Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 96

Læknablaðið - 01.12.1934, Side 96
LÆKNABLAÐIÐ 182 kraftar aÖ því skapi, svo aÖ hann var talinn a. m. k. tveggja maki sinna jafnaldra, að burðum. Þegar hann reri á sjó, var venjan sú, að tveir reru á móti honum. Við að lyfta tunnum og annari þungavöru, reyndist hann einnig öðrum snjallari, og í reiptogi t. d., þurfti tvo stælta karlmenn á móti honum. En ekki hefir verið nákvæmlega reynt, hve miklum þunga hann gæti lyft. Það hefir hinsvegar löngu komið í ljós, að efri útlimir væru tiltölulega sterkari og þolnari en þeir neðri, og að hann vildi lýjast í baki við langa áreynslu og þreytast í fótum við gang og stöður. Þegar hann kom á sjúkrahúsið, síðastliðið haust, var það vegna tveggja leggsára (ulcera cruris) framanvert og innanvert á vinstra mjóalegg (2 kr. stórt hið stærra, en hitt krónustórt). Hafði hann alllangan tíma verið á fótum með þessi sár og þau'ekki gróið, þrátt fyrir ýms smyrsl og um- búðir. Einnig hér á sjúkrahúsinu reyndust þessi sár þrálát til bata. Phle- bitis og cellulitis töfðu fyri.r Loks greru þau þó, eftir transplantatio. Á undan þessum veikindum hafði Jóhann verið heilsugóður og aldrei legið, nerna í mislingum, en vægum. Þá var hann 15 ára. Eftir að hann nú var gróinn sára sinna og útskrifaður af sjúkrahús- inu, nokkru eftir nýjár, fór að bera á veiklun i fótunum, og hljóp nú bólga í ristina á h. fæti og fylgdu verkir. Varð hann þá að leggjast á sjúkrahúsið á ný. Smám saman myndaðist abscessus og varð að skera í (tendosynovitis suppurativa). Hér fór líkt og fyr, að seint vildi gróa; holdið var torpid og sárið grnuleraSi svo seint, aS líktist tuberculosis og þeirri diagnosis slógum við læknarnir fastri, a. m. k. á tímabili. Og hver vill sanna mér, að það hafi verið rangt? (Pirquet var í öllu falli positiv, þó það að vísu væri litið). 1 kvarzljósum ljatnaði þó alt (eftir ca. 8 vikur), og ber aðeins á veilu i fótunum til gangs, svo að þeir þurfa stuðnings af expulsivbindum (varices eru þó engir sjáanlegir). Enn má geta þess, að eftir að Jóhann kom á fætur, eftir fyrri leguna, fékk hann dálitla albuminuria, en hún hvarf fljótt, er hann lagðist á sjúkrahúsið. (Orthostatisk albuminuria). Af neðanritaðari mælingatöflu, er sýnir stærðarmun ýmsra líkamsparta, er helst athugavert, hve sum höfuðmál Jóhanns eru litið eða ekki stærri en mín. Annars treysti eg mér ekki til að fara nánar út í samanburð mál- anna, en vil skjóta því til vinar míns próf. G. H., að ihuga tölurnar í báðum dálkum og gera þar um athugasemdir hér í blaðinu, ef honurn þykir ástæða til. Fljótt á litið, virðist Jóhann samsvara sér furðu vel að vaxtarhlutföll- um, og tæplega mun hér vera að ræða um acromcgalia, heldur hinn svo- nefnda risavöxt (gigantismus). Til þess að fá hugmynd um stærð og lögun á hans hypofysis, voru teknar tvær Röntgenmyndir, og sýndu þær engin missmíði á sella turcica. Mœlingar á Jóhanni Peturssyni og undirrituðum, til samanburðar. 1. Líkamshæð...................... 2. Hæð efri sternalrandar ........ 3. Hæð efri symphysisrandar .... 4. Hæð hægri acromimus ........... 5. Hæð spina iliaca ant. sup. dext. 218,5 cm- 171,5 cm- 179 — 137.5 — 115 — 87 — 181 — 140 — 126 — 95,5 —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.