Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 115

Læknablaðið - 01.12.1934, Síða 115
LÆKNABLAÐIÐ í9i getur komiö fram ójafna eSa stallur. Þetta getur orSiö enn meira áberandi, þannig aö höfuðbeinin gangi beinlínis á misvíxl, og jaSrarnir skarist hver viS annan (Spalding-Horners einkenni), sem g 4. mynd. Af anatom- iskum ástæSum er þaS hvirfilbeinin, sem ganga til. HnakkabeiniS er sem sé í föstum tengslum viS basis cranii (os sphenoideum), og ennis- beinin nátengd andlitsbeinunum. En hvirfilbeinin eru aSeins í himnu- sambandi viS önnur bein, og eiga því hægt meS aS ganga til. Þetta útlit á höfuSbeinunum verSur þó aS meta meS varasemi. ÞaS má ekki draga ályktun um dauSa fóstursins, nema beinin séu stölluS eSa sköruS áSur en legvatniS er fariS, áSur en hríSirnar byrja, og áSur en höfuSiS er gengiS niSur í grindina. ÞaS verSur m. ö. o. aS gera mun á þessu einkenni intra partum og intra graviditatem. Þegar lengra liSur frá fósturdauSanum má sjá á röntgenmyndum ein- kennilega lenging og aflögun á höfSinu, vegna kadaverös veiklunar á höfuSmótunum, en út í þaS skal ekki nánar fariS. Auk þessara postmortellu einkenna á höfSinu koma stundum í ljós á röntgenmyndum óeSlilega miklar beygjur á fósturhryggnum, sem stafa af cadaverös slappleika i baki og kropp fóstursins (4. mynd). AuSvitaS er þaS mikils virSi aS vita vissu sína um líf eSa dauSa fósturs- ins. En gangi konan meS tvíbura, og sé annaS bariS dautt, er mjög tvísýnt um hitt barniS, sem lifir, vegna eitrunar frá líkinu í leginu. Þegar svona stendur á, þykir ástæSa til aS framkalla eSa flýta fæSingu, til þess aS bjarga því barni, sem lifir. Þarna getur röntgenskoSunin komiS ‘aS liSi. Loks kemur til mála aS leysa meS röntgenskoSun úr spurningunni um mola. R. myndin getur sýnt homogen skugga af uterus, en engin fósturbein, þótt svo ætti aS vera, ef alt væri heilbrigt (5. mynd). Slík mynd bendir mjög á, aS um mola sé aS ræSa, einkanlega þegar þaS er samfara öSrum indirecte graviditetseinkennum, án þess aS fósturhljóS heyrist. Kasuistik og myndir: 1. mynd. S. L., 20 ára g. kona. Innl. á Landsp. D.V, í des. '33. ‘Gravid mense X. — Fóstur í 1. höfuSstöSu. HöfuSskugginn fyllir aS mestu leyti grindarholiS. Hnakki og hryggur til v, Leggirnir í útlimabeinum sér- lega skýrir, einkum lsérlegir og fótleggir, sem sjást efst á myndinni. Nokk- uS vottar fyrir rifjum, en annars ber þau, og einkanlega fósturhrygginn, í columna móSurinnar, sem skyggir á.' 2. mynd. H. G., 16 ára stúlka. Innk. á Landsp. D.V, í ág. '33. Send í röntgenskoSun vegna þess, aS ekki tekst aS ákveSa meS vissu 'fósturstöS- una (spenningur á abd., hjartahljóS báSum megin). — Á röntgenmyndinni, þ. 19. ág. '33, sést önnur sitjandastaSa. Hrygg- urinn lýsir sér eins og röS af smáum kubbum (corpora vertebr.) h. megin í kviSarholinu, en þvert frá þeim liggja svo rifin. Hnakkinri efst á mynd- inni. NeSstu útlimaskuggarnir eru lærleggirnir framan á sacrum móSur- innar, fótleggir í beinu áframhaldi þar upp af (kné í extension). Ofar eru upphandleggir og vottar f. framhandleggjum. Athugandi er, aS fóstr- iS réttir vel úr sér, en er enganveginn f kút. Eins er athugandi hve hand- leggir liggja vel fram á viS, en ekki niSur meS síSunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.