Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 3

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 3
20. árg. Reykjavík, desember 1934. 10.—12. tbl. Læknabladid 20 ára. LæknablaðiÖ er nú að enda 20. árgang sinn. Það hóf göngu sína í janúar 1915. Læknafélag Reykjavíkur hefir á þessu ári haldið 25 ára af- mæli sitt og fer vel á þvi, að þessi tvö merkisár fara svo saman, því þeg- ar á að rita sögu Læknablaðsins, þá verður ekki hjá þvi komist um leið, að minnast á fyrstu viðleitni til félagsmyndunar meðal lækna. Þetta tvent er svo samgróið, að fyrstu s[>orin verða ekki aðgreind. En þar sem eg átti nokkurn þatt í þvi, að lagt var út i að hleypa núverandi Læknablaði af stokkunum, þá fanst mér eg ekki geta skorast undan, þegar núverandi formaður L. R. fór fram á það, að rita „sögu Læknablaðsins“ — eins og hann konist að orði — i hátiðarrit það, sem út kemur af Læknablaðinu í tilefni af 25 ára afmæli L. R. og Læknablaðsins, og sést þar enn hið nána samband, sem er á milli Lbl. og félagsskapar lækna, þar sem minningarrit þeirra kemur sem hátíðanúmer af Lbl., en ekki sem sérstakt rit. Sama átti sér stað, þegar gefið var út afmælisrit á sextugsafmæli próf. Guðm. Magn- ússonar árið 1923. 9. febrúar 1914 flutti eg erindi á fundi L. R.: „Um stofnun málgagns fyrir lækna og heilbrigðismál". Var þar rakin saga blaðamálsins fram til 1914 og get eg tekið upp þann kafia úr erindi mínu, mutatis mutandis, þar sem ekkert liefir venð skjalfest um það áður: „Samheldni vcrður víst ekki talið að hafi nokkurn tíma verið höfuðein- kenni íslenskrar læknastéttar. Það er ekki fyrr en 1896, að bólar á ein- hverri viðleitni i þá átt, að halda læknafuudi. Eyrir áeggjanir margra lækna og mikinn áhuga hjá landlækni, Dr. J. Jónassen, sem undirbjó fundinn, var haldinn hér í Reykjavik í sal efri deildar Alþingis, hinn fyrsti íslenski læknaíundur, dagana 27.—30. júli 1896. Voru þar mættir 12 læknar, auk landlæknis, og tekin fyrir til umræðu 18 mál. Eg tek þau hér upp til fróð- leiks, svo menn geti séð, hvaða mál það voru sem þóttu bráðast kalla að. Málin voru þessi: 1. Breyting á skipun læknahéraða. 5. Holdsveikismálið. 2. Kjör lækna. 6. Sóttvarnahús. 3. Landsspítali. 7. Bólusetning. 4. Læknaskólinn. Þessi 7 hafði landlæknir J. J. auglýst, að tekin yrðu fyrir. Á fundinum eða fyrir hann, kom svo G. Hannesson fram með þessi mál: 8. Stofnun ísl. læknafélags. 11. Hagskýrslur. 9. Sjúkrahús (út um landið). 12. Ferðastyrkur til lækna. 10. Berklasóttarrannsókn. 13. Sjúkrasjóðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.