Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 73

Læknablaðið - 01.12.1934, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ 163 meðulunum. Sjúkl. fór þá að kenna eymsla í hálsi og um kvöldið fékk hann köldu og beinverki uin allan líkamann, sárast þó í baki, þar sem verkurinn var fyrir (mældi sig ekki). 6. okt. að morgni var mín vitjað. Hitinn er þá 40° og sjúkl. kvartar undan verkjum um mestallan líkam- ann, þó ekki í höfði. Verkirnir eru mestir í mjóbaki og yfir lendarnar, framan í sköflungnum og neðantil í kviðarholi. Ennfremur kvartar sjúkl. um hjartslátt, mikil særindi í hálsi og undir vinstra kjálkabarði. • Obj.: Sjúkl. er fölur og dálítið tekinn, í meðalholdum. Fauces: Tals- verður roði á báðum gómbogum og tonsillum, meira vinstra megin. I báð- um tonsillum sjást grágrænir graftarnabbar, en engar skófir. Gingiva er dálitið rauð og þrútin, aum viðkomu. Undir vinstra kjálkabarði finst tæp- lega sveskjustór, sár eitill, ennfremur finnast smáeitlar, sem ekki eru sárir viðkomu, með báðum mm. sterno-cleido-mast. St. p. & c. eðlileg. Abd.: Nokkur eymsli neðan við nafla, og á Mc. Burney’s punkti, ekkert defense, engin intumesens. Columna: Litilsháttar eyrnsli í báðum lumbal region- um. Extr.: Lítilsháttar eymsli framan í báðum sköflungum. Að öðru leyti ekkert athugavert. Bóðrannsókn (blóðið tekið úr eyra) : Leukocytar 3120 í cmm. Differen- tialtalning (taldir 300 leukocytar), kombineruð Giemsalitun. Vanalegir (litlir) lymfocytar ........ 59% ] Stórir lymfocytar .................... 32/% l Mono- og lymfocytar Lymfocytar með óreglulgum kjarna*) 1% • [ 99Yi°/o. Monocytar ............................ 7% ’ Stafkjarna leukocytar ................ '/3% \ Granulocytar 2/3%. Eocinofilir leukocytar ............... /3% I Blóðrannsóknin sýnir leukopeni, ásamt nærri algerðri vöntun á granulo- cytum. Mikið er af pathologiskum lymfocytum, bæði stórum og með óreglu- legan kjarna. Enn fremur var protoplasma nokkurra lymfocytanna, flestra monocytnna og beggja granulocytanna með vakuolum, sem samkv. kenn- ingu Naegeli’s er teikn upp á degenerativa processa. Þ. 7./10. er hitinn 37,3°—37,5° og liðanin öll mikið betri. 8./10. er sjúkl. orðinn hita- og verkjalaus, en er dálítið þreyttur. Obj.: Mikið minni roði í hálsi en þ. 6./10., gingiva sem næst eðlileg og graftarnabbarnir í tonsillunum horfn- ir. Eitillinn undir v. kjálkabarði er minni og ekki eins sár. 10./10. klæð- ist sjúkl. og líður sæmilega á fótum. 12./10. líður sjúkl. vel, að öllu leyti, nema af þessum gamla kvilla sínum. Fauces: Eðlilegt. Eitillinn undir v. kjálkabarði á stærð við stóra matbaun, en eitlarnir meðfram mm. sterneo- cleido-mst. haldast óbreyttir. BÍóðrannsókn (venublóð) : Rauð blóðkorn 4,3 milj. í cmm. Sahli 67%, hæmoglobin index 0,78, blóðsetning 13 mm (1 timi), leukocytar 8140 í cmm. Differentialtalning (taldir 300 leukocytar), kombineruð Giemsalitun. *) Lymfocyta með óreglulegum kjarna kalla eg þá lymfocyta, sem á dönsku eru kallaðir „lymfocyter med lappet kærne" og á þýsku oft kallaðir „Riederform“. Kjarninn er með stórum skerðingum, oft svo stórum, að þeir skifta kjarnanum í 2 eða fleiri hluti likt og segmenteruðu kjarnar leukocytanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.