Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 22

Læknablaðið - 01.08.1923, Side 22
128 LÆKNABLAÐIÐ 7. Þaö ber sjaldan viö, aö hjón smiti hvort annaö. 8. Mikill hluti sjúklinga meö lungnatæringu deyr innan 5 ára, frá því er veikin kemur greinilega í Ijós. Fleiri hafa cláiíS fvr en síöar á þessu tímabili. 9. Sýkingarhætta af nautgripum er lítil eða erigin i 'fe'éraöinu. 10. Berklaveikin hefir hagaö sér eins í Dalasýslu og annarsstaöar á land- inu i ýmsum meginatriöum. Fólk hefir sýkst á santa hátt eftir aldri og kynferöi. hlutfalliö á miili aöaltegunda véikinnar — tub. pulm. og tub. al. loc. — hefir veriö hiö sama, niöurstaöan um sýking hjóna hin sama og sariia máli aö gegna um sýkingarhættu af nautgripum. Af ])essu samræmi viröist mega draga ]tá álvktun, aö önnur ofan- greind atriöi eigi einnig aö miklu ieyti viö um sveitir landsins i heild sinni. Þaö liggur nú nærri, aö lita á berklavarnalögin í sambandi viö ofan- ’greinda niöurstööu. Þau kveÖa á urn öll varnaratriði og viröast vel úr garöi gerö. Þó vil eg minnast á eitt atriði. Lögin verja barnaheimili, barna- hæli og barnaskóla fyrir sýkjandi kennurum, nemendum og konur meö næma berkla mega ekki vistast þar. En þau verja ekki barnaheimilin fyr- ir sýkjandi karlmönnum, og þau verja ekki önnur heimili en barnaheim- ili fyrir berklaveiku fólki, vinnufólki og lausafólki, en þaö getur áreiöan- lega valdiö sýkingu. Löggjöíunum hefir ef til vill ]tótt ókleift, aö heimta heilbrigðisvottorÖ af öllum, sem ráöa sig til dvalar. Mismunurinn á sveitum og kaupstöðum er mikilvægt atriði, sent gera veröur sér vel ljóst i ])essu máli. Framanskráðar athuganir eru geröar í sveitahéraði. Setjum svo, aö þessi niðurstaða gildi um sveitahéruö í heild sinni. Þá er bersýnilegt, að hún getur tæplega eöa ekki átt við i kaupstöð- um í sumum atriöum. I sveitum er strjálbýli, en í kaupstööum ])éttl)ýli. í kaupstööum skiftir fólk oft um vist, jafnvel á mánaðar fresti. Börnin eru úti á götunm að leik meö öðrum börnum og ])ar vernda þau engin berklalög. Samgöngur eru tíðar og ntargir koma ofan úr sveit og úr öðr- unt kaupstööum til dvalar við atvinnu eöa nánt eöa til ])ess aö slæpast. Margir vinna saman á vinnustofum viö hverskonar iðnit og verslunar- störf. Þessi atriði eru öllum kunn og þaö liggur í augum uppi, aö yfirferö berklaveikinnar verður aö öllum líkindum önnur í kaupstööum en í sveitum, og mjög óvist, að sýkingin veröi aðallega á heimilunum. „Dvalarheimilin" í rýmri merkingu eru svo mörg. Það er deginum ljós- ara, að þessi atriöi þarf engu síður aö rannsaka í kaupstööunum og þar þarf eftirlitiö aö vera rniklu rneira, ef vera má, en í sveitunum. Þar þarf alveg sérstakar aögeröir og öflugar aukreitis ráöstafanir, bæöi vegna kaupstaðanna sjálfra og sveita landsins, sem annars eiga á hættu að sýkj- ast af þeini.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.