Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 93

Læknablaðið - 01.12.1934, Qupperneq 93
LÆKNABLAÐIÐ 179 3 dögum), sé þeim sáð í lýsi. Eriginn efi mun leika á því, að A- og D-vita- mín lýsisins veldur þar miklu um. Auk þess hefir það komið í ljós, að lýsi hefir mjög örfandi vaxtaráhrif, ekki að eins á mesenchymalvef, heldur einnig á epithelið. Er oft undravert, hve stór sár og deíectar læknast á stuttum tíma við meðferð þessa. Þar að auki hefir lýsið þann eiginleika, að leysa á stuttum tíma upp all- an nekrotiskan og nekrobiotiskan vef, sem við autolyse verður fljótandi og sogast ásamt lýsis-smyrslinu í gegnum gibsumbúðirnar, sem eru, eins og kunnugt er, mjög gljúpar („porvösar"). Lýsissmyrslið má búa til á þann hátt, að blanda saman 1 hluta af venju- legu ósteriliseruðu þorskalýsi og 2 hlutum af dauðhreinsuðu vaselini. Betri er ef til vill eftirfarandi uppskrift, sem nú er notuð hér á sjúkrahúsinu: Rp. Ol. jecoris aselli, grm 125, Vaselini flavi, grm 350, Paiaffini solidi, grm 25, Cumarini (grm 2,5) q. sat (sem desodoriens). Líka er nú á markaðnum lýsissmyrsli undir nafninu „Unguentolan“. (Firma Iieyl & Co., Berlín N 65, Chausseestrasze 88). Eg vil þá í stuttu máli lýsa aðferð próf. Löhr’s við fersk sár á fingri með stærri eða minni defect (Substanzverlust) og gildir hið sama um aðra hluti líkamans, þar sem því verður við komið: Sárið fyrst hreinsað á venjulegan hátt (sárarendur e. t. v. excideraðar, tetanusantitoxin, LuftphlegmoneSerum) og síðan smurt þykku lagi (ca. 2 cm.) af lýsissmyrsli. Því næst eru lagðar á gibsumbúðir ad mod. Böhler. Sé um fleiri en einn fingur að ræða, eru allir lagðir í einar og sömu gibs- umbúðir. Þær eru svo látnar liggja í mánuð til 3 vikur og að þeim tíma liðnum teknar af — eða endurnýjaðar, ef þurfa þykir. Menn skyldu nú halda, ef sekretion og nekrose er mikil, að gibsið lokaði alt saman inni og afleiðingin yrði retentionshiti og ill líðan. En svo er ekki. Lýsið sog- ast í gegnum gibsið. Náttúrlega er stundum óhjákvæmilegt að skifta um- búðum af hreinlætislegum ástæðum, en best er að gera það sem sjaldn- ast, granulationirnar vilja rifna við skiftinguna og það seinkar batanum. Ekki virðist þessi aðferð hafa ill áhrif á húðina; jafnvel veikasta húð þolir hana vel og eczem myndast mjög sjaldan. Nú munu margir segja: Gallinn við þessa aðferð er sá, að ekki er hægt að fylgjast með sárinu. En — inficerað sár með mikilli reaktion og pro- gredierandi process, gefur sára verki, hita og svefnleysi. Aldrei er verkur í sári með fyrnefndum umbúðum, þegar alt gengur vel og þær eru rétt lagðar. Komi hins vegar fyrnefnd einkenni, verður tafarlaust að taka um- búðirnar af. Það skal lögð áhersla á, að þessa aðferð má ekki nota við akut. phleg- mone eða panaritia. En þegar infectionin er að mestu brotin á bak aftur, getur maður vænst eftir góðum árangri með henni. Hins vegar reynast einfaldar lýsissmyrslisumbúðir án gibs prýðilega við panaritia og phlegmonur. Gibsumbúðirnar (og lýsið) orsaka of mikla blóð- sókn og reaktion að jafnblóðríkum stað. Helstu indikationir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.