Læknablaðið - 01.08.1923, Side 140
238
LÆKNABLAÐIÐ
tvisvar hjá sama barni, og hefir sóttin þó stundum komiS tvisvar upp á
sama bænurn. Um ónæmiö segir Baginsky: „Þótt einhver veikist einu
sinni, er eigi meö öllu víst, aö hann fái eigi veikina aftur, en þó þykist
eg mega fullyröa, aö hann veikist léttara í annaö sinn, einkurn hafi hann
legiö þungt áður.“ — Eg held að í praxis sé óhætt að gera ráð fyrir, að
menn fái veikina venjulega ekki oftar en eintt sinni.
Rétt virðist og, að minnast lítiö eitt á næmleika þessarar veiki, í sant ■
bandi við útbreiðsluna, þótt auðvitaö eins vel sé hægt að tala urn það í
kafla um einkenni veikinnar.
Aldursdispositionin virðist vera ntjög lík og í fyrirfarandi sóttum. Ald-
ur þessara 43 sjúkl. var þessi: o—11 mán. o; 11 nián. til 2 ára 2; 2—4 ára
9; 4—6 ára 8; 6—8 ára 4; 8—10 ára 3; 10—12 ára 5; 12—14 ára 3;
14—16 ára 2; 16—20 ára o; 20—25 ára 3; 25—30 ára 2; 30—35 o;
35—40 ára 2. Sést af þessit, aö 21 sjúkl. eöa 48% er á aldrinum frá 2—8
ára og aö eins 7 sjúkl., eöa 16%, eru ofan við 16 ára aldur.
'Þó hefi eg oftar en einu sinni rekið mig á það, aö fyrsti sjúkl. á heint-
ilinu hefir verið fullorðinn, um eða yfir tvítugt. Þetta gæti virst eölilegt.
ef þá væri um menn að ræða, er ætla mætti um, að hefðu sótt sóttnæmið
út fyrir heimilið sjálfir. En svo hefir ekki verið. Venjulega hefir verið
hér urn kvenfólk að ræða, sem vitanlegt var um, að ekki hafði fyrirfar-
andi út'af heimilinu farið. Er þar enn þá eitt atriði, er talar fremur fyrir
óbeinni en beinni sýkingu.
Af þeim 43 sjúkl., er eg hefi séð, voru 21 karlkyns.
Um næmleika sóttarinnar í jietta sinn er erfitt aö segja nokkuð ákveð-
ið, vegna þess, að óntögulegt er að fá ábyggilega vitneskju um, hve marg-
ir hafi í raun og veru sýkst á þessurn tíma. Víst er urn það, að þeir eru
miklu fleiri en skráðir hafa veriö, líklega meira en helmingi fleiri.
31. des s. 1. voru hér í héraðinu nákvæmlega 1000 rnanns og þar. af
409 innan 16 ára aldurs. Sjúkl. innan 16 ára voru samtals 36, sem víst
var um. Eftir því morlúditet innan 16 ára aldurs 8.8%. Innan 30 ára ald-
urs veiktust 41 af samtals 604. mönnum á þeirn aldri og verður þá mor-
liiditet ]tess aldurs eftir því nærri 6.8%. Morbiditet á aldrinum frá 16—30
ára tæplega 2.6%.
Mikiö er vitanlega ekki leggjandi upp úr slíkum hundraðstölum sen;
Jiessum, og geta allir séö, hvað aðallega er athugandi viö jiær. Fyrst og
fremst þaö, aö þær eru reiknaöar af lágum tölum og í öðru lagi, að rnann-
fjöldinn er tekinn ákveðinn dag, en veikindin ná yfir nærri 2 ár. En þegar
tekið er tillit til þess, aö sjúkratalan hefir i raun og veru verið rniklu
h’ærri en’þetta, þá dylst engurn, að hér hefir verið urn verulegan f a r-
a 1 d u r að ræöa. Og það er þó eigi þýðingarlaust að vita, eða öllu held-
ur að rri u n a, að barnaveiki getur stunduð gengið sem meira og minna
léttúr, stundum mjög léttur, en þó lífshættulegur, torkennilegur, l i f s e i g-
u r o g 1 a n g v i n n u r f a r a 1 d u r.
Áður hafa rnenn þó tekið eftir þessu. Minsta kosti 2 reyndir læknar,
landlæknir og Stgr. Matth., að því er mig ntinnir, hafa sagt mér frá líkti
fyrirbrigði.
í alnt. kenslubókum er ekki lögð rnikil áhersla á þennan sérkenniieik
veikinnar. Einkennilegt, þar sent urn svo vel þektan sjúkdóm er að ræða.
Gæti það átt ýrnsar orsakir, svo sem ]tað, að veikin hagi sér mismunandí