Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 16

Læknablaðið - 01.08.1923, Page 16
122 LÆKNABLAÐIÐ me'S tub. pulm., en löngum laus viS uppgang. Þetta yfirlit ber því meS sér, aö barnasýkingin verður á „berklaheimilunum", þau eru uppsprettur sýkingarinnar i sveitunum, sýkingarstö'ðvar, og halda áfram a5 vera gróörarstíur veikinnar ef ekki er aö gert. <j. Berklaveiki eftir aldri og kyni sjúklinga og tegund veikinnar. Þessu næst skal skýrt stuttlega frá, hvers eg hefi oröiS vísari um þaa atri'Si, er fyrirsögnin greinir. Þetta er þó ekki gert aöallega til fróöleiks, því nú er fengin nokkurn veginn vissa úm ]>essi atriöi, einnig hér á landi. Tilgangurinn er annar, sá, aö grenslast eftir, hvort reynslunni hér í Dalasýslu ber saman viö almennu reynsluna eöa ekki. Ef svo reýnist, þá er fengin mikil ástæöa til aö álykta, að sama máli sé aö gegna á landinu i heild sinni, einnig um þau atriöi önnur, sem liér eru tekin til meðferö- ar. Athuganir mínar og reynsla fengju almennara gildi og yröu því meira viröi. Eg set hér töflu yfir þessi atriöi, þaö er IV. tafla. Þeir 6 sjúkl., sem hér eru ekki taldir, eru dregnir frá af því, aö um 3 var ekki fullsannaS, aÖ þeir heföu haft tub., en 3 höföu tub. pulm. et al. locis, hvorttveggja á háu stigi, allir karltnenn. IV. t a f 1 a. AÍdu r Kvenkyns Knrlkyns Samlnls Alls sjúkl. T. pulm. T. al. loc. T. pulm. | r. al. loc. T. pulm. T. nl. loc. 0—4 árn 4 4 4 5—9 — 2 2 1 2 3 4 7 10—14 — 6 3 5 1 11 4 15 15—19 _ 8 3 5 13 3 16 20—29 _ 16 6 11 1 27 7 • 34 30—39 — (> 1 1 1 7 2 9 40—(S0 — 3 1 2 3 5 4 9 yfir 60 — 1 1 2 2 AUs 41 21 25 9 66 30 96 Taflan sýnir, aö lungnaberkla höföu 66 af y6 sjúkl., en 30 tub. al. loc. Lungnaberkla höföu þannig 68,75% allra sjúklinganna. Hlutfall þetta er sama aö kalla má og á öllu landinu samkv. skýrslu berklanefndar (65,9%), en nokkru hærra en taliö er í heilbrigðisskýrslum 1911—20 (61%). Á töflunni sést einnig, að langflestir eru skráöir á alclrinum 20—29 ára, 34 sjúkl. af 96 eða 35,4%. Hlutfallstala þessi er alveg nákvæmlega hin sama sem berklanefndin fær af öllu landinu. Af hinum aldursskeiSunum er tímabiIiS 15—19 ára næst, eins og hjá nefndinni. Af 96 sj. eru 26 innan 35 ára, eða 27% (19% hjá berklanefnd og 26% í heilbr.skýrslunum). Af sjúkl. eru 62 kvenmenn og 34 karimenn, en 37 karlm., er ])eir sem höföu tulj. pulm. et al. loc. eru teknir meö. Kvenmenn eru þannig miklu fleiri. 62,6% af öllum berklasj., en 62,1% af lungnaberklum. Hlutfalliö er mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.