnum og ])ar vernda þau engin
berklalög. Samgöngur eru tíðar og ntargir koma ofan úr sveit og úr öðr-
unt kaupstööum til dvalar við atvinnu eöa nánt eöa til ])ess aö slæpast.
Margir vinna saman á vinnustofum viö hverskonar iðnit og verslunar-
störf. Þessi atriði eru öllum kunn og þaö liggur í augum uppi, aö
yfirferö berklaveikinnar verður aö öllum líkindum önnur í kaupstööum
en í sveitum, og mjög óvist, að sýkingin veröi aðallega á heimilunum.
„Dvalarheimilin" í rýmri merkingu eru svo mörg. Það er deginum ljós-
ara, að þessi atriöi þarf engu síður aö rannsaka í kaupstööunum og þar
þarf eftirlitiö aö vera rniklu rneira, ef vera má, en í sveitunum. Þar þarf
alveg sérstakar aögeröir og öflugar aukreitis ráöstafanir, bæöi vegna
kaupstaðanna sjálfra og sveita landsins, sem annars eiga á hættu að sýkj-
ast af þeini.