Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 72

Læknablaðið - 01.08.1923, Síða 72
1/0 LÆKNABLAÐIÐ aftan viS til samanburöar pi'ocentutölunum úr töflum G. Magnússonar, Jónassens og Finsens: Minir sjiiklin gar hi ^ rs O 7o s (fí cc 13 GO 0 '—' 0/ /0 S 'Jr (fí S c CC s —• °/o Aldur Karl Kona Samt. 0' /0 1—10 úra . . . » 1 1 0,75 1,2 9,46 8,1 10—15 — . . . 1 1 2 1,49 3,() 4,5 8,5 15—20 — . , , 2 » 2 1,49 4,1 8,11 11,4 20—40 — . . . 6 13 19 14,18 25,4 32,43 26,5 30—40 — . . . 7 25 32 23, as 21,9 22,97 15,5 40—50 — . . . 12 23 85 26,12 26,6 16,22 13,6 50—60 — . . . 0 20 29 21,64 lo,7 6,76 9,38 eldri en 60 úra . . . 7 7 14 10,45 6,5 7,3 Alls 44 90 134 Þegar litiö er yfir þessa töflu sést þegar í staS, aS veikin er orSin mikiS sjaldgæfari i börnum og unglingum helclur en áSur var. Fyrir ca. 40 árum hefir veriS algengt aS sjá sullaveik börn og unglinga, en nú má þaS kallast undantekning, ef sullaveiki finst í sjúkling innan tvítugs. Af sjúkl. Finsens voru iiinan 20 ára 28 pct. (186/'') .— — Jónassens — — — — 23 —’ (1882) — — G. Magnúss. — — — — 8.9 — (1912) — — Matth. Einarss. — — — — 3.73— (1923) Tiltölulega flestir sjúkl. Finsens eru á aldrinum milli 10 og 30 ára; mest milli 20 og 30; Jónassens 20—40 ára, mest milli 20 og 30; G. Magnúss. 20—50 ára, nokkurn veginn jafnt fyrir hvern áratug, og hjá mér frá 3°—60, einnig nokkurn veginn jafnt fyrir hvern áratug, en miklum mun færra milli 20 og 30 ára. Fyrir nokkrum áratugum, meöan ekki var komiö inn í meövitund fólks hver væri orsök sullaveikinnar, og engrar varúöar gætt og tækifæri til sýkingar því miklu meira, var miklu hættara viö aö menn yröu sollnari (margir sullir í hverjum einstakling) en nú gerist, og því skammlífari. Getur þetta aö nokkru skýrt aö sullasjúklingum fer fjölgandi í efri ald- ursflokkúnum, en þeirri fjölgun l^er samt ekki eins mikiö á enn og fækk- uninm í lægstu aldursflokkunum, fram aö tvítugu. Það liggur í augum uppi. aö unglingum innan tvítugs var ]sá ekki liætt- ara viö sýkingu samanboriö viö ]iá sem eldri voru, en nú er, ]rví háttalag cg lifnaöarhættir unglinga hafa ekki breytst meira á þessum áratugum en lifnaöarhættir annars fólks; og hvorki þarf aö gera ráö fyrir, að menn hafi þá verið fljótari á sér að leita læknis, né þvi, að sjálft sulldýriö hafi aö nokkru leyti breytt háttum, svo aö ]raö t. d. vaxi nú hægara en fyr, og sullirnir komi því seinna í ljós. Hin mikla fækkun sjúkra unglinga getur því ekki skýrst meö öðru en því, aö tækifærin til sýkingar eru oröin svo miklu færri. Af sjúklingum Finsens (1867) voru 3,5 hver innan tvítugs; af J. Jónas-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.