Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 35

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 131 Exanthema subitum. Eftir Jón Steffensen, Akureyri. Eg tel rétt að birta hér sjúkdómslýsingu af sjúklingi, sem eg nýverið hefi haft með exanthema subitum, þar sem eg hefi ekki séð þessa sjúk- dóms getið hér fyr, hvorki i heilbrigðisskýrslum eða í Læknablaðinu, og þess vegna hætta á, að læknar hafi hann ekki í huga, en láti hann sigla undir diagnosunni: Mislingar, rauðir hundar eða exanthem af alimentár- toxiskum orsökum. Sjúkl. er 5 mánaða gamalt sveinbarn (S. A. D.). Hann hefir verið hraustur frá fæðingu. 7. nóv. '34 að morgni er hann óvær, lystarlaus og hægðir kíttiskendar, hiti 38.5° um morguninn og 390 að kvöldi. 8. nóv. er hitinn 38.2°/38.5°, sömu einkenni og daginn áður, nema hvað hann er nú orðinn dálítið hás, þegar hann grætur; enginn hósti eða konjunk- tivitis, ekkert nefrensli. Obj.: Sjúkl. er í góðum holdum, turgor góður, fontanellur eðlilegar, vottur af „rosenkranz“, mikroadenitis á hálsi, í axill- urn og inguina, occipital eitlarnir ekki athugaðir. Fauces eðlilegur. St. p. & c. eðlileg. Abd. eðlilegt. 9. nóv.: Hiti 38.5V37.40, sjúkl. stöðugt óvær og amasamur, hægðir eru nú linar, 5 sinnum þann sólarhring. 10. nóv.: Hitalaus, og síðan úr þvi. Sjúkl. er óværari en verið hefir og með niður- gang. Um morguninn .var tekið eftir smáblettóttu exanthemi á höfði og í andliti. Kl. 11 f. h. var exanthemið komið um allan líkamann. Exanthem- blettirnir eru flestir á stærð við títuprjónshöfuð, ljósrauðir og aðeins upp- hækkaðir. Roðinn hverfur undan þrýsting. Exanthemið er likast og við rauða hunda eða væga mislinga. Fauces, st. p. & c. eðlileg. Auk áður getins mikroadenitis finnast nú tæplega baunarstórir occipitaleitlar. Blóð- rannsókn (blóðið tekið úr eyra) : Leukocytar 5500 í cmm. Differential- AV3% I 4% > Granulocytar 8^3% I 31% 12A% 1% 1% 43^% Blóðrannsóknin sýnir talsverða leukopeni (normalt er í ungbörnum 10000 —12000 leukocytar í cmm., þar af stafkjarna leukocytar ca. 9fo, segment- *) Lymfocyta meS óreglulegum kjarna kalla eg þá lymfocyta, sem á dönsku eru kallaðir „lymfocyter med lappet kærne“ og á þýsku oft kallaSir „Riederform“. Kjaminn er meS stórum skerSingum, oft svo stórum, aS þeir skifta kjarnanum í 2 eSa fleiri hluti líkt og segmenteruSu kjarnar leukocytanna. monocytar, þnnfo- cytar og plasmacellur. talning (taldir 300 leukocytar). Stafkjarna leukocytar ............. Segmentkjarna leukocvtar .......... Kjamaskuggar úr leukocytum ........ Vanalegir (litlir) lymfocytar ..... Stórir lymfocytar ................. Lymfocytar með óreglulegum kjarna*) Monocytar ......................... Plasmacellur ...................... Kjarnaskuggar úr lymfocytum, mono- cytum og plasmacellum...............
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.